Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 20
 Umsjón: Magdalena Schram VÍSIR Föstudagur 4. Júll 198<L Heimavígstðövar EtnKunn: Tónabíó: Heimkoman Leikstjóri: Hal Ashby Handrit eftir Waldo Salt og Ro- bert C. Jones, byggt á sögu eftir Nancy Dowd. Myndataka: Haskell Wexler. Aöalleikarar: Jane Fonda, Jon Voight og Bruce Dern. Bandarisk, árgerö 1978. „Heimkoman” er um strlöiö I Víet Nam, en eins og nafn myndarinnar bendir til, einkum um áhrif þess á Bandaríkja- menn heima fyrir. Bob Hyde (Bruce Dern) heldur vigreifur til Viet Nam. Sally kona hans (Jane Fonda) gerist sjálfboöa- liöi á sjUkrahúsi þar sem einungis dveljast örkumla her- menn særöir Ur Viet Nam strlö- inu. Þeirra á meöal er Luke Martin (Jon Voight). Hann er lamaöur fyrir neöan mitti eftir að hafa fengiö „málmbút I bak- iö” eins og hann oröar þaö viö spurul böm. Luke er kominn heim frá Viet Nam þegar Bob leggur af staö þangað. Þeir eru fullkomnar andstæöur. Luke hefur and- styggö á striðsrekstri og mót- mælir honum á ýmsa vegu. Bob er hins vegar atvinnuhermaöur og hlakkar ósköp til striðsins. tJr striöinu koma þeir báöir öryrkjar, annar á sál, en hinn á likama. Þar skilur lika á milli feigs og ófeigs, en auk þess aö mótmæla striðsbrölti kröftug- lega vilja höfundar „Heimkom- unnar” sýna aö hægt er aö lifa við mikil likamleg örkuml meðan andlegir áverkar veröa ekki bættir. Helsti galli „Heimkomunnar” er hversu ótrúveröugur per- sónuleiki Bob Hyde er á stund- um. Hann hugsar mest um frama sinn I hernum, er ömur- legur eiginmaöur og elskhugi, eöa I stuttu máli sagt, ákaflega vélræn persóna sem vart er hægtaö finna til samUöar meö. Andstætt Bob eru Sally og Luke mjög sannfærandi per- sónur. Framlag leikaranna er ekki smátt, enda hlutu Jane Fonda og Jon Voight óskars- verölaun áriö 1979 fyrir leik sinn i „Heimkomunni” og Films and Filming kaus Jon Voight besta leikara ársins 1978 fyrir tUlkun hans á Luke. Jane Fonda skrikar hvergi fótur I hlutverki Sallyar, en leikur Jon Voight hlýtu r þó aö vekja enn meiri aö- dáun. Sennilega hefur llfi lamaös manns sjaldan veriö gerö betri skil I kvikmynd. Ef til vill er I „Heimkomunni” nokkuö dregiö Ur vandamálum sem fylgja föltlun Lukes, t.d. á hann ótrUlega auövelt meö aö komast leiöar sinnar. „Heimkoman er full af bjart- sýni og ekki slöur llkleg til aö vekja fötluöum vonir en brjóta niöur hleypidóma þeirra sem heilbrigöir eru kallaöir. „Heimkoman” er einhver manneskjulegasta kvikmynd sem gerö hefur veriö I langan tlma. Hal Ashby sökkvir sér ekki niður I bölsýni og vantrU á framtiðina. Hann undirstrikar aö baráttu er þörf gegn fordóm- um og strlösæöi til aö jöröin veröi áfram mannabUstaður, — ogbUstaður allra manna jafnt. 1 lok „Heimkomunnar” syndir Bob Hyde á haf Ut og þannig óska flestir aö allt hernaöar- brölt hverfi Ut I hafsauga. Luke (Jon Voight), berst kröftuglega viö kerfiö og striösvéfina þrátt fyrir fötlun. Mest aösókn var á Stundarfriö eftir Guömund Steinsson. Leikritiö veröur sýnt I JUgóslaviu i haust. Aösókn aö sýningum ÞjóöleikhUssins á nýloknu leikári var minni en veriö hefur undanfarin ár. Sýningar voru færri og yfirleitt var um aö ræöa samdrátt i starfi leikhUssins. í frétt frá ÞjóðleikhUsinu, þar sem þetta kemur fram, er ekki gefin skýring á þessum samdrætti, en Sveinn Einarsson sagöi I samtali viö Visi aö hér væri um aö ræöa fjárhags- vandamál sem vonandi fyndist lausn á. I frétta tilkynningu ÞjóöleikhUssins segir enn frem- ur aö 5 ný Islensk leikrit hafi veriö frumsýnd á slðasta leikári, tvö þeirra I tilefni 30 ára afmælis hUssins, SmalastUlkan og Utlaginn eftir Sigurð Guömundsson og Þorgeir Þorgeirsson eg I Oruggri borg eftir Jökul Jakobsson. Bæöi þessi verk<*eröa tekin til sýn- inga áö nýju I haust. Einnig voru i vetur sýnd nUtlmaleikrit frá bæöi Sovétrlkjunum og Bandarlkjun- um, sígild verk eftir Gorki, Feydeau, gamla japanska meistara og leikrit eftir Dario Fo. Þáttur leikhUssins I Lista- hátíö fólst I forsýningu á nýju leikriti eftir Kjartan Ragnars- son og dagskrá um Jóhann Sigurjónsson I tilefni 100 ára afmælis hans og listdanssýn- ingu, þegar fluttur var nýr islenskur ballett. Islenski list- dansflokkurinn, sem nU telur 10 dansara kom einnig fram i jóla- sýnlngu, operunni Orfeifur og Evridis og á sérstöku ballet- kvöldi. Samtals komu 91.281 gestir á sýningar ÞjóðleikhUssins. Mesta aösókn var á Stundarfriö. NU stendur til aö fara meö þá vinsælu sýningu á leiklistar- hátíö I JUgóslvaiu og unniö viö undirbUning feröarinnar. 32 leikarar eru nU fastráönir viö leikhUsiö. 12 aörir leikarar tóku þátt i sýningum á árinu og 6 óperusöngvarar. Þrir fast- ráönir starfsmenn láta af störfum aö loknu þessu leikári, Ævar Kvaran leikari, Sigurrós Jónsdóttir hárgreiöslumeistari og Stefán Baldursson, en hann tekur nU viö starfi annars leikhUsstjóra Leikfélags Reykjavikur. Alls störfuöu 345 manns viö leikhUsið I vetur. Sýningar i haust 1 vor hófust æfingar á tveimur leikritum sem ÞjóöleikhUsiö frumsýnir I haust. Könnusteyp- irinn pólitlski eftir Holberg, gamanleikur, (sem margir kunna og þekkja undir nafninu stjórnvitri leirkerasmiöurinn,) I þýöingu dr. Jakobs Benedikts- sonar og Dags hríöar spor, sem er fyrsta leikrit Valgarös Egils- sonar, læknis og veröur sýnt á litla sviöinu. Fyrsta frumsýning næsta leikárs veröur á Snjó eftir Kjartan Ragnarsson. Og eins og áöur kom fram, halda sýningar á SmalastUlkunni og í öruggri borg áfram ihaust. „Fyrst vorum viö bara aö leika okkur meö nafniö, en svo festist það viö okkur,” sagöi MagnUs Þór Sigmundsson, hinn ötuli tónlistarmaöur I samtali viö Visi, en hann hefur nU komiö sér upp hljómsveit sem hlotiö hefur nafnið „Steini blundur”. Nafniö er aö sögn MagnUsar sótt I ljóö eftir Kristján frá DjUpa- vlk. Steini blundur hefur á undan- förnum mánuðum veriö I stUdiói og tekið upp plötu sem bera mun heitið „Gatan og sólin” og sagöi MagnUs Þór hana vera væntan- lega á markaöinn siöla sumars. Auk MagnUsar Þórs eru I þess- ari nýju hljómsveit Graham Smith, sem leikur á rafmagns- fiölu, Richard Korn sem leikur á bandlausan rafmangsbassa, Jónas Björnsson trommuleikari og Gestur Guönason gltar- leikari. „Efniplötunnar er býsna óllkt þvl sem ég hef gert áöur,” sagöi MagnUs Þór. „þetta er rokktónlist, hrá og hröö, meö ádeilubroddi I aöra röndina og fantasíu I hina. Þó hUn sé óllk að ýmsu leyti er platan nokkurs konar framhald af „Alfunum” en nær jöröinni þó,” sagði MagnUs Þór. Hljómsveitin mun aöeins koma fram I örfá skipti nU, þar sem Graham Smith er á förum til Utlanda. Hljómsveitin mun þó koma fram slðar I sumar er platankemurUt. Gsal Ný hljómsveit MagnUsar Þórs. Nyjasta popptiljomsveitin: Mörg eru dags augu við Breiðafjörð Nýju kvikmyndirnar islensku, Mörg eru dags augu og Þryms- kviöa, sem hlotið hafa góöa dóma gagnrýnenda, eru nú aö leggja upp I hringferö um land- iö. Myndirnar veröa sýndar fyrst viö Breiöafjörö og er fyrsta sýn- ingin I dag, föstudag I Grundar- firöi, Hellissandi iaugardag og Ólafsvlk á sunnudag. A mánu- dag veröa þær sýndar I Flatey og 1 Stykkishólmi á þriðjudag. Mörg eru dags augu er heim- ildamynd Ur Vestureyjum á Breiðafiröi og Þrymskviöa er teiknimynd um samnefnt forn- kvæöi. Ms Sígildur gamanleikur og íslensk frumraun - á verkefnaskrá ÞjóöleíkHussins í haust STEINI BLUNDUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.