Vísir - 25.06.1980, Page 1

Vísir - 25.06.1980, Page 1
 Mmsm Miðvikudagur 25. júní 1980/ 148. tbl. 70. árg. r FoppáDamenn k! Jónssonhl. skPlfa Ákupevrarbæ hpéf: 1 Segja rekstrarstöðv- un nú fyrirsjáanlega Um 140 vinna nú h]á nlðupsuðuvepksmiðjunni Fyrirsjáanleg er rekstrarstöðvun hjá niðursuðuverksmiðju K. Jónssonar og Co í byrjun næsta mánaðar vegna fjárhagserfiðleika fyrir- tækisins. Kemur þetta fram í bréfi sem Mikael Jónsson einn af for- ráðamönnum fyrirtækis- ins hafa sent bæjarstjórn Akureyrar og f jallað var um á bæjarstjórnarfundi í gær. Segir i bréfinu ab stöövun fyrirtækisins komi til meö aö skapa mjög alvarlegt ástand i atvinnumálum á Akureyri. 1 framhaldi af þvi er óskaö eftir umræöum I bæjarstjórn um erfiöleika fyrirtækisins. Siöan segir orörétt: „Viö höfum sjálf- ir undanfarna mánuöi unnib aö lausn þessara erfiöleika en þyk- ir nú einsýnt aö þeir verba ekki leystir án forgöngu bæjarfé- lagsins. Er þaö þvi ósk okkar aö bæjarstjórn Akureyrar skipi nefnd til aö gera tillögur um lausn þessa vandamáls”. Þá er lögö áhersla á þaö i bréfinu aö máliö þoli enga biö. Þetta bréf kom fyrirvaralitiö inn I bæjarstjórnina og fæstir bæjarfulltrúarnir vissu um þessa beiöni áöur en þeir komu á fundinn. Fulltrúar allra flokk- anna lýstu yfir vilja til aö kanna alla hugsanlega möguleika til aö koma i veg fyrir aö fyrirtæk- iö leystist upp. Var skipuö fimm manna nefnd til viöræöna viö forráöamenn þess 1 henni eiga sæti: Siguröur J. Sigurösson, Páll Hlööversson, Ingólfur Arnason, Siguröur Óli Brynjólfsson og Þorvaldur Jónsson. Þessa dagana vinna um 140 manns hjá niöursuöu K. Jóns- sonar sem eins og kunnugt er hefur oröiö fyrir hverju áfallinu á fætur ööru aö undanförnu. Ekki er ljóst um stærö vanda- málsins en þaö mun vera. Landsbankinn sem krefst þess aö lausn veröi fundin á vanda fyrirtækisins. G.S. Akureyri/—HR Næturástand I læknum I Nauthólsvik. Visismynd: JA. Lækurinn lokaður á nóttunni A fundi borgarráös i gær var ákveöiö,aðframvegis skyldi heiti lækurinn i Nauthólsvik vera lok- aöur aö næturlagi, frá 23.00-7.00. Á fundinum voru einnig þeir Bjarki Eliasson, yfirlögreglu- þjónn, Ómar Einarsson, fram- kvæmdastjori Æskulýösráös, og Jóhannes Zoega, hitaveitustjóri, og geröu þeir grein fyrir stööunni. Hin tiöu slys, sem verið hafa i og við lækinn munu vera tilefni þessara aögeröa, en mikil aösókn er oft i lækinn, þegar öldurhúsun- um lokar. Framkvæmd þessarar lokunar veröurá þann hátt, að lokaö verö- ur fyrir vatnið umræddan tima, auk þess sem eftirlit mun haft meö staðnum. — K.Þ. ii Gjaldgengur sjónleikup” seglr Halidór Lasness um „öðal leðranna" S|á DIS. 16 Vinningshafar í sumargeiraun 6. og 9. júní Dregið hefur veriö i sumarget- raun VIsis, sem birtist 6. júnl. Vinningshafar eru: Áslaug F. Guömundsdóttir, Finnstungu, A-Hún. Vinningur Braun Multiquick, verö 96.700. Ingibjörg Sigurlaugsdóttir, Tún- götu 20, Isafiröi. Vinningur Braun RSE-70 hár- bursti, verö 44.000. Vinningar eru frá PFAFF. Dregið hefur veriö i sumarget- raun VIsis sem birtist 9. júni: Vinningshafar eru: Ruth Friðriksdóttir, Birkivöllum 4, Selfossi. Vinningur Stiga garöþyrla, verö 59.000. Haukur Aðalsteinsson, Borgar- geröi 4, Reykjavik. Vinningur Stiga garöþyrla, verö 59.000. Vinningar eru frá Gunnari As-' geirssyni h/f. Skoðanakönnunln: Viöbrögð íorseta- frambjóö- enda viö niöurstöö- um Vísis Sjá hls. 12-13 Skoöanakönnun Vísis um forsetakosningarnar: 35% sná Guðlaugl slgrl Flestir þátttakenda i skoöana- könnun Visis, sem gerö var um helgina, telja aö Guðlaugur Þorvaldsson muni sigra I íorseta- könnuninni spáðu Guölaugi sigri, óákveðnir um hver myndi sigra, kosningunum á sunnudaginn. en 18.27% Vigdisi, 10.01% Albert og 7.98% neituðu aö svara spurn- 34.91% þeirra sem til náðist I og 6.77% Pétri. 22.06% voru ingunni. Svör þátttakenda eru flokkuö eftir þvi hvaöa forsetaframbjóö- anda þeir styöja, og birt á bls. 9

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.