Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 1
4^ Það var jafngott ao hafa regnhlifarnar á lofti I höfuðborginni f gær, þvf hellirigning var mestan hluta dagsins. útlitift er hins vegar nokkru skárra i dag. Visismynd: JA BSRB með gagntilboð á mánudaginn: Minnsta kaun- hækkun veroi 12.000 krónur Gagntilboð til rfkisins frá samninganefnd BSRB mun væntanlega liggja fyrir á mánu- dag ao sögn Kristjáns Thorla- cius formanns BSRB i morgun. Samninganefndin var á fundi langt fram eftir kvöldi i gær og ákvað þar að næsta stig við- ræðnanna yrði gagntilboð af hálfu samtakanna.þar sem lögð yrði áhersla á tiltekin megin- atriði. Samkvæmt áreiðan- legum heimildum VIsis eru þessi ,,tilteknu meginatriði" m.a. þau að fjármálaráðherra tvöfaldi eða þrefaldi sitt grunn- kaupstilboð þannig að lág-— marksgrunnkaupshækkun yrði 12.000 krónur uppi 15. launa- flokk. önnur skilyröi sem BSRB setur fram ef ganga eigi til samninga, erum.a. þauaö fólk fari hraðar gegnum neöstu launaflokkana en nú er, timinn til persónuupp- bótar yrði styttur verulega, en hann er nú tiu ár, yfirvinnu- stuðullinn hækki úr 1% I 1,06% þak yrði ekki á visitölubótum, tryggt yrði að BSRB l'ólk og þeir sem væru I sambærilegum flokkum hjá BHM hefðu ekki lakari kjör og möguleiki á starfslokum við sextiu ára aldur yrði tryggður. Kristján Thorlacius kvaöst gera ráð fyrir að sjö-manna- nefndin, sem kosin var á fundin- um i gær til að gera tillögu um gagntilboð, myndi vinna um helgina og afhenda tillögurnar aðalsamninganefndinni á fundi hennar klukkan f jögur á mánu- dag. Skiptar skoðanir hafa komið fram hjá aðildarfélögum BSRB um þær óformlegu tilslakanir sem „gefnar hafa verið i skyn" af rikisins hálfu. Kristján sagði að þó væri hægt að fullyrða að tilslakanirnar gengu almennt of skammt og enginn hefði verið tilbúinn aðganga til samninga á þeim grundvelli. — Gsal Sðguleg kosning ASÍ í Húsnæðismálastlórn: Kaus Bnar Ogmundsson Jön en ekki Benedikt? A fundi miðstjórnar Alþýðu- sambands Islands I gær voru kosnir tveir fulltrúar I stjórn Hús- næðismálastofnunar rlkisins og féllu báðir alþýðubandalags- menninrnir sem gerðar voru til- lögur um. Snorri Jónsson, forseti A.S.Í., gerði tillögu um þa Björn Þór- hallsson og Benedikt Davlðsson I samræmi við þegjandi samkomu- lag samstarfsaðila I rlkisstjórn er Vlsir hefur greint frá áður. Karvel Pálmason stakk þá upp á Jóni Helgasyni og Guðjðni Jóns- syni. 1 leynilegri atkvæðagreiðslu hlaut Bjöm Þórhallsson 10 at- kvæði og Jón Helgason 8 og náðu þeir þar með kjöri. Benedikt Daviðsson hlaut 7 atkvæði og Guðjón Jónsson 5. Ljóst er þvi að einn alþýðu- bandalagsmaður hefur greitt Jóni Helgasyni atkvæði sitt og þar með komið I veg fyrir að Benedikt Daviðsson næði kjöri. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum blaðs- ins var hér um að ræða Einar Ogmundsson, en I morgun neitaði .„harma að Benedikt náöi ekki hann þvl alfarið og sagðist kjöri". —P.M. Vilja ekki viðurkenna ónotalega staðreynd „Fiskurínn okkar er oröínn of dýr 09 dví ekkl samkeppnishæfur" seglr Magnús Biarnfreðsson í Víslsgreln „Fiskurinn okkar er orðinn of dýr til að standast samkeppni við önnur matvæli. Framleiðslu- kostnaðurinn er orðinn allt of mikill til þess að fiskurinn sé samkeppnishæfur, ekki aðeins við annan fisk heldur lika aðrar fæðutegundir." Þetta segir Magnús Bjarn- freðsson I grein I VIsi I dag og seg- ir hann þetta vera ónotalega staðreynd, sem við stöndum nú frammi fyrir. Magnús segir að þeir, sem best þekki tU, hafi ekki viljað viöur- kenna staðreyndir fisksölumál- anna, og reynt sé aö viðhalda blekkingunni um að allt sé i lagi og öll vandamál timabundin, rétt eins og gert hafi verið I land- bunaðinum til skamms tima. Grein MagnUsar er & blaðsiðu 9 i dag en hann mun á næstunni skrifa vikulegar greinar fyrir Vfsi um ýmsa þætti þjóömála og er fyrirhugað að þær birtist I blaðinu á fimmtudögum. Agnar tékk undanDáguna - án pess að tilskilin vottorð nannsóknarstotnunar tiskiðnaðarins kæmu til Viðskiptaráðuneytið veitti I gær útflutningsleyfi á sildar- farmi sem legið hefur I marga mánuði á hafnarbakkanum I Kaupmannahöfn vegna þess að leyfiö var ekki fyrir hendi. Sildarfarmur þessi er I eigu Agnars Samúelssonar og var hann sendur utan án tilskilinna vottorða frá Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins „fyrir misskiln- ing" eins og Agnar orðaði það I samtali við Visi. Rannsóknar- stofnunin taldi sig ekki geta veitt þetta tilskilda vottorð þvl hún hefði aldrei fengið sýni til rannsóknar á sildinni og sagði Björn Dagbjartsson forstöðu- maður að þessi undanþága frá reglugerðum um útflutning á lagmeti gæti „dregið dilk á ef tir sér!" Undanþágan var veitt I ljósi þess að dönsk rannsóknarstofn- un hafði gefið grænt ljós á þennan sildarfarm, enda þótt nú séliðiðhartnær ár siöan það var lagt niður. Hérlendis er slikt niðurlagt lagmeti dagstimplað og er miðað við að það sé haft á boðstólum I sex mánuði. Það vekur athygli I þessu máli að leyfið var veitt i gærmorgun en sfödegis daginn áður hafði deildarstjórinn I viðskiptaráðu- neytinu sem haföi með þetta mál að gera sagt I samtali við VIsi, að ákvörðun I þessu mali yrði „sjálfsagt tekin einhvern timann." Sjá bls. 23. -HK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.