Vísir - 09.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 09.07.1980, Blaðsíða 1
r Rannsókn á máll „söiumannanna” gerlst æ umfangsmelrl: Hln melnlu llársvlk nema nú 60 mllllónum Rannsóknarlögregla rlkisins vinnur af kappi aö rannsókn á meintum fjársvikum tveggja manna sem setiö hafa i gæsluvarö- haldiaö undanförnu. Rannsóknarlögreglumenn hafa veriö á þönum vitt og breitt um landiö til aö afla gagna, og kærur á tvimenningana vegna meintra svika nema nú um 60 milljónum króna. Hér er um aö ræöa kærur frá verslunareigendum og er óvist aö öll kurl séu komin til grafar. Kaupmennirnir sem kæröu segja aö þeir tvlmenningar hafi boöiö þeim varning I umboös- sölu en jafnframt tekiö „trygg- ingavixla” fyrir vörunum,sem kaupmenn áttu aö fá til baka ef þeir gætu ekki selt vörurnar. „Sölumenn” þessir, sem ýmist feröuöust saman eöa sitt i hvoru lagi, notuöu hins vegar vixlana strax til bilaviöskipta i Reykja- vik og hafa báöir látiö allnokkuö til sin taka á þeim vettvangi þótt þeir reki ekki bilasölu. Akveöinn innflutningsaöili hefur fóöraö tvlmenningana á vörum til aö bjóöatil sölu út um land. Vörugæöin hafa hins vegar ekki veriö upp á marga fiska og sala gengiö tregt. begar kaupmenn vildu skila vörunum og fá sina „trygginga- vlxla” til baka sögöust „sölu- mennirnir” aldrei hafa látiö þá hafa varninginn I umboössölu, heldur selt þeim vörurnar gegn vlxlum og þeir yröu bara aö sitja uppi meö þær. Hefur þessi aöferö greinilega veriö þaul- hugsuö, en kaupmenn töldu sig illa svikna og kæröu til Rann- sóknarlögreglunnar. Vixlarnir hafa fariö um margar hendur I bllaviöskiptunum áöur en þeir hafa komiö til innheimtu á kaupmennina sem glöptust til aö gefa þá út. Þarf þvl aö yfir heyra fjölda manns vegna þessara mála. Annar mannanna hefur setiö I gæsluvaröhaldi siöan 21. júnl vegna þessara mála. Hann hefur árum saman lagt fyrir sig vafasöm viöskipti, annaö hvort einn eöa I slagtogi meö öörum. Stundum hefur hann vélaö fólk til aö samþykkja víxla fyrir vör- um sem þaö fékk aldrei eöa sent þvl ónýtt drasl I staö góörar vöru sem hann var meö sýnis- horn af I „söluferöum" sinum. Má segja aö slóöin eftir hann liggi um allt land en hins vegar hefur reynst erfitt aö leiöa mál gegn honum til lykta enn sem komiö er. —SG J FRÍHAFN- ARMÁLIÐ ER ENN TIL ATHUG- UNAR! Frlhafnarmálið er enn til at- hugunar hjá Saksóknara rlkisins en þangað kom það eftir umsögn utanrikisráöuneytisins hinn 22. mai sl. Að sögn Péturs Guögeirs- sonar, fulltrúa saksóknara, hefur enn ekki verið tekin ákvörðun um hvort krafist verður aðgeröa i máli þessu en hann bjóst viö aö sú ákvöröun yröi tekin áöur en langt um liði. —Sv.G. Fyrsta símtæki landsins Byggöasafniö var stofnaö i kringum áriö 1955, en fyrsti grip- ur safnsins var sexæringur, sem Bárður skipasmiöur, faöir Hjálmars Báröarsonar, gaf. Má segja aö safnið hafi veriö byggt utan um bátinn I orðsins fyllstu merkingu. Auk bátsins er margt merkilegra muna i safninu, m.a. er þar að finna simtæki frá árinu 1889. Mun þaö vera fyrsti simi á Islandi, en hann var lagöur á milli Faktorshúss I Neöstakaupstaö og uppl Asgeirsverslun I Miökaup- staö. Sjá bls. 12-13. Vlsismynd: K.Þ. Veiða skarkoia í Faxaflóanum Tilraunaveiöar á skarkola i Faxaflóa, sem geröar hafa verið aö undanförnu, þykja hafa gefist vel. Hér er um dragnótaveiöar að ræöa og hefur hlutur þorsks i heildarafla verið hverfandi. Einkum eru það tveir bátar, sem þessar veiðar hafa stundað, Aöal- björg RE og Guðbjörg RE. Mynd- in er af Guömundi Flosasyni háseta á Guöbjörgu meö laglegan kola úr aflanum, sem landað var I gærkveldi, en þá kom báturinn meö 3.5 tonn af flatfiski en ýsa og þorskur voru um 500 kg. —ÓM/Vísismynd:GVA Nlaökarnlr I verbúðum vinnslustöðvarinnar I Eyjum: „Skreíðin eða mannfólkið or „Ég hafði samband viö heilsugæslulækninn i Vest- mannaeyjum og hann ætlaöi að framkvæma vettvangsathugun og gefa skýrslu til heilbrigöis- ráðuneytisins i dag”, sagöi Svavar Gestsson, heilbrigðis- Læknir iramkvæmir veltvangsaihugun lyrir ráðherra ráöherra, þegar Visir ræddi viö hann I gær varðandi verbúöir Vinnslustöövarinnar I Eyjum, en ibúar þar hafa kvartað undan þvi aö maðkar komist I húsnæö- ið úr skreið sem geymd er þar I sama húsi. Þá sagði starfandi heil- brigöisfulltrúi fyrir Vestmanna- eyjar I samtali við Visi, að ef hætta væri á þvi aö maökar kæmust I húsnæöi væri þaö ekki talið íbúöarhæft. Þá upplýsti hann aö atvik af svipuöu tagi heföi komið fyrir áöur I um- ræddum verbúöum. „Þaö er alveg ljóst aö skreiö og menn geta ekki veriö undir sama þaki I verbúðum Vinnslu- stöðvarinnar i Vestmanna- eyjum — annaö hvort fer skreið- in út eöa mannfólkiö”, sagöi Þorlákur Kristinsson frá Baráttuhópi farandverka- manna. Nánar er fjallað um þetta mál á bls. 3 I VIsi I dag. —HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.