Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 28
 wÉsm Föstudagur 4. júlí 1980 síminnerðóóll veðurspá dagsins Skammt vestur af landinu er 1000 mb lægö á hreyfingu austur og frá henni liggur lægöardrag aö suö- vesturströnd Islands. Hiti breyt- ist lltiö. Suöurland til Breiöafjaröar: Hæg breytileg átt og smáskárir eink- um siödegis. Vestfiröir: Hægviöri og siöan NA gola eöa kaldi, þokuloft á miöum en smáskúrir til landsins. Noröurland vestra: Hæg breyti- leg átt og skýjaö og sums staöar skiirir. Noröurland eystra og Austur- land:SA og A gola til landsins en viöa kaldi á miöunum. Austfiröir og suöausturland: A gola eöa kaldi, viöast silld eöa rigning. Karvel Pálmason hefur heldur betur tekiö Alþýöubandalags- foringjana á hælkrók I ASÍ-stjórninni I gær þegar hann felldi Benedikt Daviös- son. Allt er þetta liöur i valda- baráttunni, sem standa mun fram á ASí-þing næsta vetur. Veðrið hér og har Klukkan sex í morgun: Akureyri skýjaö 10, Bergen al- skýjaö 12, Kaupmannahöfn létt- skýjaö 17, Osló léttskýjaö 16, Reykjavik rigning 8, Stokkhólm- urléttskýjaö 16, Þórshöfn rigning 9. Klukkan átján I gær: Aþena heiöskirt 26, Berlin létt- skýjaö 19, Chicago skýjaö 26, Feneyjarléttskýjaö 22, Frankfurt skýjaö 18, Nuuk léttskýjaö 10, London skýjaö 18, Luxembourg skýjaö 17, Las Palmas léttskýjaö 23, Mallorca skýjaö 22, Montrealskýjaö24, N.Vorkskúr- ir 22, Paris skúrir 21, Malaga skýjaö 24, Vínskilrir 15, Winnipeg skýjaö 26. Loki segir Flugmenn allýsa verklðllum:1 „Mikio heiur miðað " - ZiiH i samkomulagsatt „Ég hef boöaö til fundar meö fulltrúum flugmanna, stjórnar Fiugleiöa og sátta- semjara nú kl. 11” sagöi Stein- grimur Hermannsson sam- gönguráöherra er Visir ræddi viö hann I morgun. „Mér hefur sýnst aö þaö hafi miöaö mjög mikiö I samkomu- lagsátt og þaö staöfesta flug- menn, aö siöustu tilboö Flug- leiöa eru mjög miklu nærri þvi sem aö flugmenn hafa krafist heldur en áöur var”, — sagði Steingrimur Hermannsson. Visir spuröi Baldur Oddsson, formann Félags Loftleiöaflug- manna um mat hans á samningastöðu eftir yfirlýsingu stjórnar Flugleiöa um aö hún gæti ekki gengiö lengra til móts viö kröfur flugmanna, heldur en þegar hafi veriö gert. „Viö höfum nú oft skipt um skoðun og þeir geta sjálfsagt gert þaö lika”. „Þaö eru aðallega túlkunar- atriöi sem ber á milli og þaö sem hefur vantað er sambandið milli stjórnar Flugleiöa og flug- manna. Þvi sambandi hefur veriö komið á meö fundinum i dag”. Attu von á þvi aö þetta gangi þá saman? „Já, ég vil trúa þvi — og ef þaö verða jákvæöar viðræður i dag, þá hlýtur þetta aö gerast á næstu dögum” sagði Baldur Oddsson. „Það hefur komið ýmislegt jákvætt fram I þessum viðræð- um. Þaö hefur verið komiö til •móts viö okkar kröfur” sagöi Kristján Egilsson, formaöur Félags islenskra atvinnuflug- manna, viö spurningu VIsis um þaö hvort hann ætti von á sam- komulagi I dag. „Þaö er augljóst mál aö þegar hefur orðið stórfelldur skaði af þessari verkfallsboðun og til- færslur og annað hefur valdiö gifurlegum skaða og t.d. hefur stór hópur norskra ráðstefnu- manna, sem er búinn aö panta hingað vél, þannig að okkar vélar veröa hálftómar á Skandi- naviuleiðum á morgun”, sagöi Siguröur Helgason, fram- kvæmdastjóri Flugleiöa. Stendur yfirlýsing ykkar um ■ aö ekki veröi gengiö frekar til | móts viö flugmenn, óhögguö? „Ég hef ekki trú aö hún breytist, þetta var stjórnarsam- þykkt, aö þessar kröfur væru ó- aðgengilegar ' •, sagöi Siguröur Helgason. formann Félags Loftleiöaflug- þá saman? færslur og annað hefur valdiö —AS J[ Akureyri: Eldur í hey- hlöðu í hesta- mannahverfinu Eldur kom upp I Breiöholti þeirra Akureyringa i gærkvöldi, en svo er nefnt hestamannahverfi fyrir ofan bæinn. Þaö var um tiu- leytiö að kviknaöi 1 heyhlööu sem er áföst hesthUsi. Fremur litið hey var i hlöðunni en um helmingur þess eyðilagð- ist. Skemmdir uröu nokkrar á hlööunni sjálfri en litlar sem eng- ar á hesthUsinu og heildartjón þvi taliö litiö. Slökkviliðinu á Akur- eyrigekk mjög vel aö ráöa niður- lögum eldsins. -IJ BMaverkstæði í Gaulverjabæ brann Eldur kom upp I Klængsseli i Gauliverjabæ um klukkan þrjU i nótt og brann þar gamalt ibUöar- hUs sem notað var sem bilaverk- stæöi. Tveir bilar voru á verk- stæöinu og eyðilögöust báöir, svo og hUsiö sjálft. Slökkviliöiö frá Selfossi fór á staöinn og mun hafa gengið greiölega aö slökkva eld- inn. Ekki er vitaö hversu mikiö tjón varö. -IJ Vinningshafi í sumargetrauninni Dregiö hefur verið I sumarget- raun VIsis, sem birtist 19. jUni. Vinningshafi er Ragnar Már, Strandgötu 43, Akureyri. Vinningur er Stiga mótorsláttu- vél, gerö Dyno, verö kr. 199.500. Vinningur er frá Gunnari Asgeirssyni h/f. Eyjóllur ísfeid Eyjólfsson um frystihúsamálin: „Ekki Þurft að koma tíl lokunar húsanna” „Ef gripið heföi veriö til þess- ara aðgeröa fyrr býst ég viö aö þaö heföi ekki þurft aö koma til lokunar frystihúsanna nú I sum- ar”, sagöi Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, forstjóri Sölumiö- stöövar HraöfrystihUsanna, þegar Visir spuröi hann álits á þeim aögeröum sem sjávarUt- vegsráöherra hefur boöaö til lausnar vanda frystihUsanna. Þessar aögeröir fela einkum I sér þrennt, auk gengissigsins. I fyrsta lagi er Um aö ræöa hækk- un á viömiðunarveröi þorsk- blokkar, þannig aö ekki á aö vera óhagstæðara aö framleiöa hana en þorskflök. Þessi hækk- un hefur þegar komið til fram- kvæmda meö ákvöröun Verö- jöfnunarsjóös fiskiönaðarins I fyrradag. 1 ööru lagi er rætt um aö breyta lausaskuldum frysti- hUsanna I föst lán og loks er i athugun aö hækka afurðalán til fiskiönaöarins meöan aö birgðasöfnunin er jafn mikil og raun ber vitni nU. „Afurðalánahækkunin og breytingin Ur lausaskuldum yfir I föst lán þarf aö koma til fram- kvæmda mjög fljótlega ef þaö á aö hafa einhver áhrif. Þetta breytir I sjálfu sér ekki afkomu frystihUsanna, en léttir undir meö þeim fjárhagslega þegar birgðir safnast upp. Þegar til lepgri tima er litiö mun þetta auövitaö auka á vaxtabyröina”, sagöi Eyjólfur. Sjá viötal viö sjávarUtvegsráöherra á bls. 11. —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.