Vísir - 03.07.1980, Page 8

Vísir - 03.07.1980, Page 8
vísm Fimmtudagur 3. jtflí 1980.. Ferðafólk Höfum byrjað einsdagsferöir okkar milli Reykjavikur og Akureyrar um Sprengisand og Kjöl. Farið er frá Umferðarmíðstöðinni I Reykjavik sunnudaga og miðvikudaga kl. 08.'00 norður Sprengisand og Frá Feröaskrif- stofu Akureyrar suður kjöl þriðjudaga og föstudaga kl. 08.30. Ferðir þessar seljast með fæði og leiðsögn og gefst fólki tækifæri á aö sjá og heyra um meginhluta miðhálendisins, jökla, sand, gróðurvinjar, jökulvötn, hveri, sumarsklða- lönd og margt f leira I hinni litríku náttúru Is- lands. Hægt er að fara aðra leiðina eða báðar um hálendið eða aðra leiðina um hálendið og hina með áætlunarbllum okkar um byggð og dvelja norðanlands eða sunnan að vild, því enginn er bundinn nema þann dag sem ferðin tekur. Nánari upplýsingar gefa B.S.I. Um ferðarmiðstöðinni I Reykjavík, sími 22300 og Ferðaskrifstofa Akureyrar við Ráðhústorg, Akureyri, sími 24425 og 24475 og við. NORÐURLEIÐ HF. — SÍMI 11145 útivistarmerki Hér eru nokkur merki, sem Náttúruverndarráð lætur setja upp í þjóðgörðum, á friðlýstum stöðum, fólkvöng- um og útivistarsvæðum, þar sem þörf gerist. Það er von ráðsins, að fólk kunni að meta þá leiðbeiningu, og fari að þeim tilmælum, sem í þeim felast. # A Gönguleið Gangið ekki Reiðstigur Umferð með Göngubrú hér hesta bönnuð JL Okuleið Akstur bannaður Bilastæði Leggið ekki Vaó hér — A r T A Tjaldstæði Tjaldið ekki hér ' r é f é Eldstæði Kveikið ekki elda m -- ... - Hjólhýsi Sæluhús •— — ■ 3L — s. < Vatnsból Mengað vatn Vélsleóar bannaöir H WC O ■ Þurrsalerni Vatnssalerni Upplýsingar i Áningarstaóur „ A Snyrting •40» Utsýni '- \ M - Veitipgar 7 Athyglisverður staður — Merki Náttúru- verndarráðs Aðvörunar- merki Hætta Grjóthrun Varasamt Hrap vatnasvæói Náttúruverndarráð • ■ ■■>>-- ir ihiiLilMÉftJHÍIM'^lláBillMMllCr ^ Laxfoss f Norðurá, Baula í baksýn. Bifrðst er fyrir fleiri en samvinnumenn ^Matsalurinn rúmar allt aö 300 manns I sæti og þar er tilvaliö aö halda ráöstefnur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.