Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 3
3 VtSIR Föstudagur 4. júli 1980. Engar giröingar veröa á milli dagana 9., 15. og 20. júli hjá stóö- hestunum. —Ljósm.GVA. Þrír stöðhestar tll reiöu fyrir hryssur Tveir stóöhestar veröa á næst- unni til reiöu fyrir hryssur á Suöurlandi, að þvi er segir I til- kynningu frá Hrossaræktarsam- bandi Suöurlands. Þar segir, aö stóöhesturinn Hlynur 910 frá Hvanneyri veröi staddur I Súliholtsgiröingu og hryssur settar inn til hans þar 9. júli næstkomandi. Þá veröi stóö- hesturinn Sörli 876 frá Stykkis- hólmi staddur á Kirkjubæ i Rangárvallasýslu og hryssur settar inn til hans 15. júli. Loks mun hryssum verða visaö til Hrafnkels 858 frá Ólafsvöllum 20. júli, en ekki hefur enn veriö ákveöiö, hvar hann veröur þann dag, aö þvi er segir i tilkynning- unni. „islensk lyrírtækl 1980” komtn út Uppsláttarritiö lslensk fyrirtæki 1980, er komiö út i ellefta sinn. Þaö er fyrirtækiö Frjálstframtaksem gefur bókina út. 1 bókinni eru upplýsingar um öll starfandi fyrirtæki á landinu og i vöru- og þjónustuskrá bókar- innar eru upplýsingar um fyrir- tæki I öllum landshlutum. Þá er I bókinni skipaskrá með gagnleg- um viöskiptaupplýsingum og er þaö I fyrsta sinn, sem slik skrá er I bókinni. Viö gerö bókarinnar voru allar upplýsingar geymdar I tölvu, og auðveldaði þaö mjög vinnslu hennar. Ritstjóri „Islenskra fyrirtækja 1980” er Hákon Hákonarson. Bók- in er 849 blaðsiöur og kostar 25 þúsund. —AB. ÍSLENSK FYRIRTÆKi 1980 EINA UPPSLATTARRiTIO UM FYRIRTÆKIFÉLOG OG STOFKANIRÁ ISLANOI ICELANÐIC FIRMS 1980 THE DIRECTOBY OF FIRMS ASSOCIATIONSAND INSTITUTIONS IN ICELAND IMPORTERS — EXPORTERS Utoetandl: FRJAL8TFBAMTAK HF Nystarleg umferðarfræðsla: Brúðuleikhús úr umleröinnl Börnin á isafirði horföu hug- fangin á brúöuleikhúsiö en þar voru sett á sviö atriöi úr um- feröinni. Vlsismynd Einar Guömundsson. Nýstárleg umferðafræðsla er nú I gangi á vegum Umferöarráös og Slysavarnafélags Islands en þaö er brúöuleikhús þar sem börnum eru lagöar lifsreglurnar varöandi umferöarmenninguna. Brúöuleikhúsið er i tengslum viö vlðtækari umferöarfræöslu þar sem ung börn eru frædd um umferöina, þeim sýndar kvik- myndir og þau látin gera verk- efni. Eru það fóstrur sem reka brúöuleikhúsiö. Sföustu daga hafa þær verið á ferö um Vestfiröi ásamt Brynjari Valdimarssyni erindreka á veg- um SVFÍ og hafa þau I samvinnu viö slysavarnadeildirnar á hverj- um staö skipulagt þessa um- feröarfræöslu. Hefur aösókn veriö mjög góö aö þessari um- feröarfræöslu og til marks um þaö má nefna aö á Isafirði komu nýlega 240 börn I umferöarfræösl- una og hörföu á brúöuleikhúsiö. —HR SIÐUMULA 30 - SIMI: 86822 FALLEG HÚSGÖGN FEGURRA HEIMIU A A HUftCiÖCill Rembrant

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.