Vísir - 09.07.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 09.07.1980, Blaðsíða 20
20 VISIR Miðvikudagur 9. júli 1980 (Smáauglýsingar simi 86611 ) Bilaviðskipti Voiga árg. ’72 tilsöluI-góðulagi.Uppl. I sima 93- 2403 e. kl. 7 á kvöldin. Austin Mini árg. '75 til sölu. Hagstætt verð. Uppl. 1 sima 31725 e. kl. 7. Ford Mercury Cougar árg. ’67 til sölu. Uppl. I sima 77223. VW 1200 árg. ’71 til sölu. Uppl. I sima 43036. Utanbæjarblll. Til sölu er Fiat 132 GLS 2000 árg. ’78. Mjög vel með farinn. Power stýri og bremsur. Rafmagns rúð- ur að framan. Ekinn 23. þús. km. Nánari uppl. I slma 18548. Ford Bronco árg. ’66 til sölu. Sérlega fallegur og góður bíll. Skoðaður 1980,6 cyl. 105 hp 12 1 á 100 km. Skipti koma til greina. Uppl. I slma 36081. Peugeot 404, árg.74 til sölu, blllinr er til sýnis við Hafrafell Vagnhöfða 7. Uppl. i Hafrafelli og I slma 84023. Skodi 105 árg. ’79 til sölu. Ekinn 10 þús. km. Uppl. I sima 32296. Skoda Pardus árg. '72 til sölu, selst með meirihluta á vlxlum meö öruggum mánaðar- greiðslum. Uppl. I sima 25573 e. kl. 17 á daginn. Tilboð óskast I Volvo 144, árg. ’68. Uppl. i sima 41910 eftir kl. 7. Sparneytinn eða dieselblll óskast. Útborgun 3 millj. Uppl. I slma 93-7265 e. kl. 19. Plymouth Valiant ’67 til niðurrifs eða uppgerðar til sölu. Verð kr. 200 þús. Upplýsing- ar I sima 15714. Mazda 323 station árg. ’79 amerlska útgáfan, til sölu. Uppl. I sima 25336 eða 36958. Lada 1600 árg. ’77. Til sölu fallegur og vel meö farinn Lada 1600 i toppstandi, skoðaður ’80, gott verö, góö kjör. Uppl. I slma 31236 milli kl. 9-18 á daginn. Til sölu Opel Record L árg. ’77, 4ra dyra blár, sami eig- andi. Verð kr. 3 millj. með af- borgunum. Uppl. i sima 22449. M. Benz fólksbiil árg. ’65, sjálfskiptur, ákeyrður að framan, góð vél og annað. Til sýnis I Ræsi, nánari uppl. hjá verkstjóranum I Ræsi. Tilboð. Til sölu Toyota Carina árg. ’74. BIll i toppstandi, litið ek- inn. Uppl. I slma 10773 til kl. 18 og I sfma 16772 e. kl. 18. Fiesta árg. ’79., ekinn 9.500 km. mjög vel með far- inn til sölu. Uppl. I slma 96-2311 milli kl. 17 og 21. Dodge Corinet árg. '67 ný standsettur, skoöaður ’80 til sölu, góður ferðablll. Til sýnis aö Gnoðarvogi 28. Slmi 35874. Fiat 127 árg. ’73 tilsölu á kr. 500 þús. Uppl. I síma 92-1946. Willys árg. ’56 og Citroen ’70 til sölu, báðir til niðurrifs. Uppl. I sima 51253. Ford Pick-up arg. ’63 til sölu, selst ódýrt, er ökufær. Uppl. I sima 33203 eða 33244. Skoda Pardus árg. ’72 til sölu, selst með meirihluta á vixlum með öruggum mánaðar- greiðslum. Uppl. I sima 25573 e. kl. 17 á daginn. Vanti yður góðan biil, þá hef ég hann. Til sölu Ford Escort 1300 árg. ’73, ekinn 83 þús. km. Vel með farinn. Gott lakk. Uppl. i sima 43207. Stationbíll óskast, aðeins góður bill kemur til greina, ekki eldri en árg. ’75. Staðgreiðsla allt að 2,5 millj. fyrir réttan bil. Uppl. i sima 92-8060. Pontiac Le Mans Sport árg. ’70 til sölu er þessi afl- mikli bill, 2ja dyra 8 cyl, 400 cub vél, sjálfskiptur, vökvastýri, powerbremsur. Fæst á góðum kjörum. Skipti á minni bil mögu- leg. Uppl. I sima 74554. Bila- og vélasalan AS auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jarðýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bilakranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góð þjónusta. BHa og Vélasalan AS.Höfðatúni 2, simi 24860. Bilapartasalan Höfðatúni 10 Höfum varahluti I: Toyota Mark II ’73 Citroen Palace '73 VW 1200 ’70 Pontiac Pentest st. ’67 Peugeot ’70 Dodge Dart ’70-’74 Sunbeam 1500 M.Benz 230 ’70-’74 Vauxhall Viva ’70 Scout jeppa ’67 Moskwitch station ’73 Taunus 17M ’67 Cortina ’67 Volga ’70 Audi ’70 Toyota Corolla ’68 Fiat 127 Land Rover ’67 Hilman Hunter ’71 Einnig úrval af kerruefni Höfum opið.virka daga frá kl. 9-6 laugardaga kl. 10-2 Bflapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Ford Galaxy station árg. ’71 til sölu 8 cyl, 351 Cleveland, nýupptekin vél. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. i sima 85972. Austin Mini árg. '76 til sölu, litið keyrður, skipti koma til greina. Uppl. i sima 77247 og 76247. Til sölu, Land Rover, árg. ’65, nýupptek- inn til sölu. Verð 1 millj. Upp- lýsingar i sima 45556. Bila- og vélasalan As auglýsir: Ford Mercury ’68 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’7l ’72 ’74 Ford Maveric ’70 ’72 ’73 ’74 Ford Comet ’72 ’73 ’74 Chevrolet Nova ’76 Chevrolet la Guna ’73 Chevrolet Monte Carlo ’76 Chevrolet Impala ’71 station ’74 Dodge Coronet ’67 Dodge Dart ’67 ’68 ’70 ’74 Plymouth Fury ’71 Plymouth Valinat ’74 Buick Century special ’74 M. Benz 220 D ’70 ’71 M. Benz 240 D ’74 M. Benz 280 SE ’69 ’71 Opel Record station ’68 Opel 2100 diesel ’75 Hornet ’76 Austin Allegro ’76 ’77 Sunbeam 1500 ’72 Fiat 125P ’73 ’77 Toyota Mark II ’71 Toyota Corolla station '11 Mazda 818 ’74 station ’78 Mazda 616 ’74 Volvo 144 ’74 Volvo 145 station ’71 Saab ’73 Lada 1200 ’73 ’75 Skoda Amigo ’77 Skoda 110 L ’72 ’74 ’76 Trabant ’78 Subaru station 2ja drifa '11 Sendiferðabilar i úrvali Jeppar, margar tegundir og ár- gerðir Vantar allar tegundir bifreiða á söluskrá. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860 Bílaleiga Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — DaihatsiL-^ VW 1200 — VW station. Simi "37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Tjöld Óska eftir að kaupa 5-6 manna tjald með himni. Uppl. i sima 84768. Bátar Bátar — utanborðsvélar. Eigum fyrirliggjandi Theri vatnabáta, Fletcher hraðbáta og Chrysler utanborðsvélar. Vélar- og Tæki Tryggvagötu 10, simar: 21286 og 21460. Til sölu Shetiand 570 hraðbátur, 18,8 fet vél 105 ha. Chrysler, aukahlutir og góður vagn. Uppl. i sima 97-1179 og 97-1159 á kvöldin. Til sölu Pioneer Splastbátur. Verðkr. 240 þús. og 2 manna uppblásinn gúm- bátur. Verð kr. 90 þús. Uppl. i sima 73700 eftir kl. 5. Veiðimenn Veiðileyfi i Laxá og Bæjará I Reykhólasveit eru seld að Bæ, Reykhólasveit, simstöö um Króksfjarðarnes. Leigðar eru tvær stangirádagverðkr. lOþús. stöngin, fyrirgreiösla varðandi gistingu á sama stað. Sportmarkaðurinn auglýsir: Kynningarverð — Kynningar- verð. Veiöivörur og viöleguútbún- aður er á kynningarveröi fyrst um sinn, allt i veiðiferðina fæst hjá okkur einnig útigrill, kælibox o.fl. Opiö á laugardögum. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Stórir og feitir ánamaðkar til sölu á kr. 150 stk. Uppl. I síma 32109. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu dánarfregn feröalög rnlnningarspjöld Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verslunin S. Kárasonar Njálsgötu 1, simi 16700. Holtablómið Langholtsv. 126, simi 36711. Rósin Glæsibæ simi 84820. Bókabúðin Alfheimum 6, simi 37318. Dögg Alfheimum, simi 33978. Elin Kristjánsdóttir Alfheimum 35, simi 34095. Guðriöur Gisladóttir Sólheimum 8, simi 33115. Kristin Sölvadóttir Karfavogi 46, simi 33651. timant Lára Tómasdóttir. Lára Tómasdóttirfrá Isafirði lést 29. júni s.l. Hún fæddist 26. nóvember 1888 i Reykjavik. For- eldrar hennar voru Theodóra Guðrún Bjarnadóttir og Tómas Gunnarsson fiskmatsmaður. For- eldrar hennar fluttu vestur til Isafjarðar um 1890 og bjó Lára þar öll sin uppvaxtar- og hjú- skaparár. Arið 1906 giftist hún Helga Ketilssyni ishússtjóra á Isafirði. Þau eignuðust sjö börn. fundarhöld Austurlandskjördæmi Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrir Hermannsson boða til almennra stjórnmálafunda A Djúpavogifimmtud. 10. júli kl. 20.30 i barnaskólanum. Breiðdal föstudaginn 11. júli kl. 20.30 I Staðarborg. Leiðarþing á Austurlandi Tómas Arnason, viðskiptaráð- herra, Halldór Asgrimsson al- þingismaður og Guðmundur Gislason varaþingmaður, halda almenn leiðarþing á eftirtöldum stöðum: Djúpavogi, miðvikud. 9. júli kl. 20. Eskifirði, fimmtud. 10. júli kl. 20. Stöðvarfirði.föstud. 11. júli kl. 20. Staðarborg, Breiðdal, laugard. 12. júli kl. 15. .«ÖÖV ARGANGiíR - S. HEFTJ 1971* ÍÍKI; t, Xauoisa ytsrMmD: - aiwvtiwi........LU og !»ÍSMOiSr< t**!>»!*«*> ttMötUeOchl.).................. ... jj0 ***«'**■ «uöí «j~ <1 íOsmtf I totí* ............................. Uú og <tUff F>«<«} . U7 «7. U«4,tu<»tw UUfi . 14* « knoar > K«ív«j>h GuánxustikMw i ... uí m r ftoi SMtcaMUr K UTíviSTARFEBÐIR Miðvikud. 9.7. kl. 20. Suðurnes - Grótta, létt kvöld- ganga með Sólveigu Kristjáns- dóttur. Verð 2000 kr. fritt f. börn með fullorðnum. Farið frá B.S.l. bensínsölu. Ferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk 2. Emstrur Hornstrandaferðir og Laugar - Þórsmörk á næstunni. Grænlandsferðir 17. og 24. júli. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a. Ctivist, simi 14606 Heilsuvernd 34. árgangur er ný- komiö út. Útgefandi er Náttúru- lækningafélag Islands. Meðal efnis er Björn L. Jónsson yfir- læknir — minningarorð. Náttúru- lækningastefnan og hefðbundin læknisfræði (Olof Lindahl) Jafn- vægi milli sýru og basa tryggir jafnvægiheilsunnar. Mataræði og heilsufar (Roy Firus). 17. lands- fundur NLFI. Tvær merkar konur (Hafsteinn Guðmundsson). vinnlngshafar í Sumargeiraunlnni Dregið hefur verið i sumarget- raun Visis er birtist 24. júni s.l. Vinningshafar eru: Sigtryggur Þórhallsson Teiga- gerði 14, Rvik Anna Magnúsdóttir Hellulandi 13, Rvik Ólöf Haraldsdóttir Vallarbraut 11, Akranesi Vinningar dagsins eru 3 rafmagnshnifar að heildarverð- mæti 74.910 kr. Frá Heklu h.f. Lukkudagar 8. júli 29839 Henson æfingagalli. Vinningshafar hringi i sima 33622. Vinningshafar hringi i sima 33622. Ferðamanná. Kaup Sala gjaldeyrir. t 1 Bandarikjadollar 482.00 483.10 530.20 531.52 1 Sterlingspund 1148.40 1151.00 1263.24 1266.10 1 Kanadadollar 421.85 422.85 464.04 465.14 100 Danskar krónur 8983.75 9004.25 9882.13 9904.68 100 Norskar krónur 10054.20 10077.20 11059.62 11084.92 lOOSænskar krónur 11740.35 11767.15 12914.39 12943.87 lOOFinnsk mörk 13296.30 12426.90 14736.32 14769.59 lOOFranskir frankar 11982.65 12009.95 13180.92 13210.95 100 Belg. frankar 1734.40 1738.40 1907.84 1912.24 lOOSviss. frankar 30438.90 30508.40 33482.79 33559.24 lOOGyllini 25375.10 25433.00 27912.61 27976.30 100 V. þýskmörk 27813.00 27876.50 30594.30 30664.15 100 Lirur 58.11 58.25 63.92 64.08 100 Austurr.Sch. 3918.70 3927.60 4310.57 4320.36 lOOEscudos 993.30 995.60 1092.63 1095.16 lOOPesetar 685.65 687.25 754.22 755.98 100 Yen 220.70 221.20 242.77 243.32 1 trskt pund 1044.25 1046.65 1148.68 1151.32

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.