Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Föstudagur 4. júll 1980, Nauiiö, 21. apríl-21. mai: Þetta veröur fremur rölegur dagur og mál sem ollu misskilningi fá farsælan endi. Vertu samvinnuþýöur. gr/\ Tviburarnir 22. mai- 21. júni Vertu ekki of svartsýnn, þaö gengur allt betur ef bjartsýnin fær aö vera í fyrir- nirni. Vertu heima i kvöld. Krabbinn. 22. júni-23. júli: Ef þú lætur skynsemina ráöa feröinni gengur allt vel, og þaö er um aö gera aö skipuleggja hlutina vel. I.jóniö, 24. júli-2:i. agúst: Hugsaöu þig tvisvar um áöur en þú stofn- ar til deilna, þaö er ekki vist aö allt gangi eins og til var ætlast. iVlevjan. 24. ágúst-2:i. sept: Skipuleggöu daginn vel, svo aö þú komir öllu I verk, og láttu ekki tefja þig. Vertu ekki of eyöslusamur. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú færö tækifæri til aö auka tekjurnar á auöveldan hátt, taktu vel eftir öllu sem fram fer I krlngum þig. Drekinn 24. okt,—22. nóv- Samskipti viö vini og ættingja ganga vel, og þaö er vel. Láttu ekki smá-erfiöleika setja þig út af laginu. BogmáÖurinn 23. núv.—21. des. Dagurinn byrjar ekki allt of vel. En ef þú ert þollnmóöur mun allt fara vel aö lok- um. 1*41 f Steingeitin, 22. <ies.-20. jan: Dagurinn er vel fallinn til aö taka ýmis- legt til endurskoöunar. En rasaöu ekki um ráö fram, þaö getur veriö gott aö flýta sér hægt endum og eins. Vatnsberinn. 21. jan -19. feb: Gættu tungu þinnar, þaöer ekki vfst aö at- hugasemdir þfnar falli f góöan jaröveg hjá viökomandi. Vertu heima f kvöld. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Til aö byrja meö viröist allt ætla aö ganga á afturfótunum, en þegar Iföur á daginn fer allt aö ganga mun bettir. í-- Viö skulum gefa \Já, þegar hannhoppar honum gott klapp ) af pallinum og ætlar þegar þessu^^^*nn- skulum viö láta er lokit>.^^M(\Sema* Viö • 7HE P/SGUISED MANGÍER'S ACT GOES OVER B/G. Þetta hefur veriösá kaldasti vetur i 30 ár, en viö megum þakka fyrir aö hafa ekki frosiö f hel! Hvers vegna er þetta kallaö Adamsepli? Þú mannst eftir sögunni úr Edensgaröi, þegar Adam tók viö eplinu sem Eva bauö honum... Þá heyröist rödd aö ofan sem sagöi...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.