Vísir - 25.06.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 25.06.1980, Blaðsíða 6
6 VlSIR Mibvikudagur 25. iúnl 1980. GUÐLAUGS ÞORVALDSSONAR Guðlaugur og Kristín verða á fundi í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi miðvikudaginn 25. júní 1980, kl. 21.00 Fundarstjóri: Jón Sigurbjörnsson Ávörp: Vilhjálmur Hjálmarsson, fv. ráðherra Guðrún Eggertsdóttir, aðalbókari Sr. Brynjólfur Gíslason Rúnar Guðjónsson, sýslumaður Guðmundur G. Hagalín, rithöfundur • Einsöngur: Sieglinde Kahlmann Sigurður Björnsson • Borgnesingar og nærsveitamenn eru hvattir til að mæta Stuðningsmenn • Ýmsar gerðir x með eða án hettu Bl* Verð frá íþróttahátið íþróttasambands íslands: Sýningar og keppni á hverjum degl frá morgni til kvðlds tþróttahátið íþrótta- sambands íslands 1980 hefst í dag, en formlega verður hátiðin sett á morgun á Laugardals- velli. Hátiðin stendur til sunnudagskvölds og verður þá slitið i Laug- ardalnum þar sem nær öll atriði hátiðarinnar fara reyndar fram. Það var árið 1966 að samþykkt var að halda mikla íþróttahátið 1970 i tilefni þess að það ár var haldið 50. íþrótta- þing. Hátiðin tókst með miklum ágætum og var þá ákveðið að halda slika hátið á 10 ára fresti. Dagskrá hátíðarinn- ar nú er geysilega fjöl- breytt, og ógerningur að tiunda það allt hér. Þess i stað munum við nú renna yfir helstu viðburði hátiðarinnar frá degi til dags. Miðvikudagur: Kl. 20 — Laugardalsvöllur, landsleikur tslands og Finn- lands í knattspyrnu. Kl. 13 — Forkeppni i golfi á Grafarholtsvelli, keppt I öllum fiokkum. Fimmtudagur: Kl. 18 — Kyndilhlaup Iþrótta- hátíöar hefst viö norðveshm enda Tjamarinnar. Kl. 19.30 — Hópganga iþrótta- fólks hefst viö Sunnuveg. Geng- iö veröur á Laugardalsvöll þar sem setningarathöfn hefst kl. 20. Kl. 21 — Körfuknattleikur i Laugardalshöll, landsliö og landsliö 21 árs og yngri. Kl.21—Setning badmintonmóts hjá TBR. Föstudagur: Kl. 20 — Laugardalsvöllur, knattþrautir. Kl. 20 — Laugardalsvöllur 11. handknattleikur 2. flokks karla Reykjavik-Landiö og kl. 21,15 tirvalsliö kvenna 18 ára og yngri, Reykjavik-Landiö. Kl. 18 — Laugardalsvöllur IV. Meistaramót Islands i frjáls- iþróttum yngri aldursflokka. Kl. 19 — Laugardalshöll kl. 19, fimleikasýning, jvldósýning, glimusýning og lyftingakeppni þar sem þátttakendur Islands á Ólympiuleikunum keppa ásamt fleirum. Kl. 10 — Badmintonmót ungl- inga hjá TBR. Kl. 17 — Borötennismót ungl- inga i IþróttahUsi Kennaraskól- ans. Kl. 16 — Körfuknattleikur yngri aldursflokka i IþróttahUsi Haga- skóla.. Kl. 20 — tþróttahUs Hagaskóla. Blakkeppni Reykvikinga og annarra landsmanna I karla og kvennaflokkum. Kl. 17 — (irslit Hátiðarmótsins i golfi á Grafarholtsvelli i öllum flokkum. Kl. 14 — Skotfimi á svæöi Skot- félags Reykjavikur i Leirdal. Kl.20 — Siglingamót I Fossvogi. Kl. 19.30 — Sundmót fatlaöra i sundlaug Arbæjar. Kl. 20 og 21 — Gönguferð um Geldinganes — feröir frá BSl. Kl. 14 — Sundknattleikur 1 Laugardalslauginni á milli Ægis, KR, Armanns og SH. Kl. 18 — Sundmót i Laugardals- lauginni. Kl. 14 — Landsleikur Islands og Finnlands I borötennis i iþrótta- hUsi Kennaraháskólans. Kl. 10 — Badmintonmót hjá TBR I meistaraflokki og ööl- ingaflokki meö þátttöku danskra keppenda. Kl. 10 — Hraömót i blaki karla i iþróttahUsi Hagaskólans. Kl. 16 — Körfuknattleikur i Hagasköla, Valur-UMFN i karlaflokki og IS-KR I kvenna- flokki. Kl. 14 — Skotfimii Baldurshaga. Kl. 10 — Siglingamót i Fossvogi. Kl. 15 — Iþróttamót þroska- heftra I KR-heimilinu. Kl. 9 — Islandsmót i stangar- köstum I Laugardal. Kl. 11, — 13 — 20 og 21 — Göngu- feröir á Helgafell, i BUrfellsgjá, BUrfell og um Geldinganes, feröir frá BSl (eöa á eigin bil- um). Sunnudagur: í - keppt veröur í: I knattspyrnu. golfi. I I glímu. körfuknatt- 1 | leik. handknattlelk. B | trjáisum Ihróttum. | I blakí. júdó, badmiU'i I ton. sundi, fim- | I leikum. borðtennis. | I skotfimí. siglingumj | lyftingum, stangar- | I köstum, íbróttum I I tatiaðra og I | sundknattlelk I Kl. 9 — JUdómót I Laugardals- höll Kl. 14 — Glimumót I Laugar- dalshöll Kl. 15 — Fimleikasýning I Laug- ardalshöll. Kl. 13 — Keppni I stangarköst- um á Laugardalsvelli. Kl. 13 — Knattspyrna á Laugar- dalsvelli. Kl. 10 — Badmintonkeppni i TBR-hUsinu. Kl. 12 — Hraömót i blaki kvenna I iþróttahUsi Hafaskóla, og einn- ig i 3. flokki karla og 4. flokki karla. Kl. 14 — Opið borötennismót i IþróttahUsi Kennaraskólans. Kl. 13 — Meistaramót Islands I frjálsiþróttum yngri flokka á Laugardalsvelli. Kl. 17 — Hátiðarmót I frjálsum iþróttum á Laugardalsvelli. Kl. 14 — Sundknattleikur i La uga rda lslauginni. Kl. 17 — Sundmót I Laugardals- lauginni. Kl. 10 — Siglingamót I Fossvogi. Kl. 14 — Skotfimi á svæöi Skot- félags Reykjavikur. Kl. 11 og 13 — Gönguferöir á Helgafell, I BUrfellsgjá og BUrfell, báöar göngurnar hefj- ast viö Kaldársel (feröir frá BSI eöa á eigin bilum). Kl. 19.30 - LOKAHATIÐ A LAUGARDALSVELLI, kynnir Laugardagur: Kl. 10 — Handknattleikur i Laugardalshöll, 2. fl. karla Reykjavik-Landiö og Urvalsliö kvenna 18 ára og yngri Reykja- vik-Landiö. Kl. 15 — Fimleikasýning I Laug- ardalshöll. Kl. — Orslit landshlutakeppni i knattspymu á Laugardalsvelli i 3. 4. og 5. fl. karla. Kl. 13 — Meistaramót Islands i frjálsiþróttum yngri aldurs- flokka á Laugardalsvelli. Kl. 17 — Hátlðarmót i frjáls- Iþróttum, á Laugardalsvelli. Hermann Gunnarsson. Fjölbreytni Eins og sjá má af upptalning- unni hér aö framan er um auö- ugan garö aö gresja fyrir iþróttaáhugamenn þessa daga, og keppt I öllum greinum sem iökaöar eru innan þeirra Iþróttasambanda sem eiga aöild aö ISt. Viö viljum biöja lesendur Visis aö geyma þessa grein, þvi ekki veröur unnt aö birta aö nýju dagskrá Iþróttahátiöarinn- ar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.