Vísir - 25.06.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 25.06.1980, Blaðsíða 12
VISIR Miövikudagur 25. júnf 1980. vtsm Miövikudagur 25. júni 1980. HROLLUR Þú hefur rétt fyrir þér! Alveg rétt hjá þér! Gjöröu svo vel aö setjast. TEITUR Allsstaöar eru ,/Styttan af Colossus.... heldur uppi minningunum um hinn mikla kynflokk.... Viö bíöum spennt. Ulysses sigraöí risann Cyslops.. þjóösögurum hina miklu risa. Ég hef fundiö sönnun um hinn mikla kynflokk. þiö fáiö aösjáþaö!. Aö þeir haf| veriö til. L uexr W6EK - PÆOOf/ ÁGCI Hann er meö iþróttadellu Alqjöf lega límdur fyrir framan sjónvarpiö ef þaö eru.leikir I MIKKI .. MM Copyhgl.l t l»SO W.U Produ.li.rn. W„U R.fhu H/urvcd t r~--------- Síðarl könnun Vlsls á lyigi forsetaframbjóðenda: Hvaö segja frambjúðend- urnir um niöurstööur könnunarinnar? Þessi tafla sýnir niðurstöðuna úr skoðanakönnun Visis, sem birt var i gær, eftir kjördæmum og yfir landið i heild. Á töflunni er lika gerð grein fyrir þeim breytingum, sem orðið hafa frá skoðanakönnun Vísis 2. júni sið- astliðinn. 13 Fylgi forsetaframbjóðenda í heild og eftir kjördæmum í % Albert % Guðlaugur % Pétur % Vlgdis % óákveðnlr % Neita að svara % Reykjavfk 14.56 -r-0.29 25.69 +0.69 14.58 +4.14 17.36 +2.17 16.67 -í-9.28 11.11 +2.57 Reykjanes 23.84 +8.93 21.85 +7.56 11.92 +1.36 21.19 +11.11 11.26 -=-8.61 9.93 +1.86 Vesturland 19.15 +8Æ1 14.89 -2.35 23.14 +14.52 23.40 +16.25 10.64 -=-10.05 6.51 +5.06 Vestfirðir 2.94 4-2.61 17.69 4-1.75 35.29 +24.18 32.35 -0.98 2.94 +24.64 +6.04 Noróurl. V. 16.13 +7.31 16.13 -=-4.46 12.90 +7.02 29.03 +5.50 6.45 +14.14 19.36 +1.23 Norðurl. E. 9J1 +3.69 29.41 +3.09 9.41 +2.04 28.24 +6.74 12.94 -=-18.64 10.59 +3.22 Austuriand 7.14 +0.47 23.81 -=-2.86 9.52 +0.63 33.33 +8.89 16.67 -=-12.22 9.52 +5.08 Suðurland 10.03 -=-1.66 27.87 4-5.46 6.56 +3.53 29.51 +6.78 8.20 -=-6.95 9.64 +3.78 Landið allt 15.56 +2.74 23.95 +1.14 13.94 +4.82 22.87 -=-0.43 12.99 -=-11.18 10.69 +2.92 Landlð allt al belm sem tóku afstöðu 20.39 +1.55 31.38 -=-2.13 18.26+4.85 29.97 +4.27 „Taia ekki viö Vísi um skoöana- könnunina” „Ég tala ekki við Visi um skoðanakönnunina”, sagði Albert Guðmunds- son, og aðspurður um ástæður þess sagði Al- bert: „Þið komuð heim til min og ég er búinn að segja ykkur það”. Að svo mæitu sneri hann sér frá blaðamönnum Visis. Þess skal getiö að blaöamaöur og ljósmyndari Vísis höföu fyrr um daginn farið heim tii Alberts „Baráttan stendur á milli tveggja etstu” - sggir QisDlaugsr - Þorvaldsson „Ég fagna þvi auövitað aö fylgi mitt skuli hafa aukist þannig aö ég er nú efstur, þótt ekki muni miklu á mér og þeim næsta", sagöi Guölaugur Þorvaidsson. „Samkvæmt þessari siðustu skoöanakönnun Visis er aiveg ljóst aö baráttan stendur milli tveggja efstu frambjóðendanna, þar sem hinir þyrftu aö auka fyigi sitt um nær 50% til þess aö eiga möguleika á þvi aö ná kjöri. I ljósi þess meðal annars hve stutt er tii kosninga og óákveðnir orðnir fáir er mjög ótrúlegt aö svo geti orö- iö”, sagði Guölaugur. Hann sagöist ekki hafa haft tima til að velta stööurini i einstökum kjör- dæmum mikiö fyrir sér, enda „Það eina sem hægt er fara eftir þegar styrkieikahlutföllin eru met- in”, segir Guölaugur Þorvaldsson um mnun Visis. væru þaö fyrst og fremst tölurnar fyrir landið i heild sem væru áhugaveröar þvi svo litiö þyrfti til aö skekkja myndina i minnstu kjördæmunum. Aöspuröur um hvort hann teldi aö niöurstööur könnunarinnar gæfu rétta mynd af stööunni eins oghún er i dag, sagöi Guðlaugur: „Kannanir Visis eru það mark- tækasta sem gert hefur verið i þessum efnum og i rauninni þaö eina sem hægt er aö fara eftir þegar styrkleikaflutföllin eru metin”. -P.M. - sagði Alberl Quðmundsson Albert Guömundsson snýr sér hér frá blaöamanni Visis, en Atbert sér ekki ástæöu til aö svara spurningum blaösins um skoöanakönnunina. og óskaö eftir stuttu viötali við hann i tilefni þess aö birtar höföu veriö niöurstöður úr skoðana- könnun blaðsins. Kona Alberts, Brynhildur Jóhannsdóttir, tjáöi blaöamönnum þá aö Albert væri að visu heima, en ekki viölátinn. Benti hún blaðamönnum á aö hafa samband viö kosningaskrif- stofu Alberts seinna um daginn og var þaö gert meö ofangreindum árangri. Blaöamenn ræddu ekkert viö Albert á heimili hans og fengu engin boö þess efnis aö hann hygöist ekki tala viö biaðiö. -P.M. „Ég er bjartsýnn á aö straum urinn dugi” - seglr Pélur Thorsielnsson „Þessi könnun getur aöeins sýnt hvert straumurinn liggur og mér kemur ekki á óvart aö þaö sé til mín”, sagöi Pétur Thorsteins- son. Hann sagöi einnig aö sér fyndist sem fyrri skoöanakönnun Visis heföi ekki getaö gefiö rétta mynd af stöðunni, þar sem hann heföi þá átt eftir aö ferðast um mikinn hluta landsins og engin kynning á frambjóöendum heföifariö fram i rikisfjölmiðlunum. „I þessari könnun er leitaö til sama fólksins og i þeirri siöustu og ég er viss um aö margir eru tregir til aö segjast hafa skipt um skoöun á þessum tima. Ég tel þvi að mitt fylgi sé oröiö meira en niöurstööur könnunarinnar gefa til kynna og aö þær heföu oröiö „Tel að mitt fylgisé oröið meira en niðurstööur könnunarinnar gefa til kynna”, segir Pétur Thorsteinsson, en hann hefur aukiö fylgisitt mest. aörar ef gert heföi veriö nýtt úr- tak. Þrátt fyrir þessa annmarka sýnir könnunin aö þaö er mikil bylgja á leiöinni yfir til min, enda kemur þaö heim og saman viö það sem ég hef reynt víösvegar um landiö undanfarna daga”. — Nægir sú bylgja til aö fleyta þér I forsetastóí? „Eg er bjartsýnn á að straum- urinndugi þótt hann hafi kannski farið seint af staö, sem á sér margar orsakir”. -P.M. „Hyglun fyr- ir fyigis- mikla fram- bióöendur” - seglr Vldls Flnnbogadóttlr „Ég hef áöur sagt aö ég sé mót- fallin skoöanakönnunum vegna þess aö ég óttast aö þær séu skoö- anamyndandi,” sagöi Vigdls Finnbogadóttir er leitaö var álits hennar á skoðanakönnun Visis, sem birt var I gær. „Þaö er eng- inn vafi á þvi,” sagöi Vigdis enn- fremur, ,,að skoöanakannanir eru hyglun fyrir fylgismikla fram- bjóðendur.” Vigdis sagöi aö þessi skoðana- könnun Visis þremur vikum eftir fyrri könnun blaösins væri ekki visindi þvi undariegt væri aö spyrja aftur sömu persónurnar. „Rökin fyrir þvi eru þau,” sagöi Vigdis, „að fólk vill ekki svo gjarnan viöurkenna að þaö hafi skipt um skoöun og þvi er þessi „Hnýt um aö ekki er skipt um úrtak”, segir Vigdls Finnbogadóttir um könnunina' Vfsism. GVA. aöferð tvíeggjaö vopn,” sagöi hún. „1 fyrsta lagi hnýt ég um þaö aö ekki er skipt um úrtak og i ööru iagi minnkar hlutfall þeirra sem svara.óhæfilega mikiö, miöaö við heildarúrtakiö.auk þess sem svör þeirra er afstöðu taka, eru aöeins 56% heildarúrtaksins, og mér finnst þessi skoðanakönnun hvila á veikum grunni,” sagöi Vigdis. Aö lokum kvaöst Vigdis vera bjartsýn fyrir hönd islensku þjóö- arinnar og trúa fólki til aö veija þann frambjóöandann sem þaö treysti best til að gegna embætti forseta Islands. GSAL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.