Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 22
vlsm Föstudagur 4. júll 1980. 26 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga lokað — sunnudaga kl. 18-22 J Til sölu Til sölu nýlegur furuhornsófi verö kr. 350 þús. Fiat 128 árg. ’74, verö kr. 350 þús. Rafha eldavél 10 þús. Simi 76878. Til sölu 80 litra fiskabúr meö fiskum og öllum útbúnaöi. Uppl. i sima 43346. Nýtt golfsett. Nýtt Spalding golfsett til sölu. 9 stk. kylfur. Gott verö. Uppl. i sima 53370. Fallegur stofuskápur til sölu. Uppl. i sima 73268. Til sölu útskorið og rennt hjónarúm með náttboröum spegli og kolli. Einn-. ig til sölu nýlegur Vestfrost (Atlas) isskápur meö tveim mót- orum helmingur kælir og helm- ingurfrystir gulleitur að lit. Uppl. i i sima 76590 og 33040. Húsgögn Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út um land. Uppl. aö öldugötu 33, simi 19407. (Heimillstgki Fleygiö ekki bókum eöa blööum. Kaupum vel meö farnar Islenskar bækur, skemmtirit og nýlegar vasabrots- bækur á ensku og norðurlanda- málum. Einnig erlend blöö s.s. Hustler, Velvet, Knave, Club, Penthouse,Men Only, Rapport, Lektyr, Aktuelt o.fl. Fornbóka- verslun Kr. Kristjánssonar Hverf isgötu 26, simi 14179. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, sími 18768.: Sumar- mánuöina júni til 1. sept. veröur ekki fastákveöinn afgreiöslutimi, en svaraö I sima þegar aöstæöur leyfa. Viöskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áöur og veröa þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram i gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiösl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt að gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómiö blóörauða eftir Linnan- koski, þýöendur Guömundur skólaskáld Guömundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. [Fatnaóur Glæsilegur brúðarkjóll nr. 14, frá Báru, til sölu. Upplýs- ingar i sima 75325. Notaöur kæliskápur til sölu strax á kr. 50 þús. Uppl. i sima 14700 eöa 20779. Verslun (Jtskornar hillur fyrir puntuhandklæöi. Ateiknuö puntuhandklæöi, öll gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, kinverskir borödúkar mjög ódýr- ir, ódýrir flauelispúöar, púðar i sumarbústaöina, handofnir borö- renningar á aöeins kr. 4.950.— Sendum i póstkröfu. Uppsetn- ingabúöin, Hverfisgötu 74 simi 25270. Garðyrkja Garöeigendur athugiö. Tek að mér flest venjuleg garö- yrkju og sumarstörf svo sem slátt á lóðum, málun á giröingum, kantskeringu, og hreinsun á trjá- beðum o.fl. (Jtvega einnig hús- dýraáburðog tilbúinn áburð. Geri tilboð, ef óskaö er, sanngjarnt verö. Guðmundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. zsszm f: [Barnaggsla Óska eftir telpu til þess að lita eftir barni. Upplýsingar i sima 15291. ______________ Tapað - fuiridið Silfur karlmannsarmband merkt tapaðist i gær (30/6) senni- lega I miöbænum. Finnandi vin- samlega hringi i sima 14606 eöa 36537 JÓ2 Hreingerningar | Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn simar; 31597 og 20498. Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn sog- uö upp úr teppunum. Pantiö timanlega, i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræöur Þvoum Ibúöir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Viö látum fólk vita hvaö verkiö kostar áöur en viö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Uppl. I slma 32118, B. Hólm. Kennsla Enskunánt i Englandi. Southbourne School of English starfar i Bournemouth allt áriö og útibú eru I Cambridge, London, Poole og Torquay yfir sumar- mánuðina. Nokkur pláss eru enn laus á sumarnámskeiöin. Veröi er stillt i hóf. Pantanir eru einnig teknar fyrir vetrarnámskeiöin. Uppl. veitir Kristján Sigtryggs- son I s. 42558 kl. 16-17. Pýrahakl 6 vetra klárhestur. Til sölu 6 vetra rauðstjörnóttur klárhestur meö tölti. Þægilegur hestur, reistur og hrekklaus. Ætt- aður frá Bjóluhjáleigu. Verð c.a. 600 þús. til sýnis og sölu að Arbæj - arhjáleigu. Simstöö: Hella. Þjónusta Pipulagnir. Viöhald og viögeröir á hitavatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss kranar settir á hitakerfi, stillum hitakerfi og lækkum hita- kostnaö. Erum pipulagninga- menn. Simar 86316 og 32607. Geymiö auglýsinguna. Traktorsgrafa til leigu i smærri og stærri verk. Dag- og kvöldþjónusta. Jónas Guðmunds- son simi 34846. Vöruflutningar Reykjavík — Sauðárkrókur. Vörumóttaka hjá Landflutning- um hf., Héöinsgötu v/Kleppsveg. Simi 84600 Bjarni Haraldsson. Sjónvarpseigendur athugið: Þaö er ekki nóg aö eiga dýrt lit- sjónvarpstæki. Fullkomih mynd næst aöeins meö samhæfingu loit- nets viö sjónvarp. Látiö f&gmenn tryggja aö svo sé. Uppl. i sima 40937 Grétar OsViarsson og simi 30225 Magnús Guðmundsson. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Fyrsta flokks efni og vinna, eigum alla liti. Bflamálun og rétting Ó.G.O.s.f. Vagnhöföa 6, simi 85353. Ferðafólk! Ódýr og þægileg gisting, svefnpoka- pláss. Bær, Reykhólaveit. Simi um Króksfjaröarnes. Allir bilar hækka nema ryðkláfar, þeir ryðga og ryðblettir hafa þann eiginleika að stækka og dýpka meö hverjum mánuði. Hjá okkur slipa bileig- er.dur sjálfir eöa fá föst verðtil- boð. Komiö i Brautarholt 24 eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667) Bilaaðstoö hf. iX Safnarinn Fjárfesting. Merkilegt minjapeninga safn er til sölu. Safniö er vandaö og margir fágætir peningar úr silfri, gulli og bronsi. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og simanúmer til blaðsins merkt „Hagkvæm fjár- festing” eöa hringið i sima 06-22505. islensk frimerki og erlend stimpluö og óstimpluö — allt keypt hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37, Simi 84424. Atvinnalboði ) Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu I Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Slðumúla 8, simi 86611. Ráöskona óskast á heimili úti á landi, Uppl. i sima 45569 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa vaktavinna (ekki skólafólk). Uppl. i sima 84303 Matráöskona óskast til afleysinga i sumarleyfi. Upp- lýsingar i sima 51900. 13 til 15 ára strákur óskast i sveit. Helst vanur. Uppl. i sima 43392 e. kl. 17. Atvinna óskast 23 ára maöur óskar eftir vinnu strax. Upplýs- ingar i sima 17719. Óska eftir afleysingarstarfi viö ræstingar i tvo mánuöi júli og ágúst. Uppl. i sima 24081 (Þjónustuauglýsingar } ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum iagað hann Sími 76859 frá ki. 12-13 og 18-20 Geymið auglýsinguna i.m H)n.\nsmi)i ' Mörk SOGA^VEGUR r BUSTAO«|viGUR i s u I \ MOrk 'Js *U} STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býóur úrval garóplantna og skrautrunna. Opió virka daga: 9-12 og 13-18 sunnudaga lokaó Sendum um allt land. Sækió sumarió til okkar og flytjió þaó meó ykkur heim. m Garðaúðun SÍMi 15928 eftir kl. 5 Stimplagerö Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Traktorsgrafa M.F. 50 Til leigu í stór og smá verk. Dag# kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Sími 76578 BRANDUR GÍSLASON garðyrkjumaður 'v Traktorsgröfur m>i Ferðaskrifstofan Nóatún 17. Símar: 29830 — 29930 Farseð/ar og ferða- þjónusta. Takið bilinn með i sumarfriið ti/ sjö borga i Evrópu. V s Y. Loftpressur Höfum traktorsgröfur í stór og smá verk, einnig loftpressur í múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 35948 ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- 1 AR BAÐKEK ^ •JJ, O.FL’. iv"^» Fullkomnustu tæki, J Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR GARÐAUÐUIM Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir í síma 83217 og 83708. HJÖRTUR HAUKSSOISÍ / skrúðgarðyrkjumeistari sttflað? StHluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niöurföllum. Notum ný og- fullkómin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson ll.Sl.4M lll* PLASTPOKAR__________ BYGGINGAPLAST 4S 82655 PRENTUM AUGLYSINGAR Á PLASTPOKA <*& VERÐMERKIMIÐAR OG VELAR a 82655MB;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.