Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 04.07.1980, Blaðsíða 14
vtsm Föstudagur 4. júli 1980. vtsm Föstudagur 4. júll 1980. 1 Grlmsey gengur sólin aldrei til viðar I heilan mánuð um sólstöð- ur. þokuslæðingur sem getur byrgt sólarsýn i Grimsey I um mánað- artima um sólstöður. Sem betur fer er eyjan islensk, en litlu munaöi aö hún yrði gefin árið 1024. Þá mæltist Noregskon- ungur til þess að Islendingar gæfu honum eyna og fengju vináttu hans aö launum. Þá flutti Einar Þveræingur stórsnjalla ræðu, sem fræg hefur oröið, og kom þar með i veg fyrir að eyjan yröi gef- in. Grlmsey tilheyrir Eyjafjarðar- sýslu og er sérstakur hreppur og kirkjusókn. Sr. Pétur Sigurgeirs- son, vigslubiskup á Akureyri, hef- ur þjónað eyjarskeggjum undan- farin ár og héraðslæknarnir Þór- oddur Jónasson og Ólafur Odds- son skipta meö sér að heimsækja eyna einu sinni i mánuði. Og úr þvi að minnst er á sr. Pétur má geta þess, að hann hefur skrifað bók um eyjuna, þar sem margvis- legan fróðleik er að finna, þann aögengilegasta á einum stað. Karlmannslaus eyjan Fyrr á timum var Grimsey mjög einangruð og það var i rauninni ekki fyrr en Tryggvi Helgason, flugmaöur, kom á flug- samgöngum við eyna, að einangrunin var rofin. Sjaldan var fært til eyjarinnar nema að sumarlagi. Ferðir á smábátum voru hættulegar, enda slysfarir oft miklar. Til dæmis má nefna að árið 1793 er sagt að eini karlmað- urinn i eyjunni hafi verið prestur- inn.þviaðrirkarlmenn hafi farist á leið til lands. Aður fyrr mótuðust ibúar eyj- arinnar af átökunum við hina óbliöu náttúru og einangruninni. Er sagt að þeir hafi þvi verið nokkuð sérkennilegir i háttum. Hafi það verið, þá er það af. Þar þróaðist sérstök menning, sem m.a. kom fram i almennum áhuga á skák. Þegar hinn kunni bókasafnari, Williard Fiske, frétti af þessu fékk hann mikið dálæti á eynni og ibúum hennar. Gaf hann m .a. töfl á hvert heimili ogreyndist eyjarskeggjum á ann- an hátt haukur i horni. 4 heimieiðinni var veður til að njóta sólar. Þegar kom inn á Eyjafjörð lægði ölduna og var bliðskapar veður á leið inn fjörðinn. Flestir héldu sig þvi ofan þilja til að njóta veðurs og útsýnis. Nokkur haf- gola var á eftir okkur, en hún náði ferðamönnum. Kaffisala er i Fé- lagsheimilinu og þar er einnig hægt að fá svefnpokapláss. En kaffið þarf að panta fyrirfram, á annan hátt færðu ekki kaffi, ekki einu sinni mjólk fyrir börnin. Þá innarvara.m.k.einn sem bjó yfir fróöleik til þess. En þetta er nú allt saman sparðatiningur og ánægjan af þessari ferð langt um þyngri á metunum. Krian ertiguleg á flugi.óllkt skemmtilegri fugl en hettumávurinn. kallaöir „akureyringar” hérna i eyjunni, en þetta máttu nú ekki láta fara lengra”, bætti Alfreð við og var kiminn. okkur ekki fyrr en við beygðum fyrir Tangann á Akureyri. I Akureyrarhöfn komum við eftir rúmlega 5 tima siglingu frá Grimsey. Það er Ferðaskrifstofa Akur- eyrar sem annast farseðlasölu fyrir Drang og einnig er hægt að fá keypta farmiða á afgreiðslu bátsins viö brottför. Farmiðinn kostar kr. 12.00lá dekki, en 13.500 meö koju. Farmiði fram og til baka með Flugfélagi Noröurlands kostar 29.200. Gotl veður í Grimsey i sumar Þaö voraði vel I Grimsey og var þar einstök veðurbliða fram yfir miöjan júni. Þá kólnaði, en i gær var þar einstök veöurbliöa og mikill straumur ferðamanna til eyjarinnar i lofti og Drangur var væntanlegur. Vist er aö þeir ferðalangar verða ekki sviknir af feröinni. Það var ekki „blóðrautt sólarlag” i Grimsey að- faranótt sl. laugardags. Þótti okkur það hálf blóðugt sem þangað vorum komin með flóabátnum Drangi, i og með til að sjá margrómaða miðnætursól út við ysta haf. En veðurguðinn var okkur ekki hagstæður að þessu sinni. Skýjafar kom i veg fyrir sólarsýn, en flestar næstur siðan hefur sólarlagið verið blóð- rautt. Þrátt fyrir þetta var gaman að koma til Grimseyjar. Heimleiðis héldum við með vottorð upp á vasann frá oddvitanum, þar sem hann stað- festir komu okkar til eyjarinnar og ekki sist að þar með höfum við komist norður fyrir heimsskauts- baug. Þótt veðrið gæti vissulega verið ákjósanlegra þegar Drangur sigldi inn I Grimseyjarhöfn sl. föstudagskvöld, þá mátti þó hugga sig við það að á sama tima ári áöur var þaö enn verra þegar Drangur kom I sina fyrstu ferð til eyjarinnar. Þá var noröan stór- hrið, svo varla sást i húsin næst höfninni. Ferðamannastraumur til Grimseyjar hefur aukist á undan- förnum árum. Þó kom afturkipp- ur I fyrra vegna þess að sumarið kom aldrei af' fullri alvöru fyrir norðan. Miönætursólarferöir Drangs hafa notið vinsælda. Er farið kl. 3 á föstudögum og komiö kl. 6 á laugardagskvöldum til baka aftur. Einnig fer Drangur til Grimseyjar á þriðjudögum og leggur þá af staö kl. 8 um morg- uninn og kemur til baka um kvöldið. Hafa þær feröir ekki sið- ur notið vinsælda ferðamanna. Þeir sem vilja skoða eyjuna vel geta dvaliö þar á milli ferða skipsins, ellegar notað flugferðir Flugfélags Norðurlands, sem fer áætlunarferðir til eyjarinnar á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 7:45 og á laugardögum kl. 12:30. IPétur Jósefsson hefur alltaf veriö bjartsýnismaður og ætlaöi þvi að tjalda I skjóli — miðað viö veöur- spána og honum var spáö aö aust- an. En hann var að noröan og endirinn varð sá að réttara væri að taka mið af staöreyndum, en spám. Lundinn er viröulegur fugl. Nlargt að sjá og skoða Að sögn Alfreðs Jónssonar, oddvita i Grimsey, er það um þriggja tima göngutúr, að ganga „hringveginn” um eyna. Hætt er viö að margir verði lengur, þvi margt er að sjá. Austurströndin er nær samfelldur hamraveggur með morandi fuglalifi, einkum þó á varptimanum. Fuglarnir raða sér I björgin eft- ir föstum reglum. Langvian er einkum neðantil i bjarginu, stutt- nefja og álka ofan til, fýll og má- var upp undir brún, lundinn verp- ir i holum á bjargbrúninni og teistan I uröinni neðan við bjarg- ið. Anægjulega mikið er um kriu I eynni. Og það sem er enn ánægju- legra er að ekki sést þar hettu- mávur. „Við gerum allt sem hægt er til að eyöa hettumávinum ef hann sést hérna”, sagði Alfreð Jóns- son. „Það er einföld skýring á þvi, þar sem hettumávarnir eru lÁhöfnin á Drangi: örlygur Ing- lólfsson, skipstjóri, Einar Einars- son, stýrimaður, Ingvar Kristins- son, kokkur, og hásetarnir Jóhann Jóhannsson og Gunnar Jónsson. A myndina vantar Sig- þór Sigurösson, vélstjóra. Haldið helm á leið Kl. eitt á laugardaginn var haldið heim á leiö. Nú stóð vindur þvert aftan á skipið og olli aldan nokkrum veltingi. En þessi velt- ingur fór bara vel i magann á mönnum og sagði örlygur Ing- ólfsson, skipstjóri, að það heyrði til undantekninga að farþegar yrðu sjóveikir við þær hreyfingar skipsins. Reyndist þaö orð að sönnu. Hefur sina kosli og líka gaiia Eins og áður sagði er gaman að koma til Grimseyjar og margt að sjá, einnig hluti sem ekki gleðja augað. Viða er svolitiö draslara- legt, svo sem ekki verra né betra en viða annarsstaöar, en þetta má laga meö litilli fyrirhöfn. Þá held ég að Grimseyingar gætu að skaðlausu tekiö betur á móti Pyisurnar nutu mikilla vinsælda. þætti mér þaö engin ofrausn þó útibú KEA i eynni væri meira op- iö á meðan Drangur staldrar þar við. Þá mætti gera ýmsar lagfær- ingar um borð I Drang til að auka enn á ánægju farþega af slikum ferðum. T.d. mætti gera góða að- stöðu til útivistar á bátadekkinu án mikils tilkostnaðar. Einnig væri gott aö koma fyrir landa- kortiá góðum stað, þannig að far- þegar geti áttað sig á örnefnum. Einnig væri hugsanlegt að ein- hver úr áhöfninni lýsti leiðinni. Ég rak mig á að innan áhafnar- SÖLIH IDráttarvéiar eru aöaifarartækin i Grlmsey. fékk færri I mat en pantað höfðu. Ég reyndi að bera mig borgin mannlega og hámaði I mig ljúf- fenga smásteikina hjá Lalla eins og ég hefði ekki gert annað en að vera á sjó um ævina. Sjóveikln, bðlvuð Aö sögn þeirra sem reynt hafa er sjóveikin ekki betri en aðrir sjúkdómar. „Það er verst hvaö margir verða sinnislausir og þróttlitlir”, sagði einn skipsverj- inn og bætti við hrikalegum lýs- ingum af ástandinu um borö i skipinu i skemmtiferö Alþýðu- bandalagsins á Hornstrandir i fyrra. Við þessar umræður var ég farinn að finna fyrir þessu magn- leysi, en sem betur fór var Drangur þá að komast I var viö eyjuna og skipið hætt aö höggva i ölduna. Þá voru menn fljótir að iafna sig og fengu um leið matar- iiystina, svo örtröð myndaðist I pylsusölunni hjá Lalla kokki. Grimsey sú næst stærsta Grimsey er næststærsta eyjan við ísland og er um 5.3 ferkiló- metrar að flatarmáli. Þar er nyrsta byggð landsins. Þó viö töluðum um sólarlag I upphafi greinarinnar, þá hverfur sólin aldrei alveg niður fyrir sjón- deildarhringinn þessa dagana. Það eru aðeins skýjabólstrar og Sigllng um Eyjafjðrð Það er gaman að sigla um Eyjaf jörö I fallegu veðri og sú var GEHGUR GIsli t ip •Sigurgeirsson blaöamaöur skrifar: lika raunin þegar lagt var upp i ferðina. Blómlegar byggðir beggja vegna fjarðarins, umlukt- ar „himinháum fjöllum með skriðjökulskálum og snæþöktum tindum”, eins og segir i leiðarlýs- ingu. Gott var i sjóinn inn á firðinum en þegar kom út fyrir fjaröar- mynnið fór gamanið að kárna. Mótvindur var og gekk skipið upp og niður með öldunni. Þetta varð til þess að koma af stað fiðringi I maganum hjá sumum, svo inni- haldið gekk upp — og yfirleitt beint út yfir borðstokkinn. Þetta varö til þess aö Lalli kokkur, sem raunar heitir Ingvar Kristinsson, D R A TILVHAR I GRiMSEY I mánaðartíma um sðlstðður

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.