Vísir - 09.07.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 09.07.1980, Blaðsíða 17
17 ' Miðvikudagur 9. júli 1980 ILAUGARÁS B I O Kvikmynd um isl. fjölskyldu I gleði og sorg. Harðsnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi viö sam- tiðina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friður Þórhalldsóttir, Jóhann Sigurðsson, Guðrún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5,7 og 9 Sími50249 öllum brögðum beitt (Semi-Tough) ii a itit wuniuj s o/uvtiui iwil (AND n SURE AIN’T FOOTBALL.) JIU CUV8DRBB BOBEBT PRESTOH__ Leikstjóri: David Richie Aöalhlutverk: Burt Reyn- olds, Kris Kristofferson, Jill Clayburgh. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára Furðudýrið Cbe Legend of J8oggy CrccN Ný bandarisk mynd gerð af Charles B. Pierce. Mjög spennandi mynd um meinvætt sem laðast aö fólki og skýtur upp fyrirvaralaust i bakgöröum fólks. Sýnd kl. 11. VEIÐI TERI Ný islensk kvikmynd i létt- um dúr fyrir alla fjölskyld- una. Handrit og leikstjórn: And- rés Indriöason. Kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn: Gisli Gestsson Meðal leikenda: Sigriöur Þorvaldsdóttir Siguröur Karlsson Sigurður Skúlason Pétur Einarsson Arni Ibsen Guörún Þ. Stephensen Klemenz Jónsson og Halli og Laddi Sýnd kl. 9. Miöaverð 1800 kr. NJÖTIÐ UTIVERU Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskvlduna 1 HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 i Magnús Guðbrandsson: GAMANYRÐI Frásagnir af mönnum og máiefnum í bundnu máli í bókinni eru skopteikn- ingar eftir Halldór Pétursson t «**»$»» w<a«u»» og míWw»i l týundou ntilí Sölustaðir: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Bókabúð Máls og menningar Bókabúð Lárusar Blöndal Dreifing: Gisli Jónsson & Co. — Sími 86644. ■BORGAR^r bfioið ; SMIDJUVEGI 1, KÓ*>. SÍMI 43500 '(ÚtvagabankahúMnii auatast (Kópavogi) Blazina Mannnm Ný amerisk þrumuspenn- andi bfla- og sakamálamynd I sérflokki, æsilegasti kapp- akstur sem sést hefur á hvlta tjaldinu fyrr og siöar. Mynd sem heldur þér i heljargreip- um. Blazing Magnum er ein sterkasta bfla- og sakamála- mynd sem gerð hefur verið. Leikarar: Stuart Witman, John Saxon, Martin Landau ísl. texti. Sýnd kl. 5-7-9-11 Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 óskarsverðlauna- myndin: HEIMKOMAN (Coming Home) ComingHome’ * JEROME HELLMAN erwvcwn *HALASHBYf*» JaneFonda JonVoight BruceDem "Coming Home” sotmvuybvWAIDO SALT*nö RCCERTCJONES sk^NANCYDOWD Oectar cN Ctiotagraony HASKELL WEXLER Amxuiw Prooucv. BRUCE GILBERT íj p.oaxM&,JEROME HELLMAN o»owb,HAL ASHBY UmtedArtlSl Heimkoman hlaut Oskars- verölaun fyrir: Besta leikara: John Voight. Bestu ieikkonu: Jane Fonda. Besta frumsamda handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel ú.fl. „Myndin gerir efninu góð skil, mun betur en Deerhunt- er gerði. Þetta er án efa besta myndin I bænum...” Dagblaðið. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Forboðin ást (The Runner Stnmhlps) Ný, magnþrungin, bandarisk litmynd meö Islenskum texta. — Myndin greinir frá hinni forboönu ást milli prests og nunnu, og afleið- ingar sem hljótast af þvi, þegar hann er ákæröur fyrir morð á henni. Leikstjóri: Staniey Kramer. Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Kathleen Quinian, Beau Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11384 Ný „stjörnumerkja- mynd": i bogmannsmerkinu B.T. Sérstaklega djörf og bráð- fyndin, ný, dönsk kvikmynd I litum. Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman, Paul Hagen. ísl. texti Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kvikmynd úm Isl. fjölskyldu I gleöi og sorg. Harðsnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi við samtiðina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friður Þórhallsdóttir, Jóhann Sigurðsson, Guörún Þórðar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Sími 16444 Hvar er verkurinn??? Sprenghlægileg og fjörug ensk gamanmynd I litum, með PETER SELLERS Islenskur texti Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Blaðburðar- fólk óskast: í Kefiavík j Uppl. í síma 3466 VISIR lllur fengur Spennandi frönsk sakamála- mynd með Alain Delon og Catherine Deneuve. Leikstjóri: Jean-Pierre Mel- ville. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 3,5, 7, 9, og 11. salur Svikavefur Hörkuspennandi litmynd um svik.pretti og hefndir. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10. ’Salurl Trommur dauðans litmynd með Ty Hardin. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. --------vcilur U——— AGATHA (HRISTIf S PflfR USTINOV - JANf BIRKIH 10IS CHIlfS • BflTf mvis MU fARROW ■ JONHNCH OUVUHUSSIY ■ LSJOfUR GfORGf KfNNfDV ANGfU LANSBURY SIMON MocCORKINDAlf DAVID NIVfN ■ MAGGIf SMIIH UCKKARDfN Dauðinn á Níl Frábær litmynd eftir sögu AgathaChristie meö Peter Ustinov og fjölda heims- frægra leikara. Endursýnd kl. 3,15, 6,15 og 9,15. Hetjurnar frá Navarone (Force10 From Navarone) Islenskurtexti Hörkuspennandi og viöburð- arík ný amerisk stórmynd I litum og Cinema Scope byggð á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaö Byssurnar frá Navrone og nú eru þaö Hetjurnar frá Navarone. eftir sama höfund. Leikstjóri. Guy Hamiiton. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fox, Franco Nero. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10 Bönnuð innan 12 ára Hækkaó verð. tslenskur texti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.