Vísir - 09.07.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 09.07.1980, Blaðsíða 18
vísnt Mi&vikudagur 9. júli 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611 18 OPIÐ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga lokaö — sunnudaga kl. 18-22 ) Til sölu Notuö eldhúsinnréttíng ásamt vaski og Rafha eldavéi. Á sama stað sjálfvirk Candý þvottavél. Upplýsingar I sima 86945. Tvö samstæð rúm til sölu. Á sama stað óskast poka- róla fyrir ungbarn til kaups. Uppl. i sima 14086 milli kl. 19 og 20. Gram frystikista með 10 körfum til sýnis og sölu að Gnoðarvogi 28 simi 35874. Eins árs ábyrgð. Lister diesel-rafstöö. Til sölu diesel-rafstöð (Lister). Vélin er mjög lltið notuö, svo til ný. 1500sniíninga rafall, 220 wolt, 50 riö, eins fasa, 1.5 kwa með sjálfvirkum ræsibúnaö. Vélin selst á hálfviröi. Uppl. gefur Svavar i sima 85533 frá kl. 9-5, helgar simi 45867. (Óskast keypt Óska eftir að kaupa nýlega rafmagnsfæra 12 volta. Uppl. i sima 96-5141, heimasimi 96-5130. Óska eftir að kaupa notaða rafmagnsritvél (helst ferðaritvél). Uppl. I slma 18389. Peningaskápur. Óska eftir að kaupa peningaskáp, eldtraustan og þjófheldan. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: Peningaskápur. Hljómtæki ooo fff oó Til sölu nýlegur Ymaha Bloc bassamagn- ari ásamt 240 Wolta hátalaraboxi, einnig Gibson bassagltar. Uppl. I slma 94-7209 I hádeginu og e. kl. 7 á kvöldin. Sony plötuspilari, magnari og kasettutæki til sölu ásamt 2 hátölurum. Uppl. I slma 35253. Hljómplötur óskast keyptar. Allar tegundir tónlistar koma til greina. Vel með farnar. Versl. Hirslan. Hafnarstræti 16, Rvik. Heimilistæki Óska eftir að kaupa notaða litla frystikistu. Uppl. i sima 62592 á kvöldin. iHjól-vagnar ) Drifter hjól til sölu, með hraðamæli, lukt og dýnamó. Einnig til sölu á sama stað Copper hjól, selst á 50 þús. Uppl. i slma 39373. Nýlegt reiðhjól dskast keypt fyrir 10 ára dreng. Uppl. I sima 35416 eða 41533. Verslun (Jtskornar hillur fyrir puntuhandklæði. Ateiknuð puntuhandklæði, öll gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, kinverskir borðdúkar mjög ódýr- ir, ódýrir flauelispúðar, púðar I sumarbústaðina, handofnir borð- renningar á aðeins kr. 4.950,— Sendum I póstkröfu. Uppsetn- ingabúðin, Hverfisgötu 74 simi 25270. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar- mánuðina júni til 1. sept. verður ekki fastákveðinn afgreiöslutimi, en svaraö I slma þegar aðstæður leyfa. Viöskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áður og verða þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aðstæður leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram i gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiðsl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan, kr. 3.200. Reynt að gleyma, út- varpssagan. vinsæla, kr. 3.500, Blómið blóðrauða eftir Linnan- koski, þýðendur Guðmundur skólaskáld Guðmundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. tk as y Barnagæsla Er á 15. ári og óska eftir aö passa börn eða barn helst ekki eldri en 5 ára, all- an daginn. Er vön. Uppl. I slma 73215. _____________gS Tapað fundið Ljósmyndavél Yashica J-5 tapaðist á hádegi mánudag 7. júll. Hefur hugsan- lega verið skilin eftir I Samvinnu- bankanum, Bankastræti. Finn- andi láti vinsamlega vita á Teiknistofu Sambandsins. Fund- arlaun. Blá Iþróttataska tapaðist fyrir utan Grensáskjör I slöustu viku. Finnandi vinsam- lega hringi I slma 10363. Fasteignir Sjávarjörö á Vatnsleysuströnd til sölu. Til greina koma skipti á eign á stór- Reykjavlkursvæöinu. Uppl. I sima 75119. Garðeigendur athugið Tek að mér flest venjuleg garö- yrkju- og sumarstörf svo sem sláttá lóðum, málun á giröingum, kantskurð og hreinsun á trjábeð- um o.fl. (Itvega einnig húsdýra- áburð og tilbúinn áburð. Geri til- boð, ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur slmi 37047. Geymiö auglýsinguna. Tek að mér að slá garða meö orfi og ljá. Uppl. á kvöldin I slma 19653. Hreingerningar Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantið timanlega, i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn simar; 31597 og 20498. Hólmbræður Þvoum Ibúöir, stigaganga, skrif- stofur og fyrirtæki. Viö látum fólk vita hvaö verkiö kostar áöur en viö byrjum. Hreinsum gólfteppi. Uppl. I slma 32118, B. Hólm. (Dýrahald Gullfallegir Poodle hundar til sölu. Uppl. I slma 92- 3818. Dýrahald. Kettlingar fást gefins aö Langholtsvegi 155 slmi 30830. Einkamál LONG ISLAND. Einbýlishús á löngueyju I New York til leigu allan ágústmánuð með eða án bifreiðar. Stutt á strönd og i verslunarmiðstöðvar Ahugasamt ágætisfólks sendi nöfn sin og nánari uppl. til augl. deild Vísis, Siðumúla 8 105 Reykjavik fyrir miðvikudaginn 9. júli Merkt „EINSTAKT TÆKI- FÆRI”. Þjónusta Kvoöuberum nýjar mottur og einnig aörar tegundir af mottum. Uppl. i slma 43455. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Fyrsta flokks efni og vinna, eigum alla liti. Bllamálun og rétting Ó.G.O.s.f. Vagnhöföa 6, simi 85353. Ferðafólk! ódýr og þægileg gisting, svefnpoka- pláss. Bær, Reykhólaveit. Simi um Króksfjarðarnes. Plpulagnir. Viðhald og viðgerðir á hitavatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss kranar settir á hitakerfi, stillum hitakerfi og lækkum hita- kostnað. Erum pipulagninga- menn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Traktorsgrafa til leigu I smærri og stærri verk. Dag- og kvöldþjónusta. Jónas Guðmunds- son simi 34846. Vöruflutningar Reykjavik — Sauðárkrókur. Vörumóttaka hjá Landflutning- um hf., Héðinsgötu v/Kleppsveg. Simi 84600 Bjarni Haraldsson. Sjónvarpseigendur athugið: Það er ekki nóg að eiga dýrt lit- sjónvarpstæki. Fullkomift mynd næst aðeins með samhæfingu loft- nets við sjónvarp. Látið fagmenn tryggja að svo sé. Uppl. i sima 40937 Grétar Óskarsson og simi 30225 Magnús Guðmundsson. (Þjónustuauglýsingar J ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér? Athugaðu hvort við getum lagað hann Sími 76895 frá kl. 12-13 og 18-20 Geymið auglýsinguna ^ STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550 Býóur úrval garöplantna og skrautrunna. k SOGA^lVe"g"u« BUSTAOA RvEGUO ~ / ct •moik --i> Opió virka daga: 9-12 og 13-18 sunnudaga lokaó Sendum um allt land. Sækió sumarió til okkar og flytjió þaó meó ykkur heim. j w Garðaúðun SÍMI 15928 eftir kl. 5 BRANDUR GÍSLASON garðyrkjumaður Stimplagerö Félagsprentsmiöjunnar hf. Spítalastíg 10 — Sími 11640 GARÐAUÐUN Tek aö mér úðun triágarða. Pantanir í sima 83217 og 83708. HJÖRTUR HAUKSSON / skrúðga rðy rkj umeista ri Traktorsgrafa M.F. 50 Til leigu í stór og smá verk. Dag/ kvöld og helgarþjónusta. Gylfi Gylfason Sími 76578 r stiflað? StHtuþjónwstan Fjarlægi stlflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niðurföllum Notum ný og- fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Úpplýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson ffl Ferðaskrifstofan Nóatún 17. Símar: 29830 — 29930 Farseð/ar og ferða- þjónusta. Takið bilinn með i sumarfriið ti/ sjö borga i Evrópu. Traktorsgröfur Ví Loftpressur Höfum traktorsgröfur í stór og smá verk, einnig ioftpressur i múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 35948. ER NDDURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKEH^ O.FL. Fullkomnustu tæki, Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun/ ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR O 82655 lll' PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST PRENTUM AUGLYSINGAR Á PLASTPOKA VERDMERKIMIÐAR B 82655

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.