Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR
Föstudagur 4. júll 1980.
VARLA
VERRI
MENN
FYRIR
Siðbótamaður skrifar
og gerir eftirfarandi
athugasemdir við skrif
Rögnu Júliusdóttur i
Visi á mánudag:
Sumir telja sig vita allt best,
og vilja þess vegna segja fólki
hvernig eigi aö sitja og standa.
Ég er ekki einn þeirra manna en
þaö er R.J.
Úrkynjaðir borösiöir eru ekki
til þess aö bæta heiminn. Þó
menn þurfi aö standa upp frá
matarboröi og krossleggi fæt-
urna viö þaö i þessu kapitaliska
samfélagi eru þeir varla verri
menn fyrir vikið. Ég sé heldur
ekki ástæöu R.J. til þess aö
ráöast á plastiönaðinn í landinu
— þó ný tækni geri okkur kleift
aö matast á annan hátt en úr
öskum i moldarkofum.
Viö lifum i frjálsu landi, hvaö
varöar hegöun, þótt kapitaliskir
framleiösluhættir hefti auðvitað
frelsi okkar. 1 framtiöarþjóöfé-
laginu hlýtur mönnum aö vera
frjálst hvernig þeir sitja við
matborð. Þá snæöa allir saman
i rólegheitum en hlaupa ekki frá
boröum vegna mikillar vinnu
eins og nú er. Þá þarf ekki aö
hafa áhyggjur af krosslögöum
fótum, stangi úr tönnum, eöa
olnbogum á boröum. Þá veröa
hærri markmið í brennidepli.
Sjálfur hef ég mesta ánægju
af aö boröa meö öldruöum —
þar viröist vera einhver ró yfir
boröum og enginn gerir athuga-
semdir eins og R.J.
ÞRÖNGSÝNI HJA
SELTIRNINGUM
Oðal feðranna ekkl I
kristnum anda
Þessi eru sýnilega meö olnboga á matarboröinu, en skyldu þau
einnig vera meö krosslagöa fætur?
PennavlnTp i
13ára japönsk skólastúlka óskar eftir pennavinum. Hún skrifar á g
ensku.
Heimilisfang hennar og nafn er:
Chinami Ohara
4034-2 Aoshima Shimauchi
Motsumot-city NAGANO-ken
390 JAPAN. *
Chinami er mikill tónlistaráhugamaður.
Frank Kennedy frá Vestur-Afriku er 15 ára unglingur sem óskar |
eftir pennavinum af báöum kynjum. Hann hefur heyrt aö íslend- ■
ingar séu duglegir og góöir félagar og óskar þvl eindregiö eftir Is- |
lendingum til aö skrifast á viö. Nafn hans og heimilisfang er:
Frank Kennedy Bennin |
Post Office box 367,
Agona Swedry 4.r
GHANA. West Africa.
I
I
I
I
I
Sólrún M. skrifar:
Alveg er ég stórhneyksluö aö
Seltirningarnir skuli hafa, enn
einu sinni, mótmælt áfengisút-
sölu þarna á Nesinu. Þröng-
sýnna fólk er, held ég bara ekki
til, og eru þó Reykvikingar
þröngsýnir að sögn Vigdisar
forseta. Þetta er svo mikil regin
vitleysa aö halda aö hægt sé aö
bægja áfengisbölinu frá meö þvi
aö hafa ekkert ,,RIki” nálægt
sér.
Ég er þess fullviss, aö ef fleiri
áfengisútsölur væru hér á
höfuöborgarsvæöinu og út um
landiö, aö Islendingar gætu lært
aö umgangast alkóhól á siö-
menntaöan hátt. Alkóhól á
nefnilega ekki aö lita á sem eitt-
hvert „tabú”. „Hóflega drukkiö
vin, gleöur mannsins hjarta”.
Ég vil halda þvi fram aö fólk
sem lttur á alkóhól I hófi og siö-
menntaöa vlnsiöi sem böl, eigi
bara bágt. Sumir eru svo leiöin-
legir aö þeir ættu bara alltaf aö
vera fullir.
Þaö hefur löngum verið sagt
aö Seltjarnarnesiö sé litiö og
lágt, lifa þar fáir og hugsa smátt
og svo framvegis a la Þór-
bergur.
Ég er þess fullviss aö Seltirn-
„Mér finnst þaö ætti aö banna hana innan 16 ára”, segir kristin móöir um óöal feöranna.
„Kristin móðir”
hringdi:
Égfór ásamt fjölskyldu minni
aö sjá kvikmyndina Óöal feör-
anna um daginn, nánar tiltekiö
á mánudaginn. Ég verö aö segja
að mér og manninum mlnum
fannst myndin á ýmsan hátt
ágæt en þó eru I henni atriöi sem
varla geta samræmst kristnum
anda. Myndin er bönnuð innan
tólf ára en mér finnst aö þaö ætti
aö banna hana innan 16 ára.
Þessiatriði, sem ég ætla ekki aö
nefna, voru þannig aö ung Dci,n
geta beinlinis beöiö varanlegt
tjón á sálu sinni viö aö sjá þau.
Þessi siöspillandi og andkristnu
atriði ætti ekki aö leyfa neinum
aö sjá nema þeim sem eru
komnir af barnsaldri. Það er
alltof litiö af kristnum hugs-
unarhætti I þjóðfélaginu og mér
og manninum mlnum finnst aö
þaö ætti ekki aö ýta undir spill-
ingu hugarfarsins.
ingar eru „paranojaöir”. Þeir
bara þora ekki. Þaö eru örugg-
lega fleiri sjerriflöskur I kústa-
skápum og koniakspelar i verk-
færaskúffum þar en á flestum
öðrum stööum.
Þvi eiga Seltirningar, sem og
aðrir þröngsýnir landar, aö taka
sig saman I andlitinu og lita á
áfengisútsölur heimsborgara-
legum augum.
Hóflega drukkiö vin þýöir meö
öörum oröum aö rlkiö veröur aö
finna aöra tekjuleiö.
sandkorn
Sveinn Guö-
jonsson
skrifar.
Nerö og fiðlan
Maöur nokkur haföi sam-
band viö Sandkorn vegna
skrifa I leiöara VIsis um fiölu-
leik Nerós meöan aö Róm
brann og vitnaö var I hér i
dálknum. Benti maöurinn
réttilega á, aö óllklegt sé, aö
Neró hafi leikiö fiölu viö
þetta tækifæri þar sem hljóö-
færiö var ekki þekkt á þeim
tima.
Sandkorn tekur undir þetta
sjónarmiö enda segir önnur
saga, aö Neró hafi látiö
kveikja i borginni til aö geta
ort Ijóö um brunann.
Hins vegar er rétt aö þaö
komi fram, aö seinni tlma
sagnfræöingar hafa leitt aö
þvi sterk rök aö allar sögurnar
um Neró séu uppspuni krist-
inna manna, sem skrifuöu
mannkynssöguna, en þeir
lögöu fæö á hann vegna of-
sókna hans gegn kristnum
mönnum.
Neró hafi þvert á móti veriö
hinn vænsti maöur og góöur
stjórnandi keisaradæmisins á
þeim tima og aö hann hafi
gengiö vasklega fram I
slökkvistarfinu þegar heims-
borgin brann foröum.
Slðleysi
Verkalýösforingjar hafa nú
fengiö nýtt vopn I hendurnar i
baráttunni fyrir bættum kjör-
um en þaö er „siöleysis” hug-
takiö sem nú er óspart notaö á
forsvarsmenn I frystihúsaiön-
aöinum vegna uppsagna
starfsfólks aö undanförnu.
Nú er bara aö sjá, hvort
hugtakiö reynist verkalýös-
foringjunum jafn vel og þaö
reyndist Vilmundi foröum....
Neikvæð kynnlng
Skeytasendingar Reuters
fréttastofunnar um forseta-
kosningarnar á tslandi hafa
vakiö umtal enda er þar
fjallaö um menn og málefni I
harla einkennilegum tón og
miöur vinsamlegum.
tfréttum Reuters, sem birt-
astífjölmiölum viöa um heim,
er forsetaefni tslendinga
kynnt meö hinum ýmsu frös-
um s.s. „fimmtug og fráskilin,
vinstrisinnaöur leikhússtjóri,
andstæöingur NATO, fyrrver-
andi kennslukona, reynslulaus
I stjórnsýslu” — og annaö I
svipuöum dúr en tilgangurinn
viröist sá einn aö gera Vigdisi
tortryggilega I augum útlend-
inga.
Þaö skiptir okkur tslendinga
töluveröu máli, hvernig viö
erum kynntir meöal annarra
þjóöa og Þorsteinn Thoraren-
sen, fréttaritari Reuters hér á
landi, gerir engum tslendingi
greiöa meö þvi aö veita svekk-
elsi slnu á kjöri Vigdisar útrás
á þennan hátt....