Vísir - 09.07.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 09.07.1980, Blaðsíða 4
4 vtsm Mi&vikudagur 9. júli 1980 I Smurbrauðstofan BJCDRIMirSJIM Njálsgötu 49 - Simi 15105 GULL - SILFUR Kaupum brotagull og silfur, einnig mynt og minnispeninga úr gulli og silfri. Staðgreiðsla. Opið 10-12 f.h. og 5-6 e.h. íslenskur útflutningur Ármúla 1 Sími 82420 KENNARAR - KENNARAR íþrótta- og handmenntakennara drengja og stúlkna ásamt almennum kennara vantar við Grunnskólann á Patreksfirði. íbúð getur fylgt ef óskað er. Umsóknir sendist formanni skólanefndar, Gunnari R. Péturssyni Hjöllum 13, Patreksfirði, simi 94-1367. F/SKSALAR! Höfum afgangspappír til sölu Upplýsingar í síma 85233 B/aðaprent hf. ■ ■ I Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar DAGVISTUN BAKNA. KORNHAGA 8 SIMI 27277 Fóstrur athugið! Fóstrur óskast á dagheimilið Sunnuborg á 1—3ja ára deildir 15. september og 1. október. Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima 36385. /I>ÆR\ • WONA'1 ÞUSUNDUM! smáauglýsingar «86611 Strókur úr fellibyl 160 milna fjarlægö viö New York. FIKTI BANDARiKJA- MANNANNA AÐ KENNA Sambúö Mexikana og Banda- rlkjamanna hefur ekki veriö upp á þaö besta, og hafa gagnkvæmar heimsóknir forseta rikjanna litiö stoöaö til þess aö bæta þar úr. Ýmis nágrannakrytur er tindur til, sem þykir spilla um, en þegar öll kurl koma til grafar mætti sennilega rekja orsakirnar 132 ár aftur í timann, þegar Villta-Vesturs-menn náöu undir sig helming yfirráöasvæöis Mexi- kó. — Siöan hafa Mexikanar átt fjarska létt meö aö kenna „gringó”unum (Könunum) um flest öll þeirra vandræöi. Nýjasta dæmið þar um, er þurrkurinn mikli i noröurhluta Mexikó, en Mexikanar segja, að hann stafi af fikti Bandaríkja- manna viö veöriö. Svona álengdar heyrt hljómar þaö, eins og manneskjunni hafi ósköp litið miðaö áfram frá timum galdra- trúar og brennualdar. Auövitaö gera margir Mexi- kanar sér sjálfir grein fyrir þvi, aö mikið af þessum nágranna- krytum má rekja til hleypidóma- kennds misskilnings. Raunar er þaö eitt af þvi fáa, sem Mexl- kanar og Bandaríkjamenn eru sammála um, aö báöum hætti til aö misskilja tilgang hvor annars og gjöröir á verri veginn. Patrick Lucey, fyrrum sendi- herra USA i Mexikó, hvatti i ræöu, sem hann flutti, þegar hann hélt frá Mexikóborg i vetur, til pess að „endir yröi bundinn á oröaskylmingarnar, sem eitrað hafa andrúmsloftið og gert stjórnum beggja rikja ómögulegt aö móta stefnu, sem æli af sér betri grannskap”. En það viröist ekkert lát ætla aö veröa á orða- skakinu, og nýjasta innlegg land- búnaöarráöuneytis Mexikó, þar sem gefiö er i skyn, aö verstu þurrkar Mexikó i þrjátiu ar stafi af tilraunum bandariskra vis- indamanna meö veöriö, hafa sfst dregiö úr. betta dró á eftir sér fjöldann af greinum I mexikönsk blöö, þar sem birtist fjandskapur i garö USA,ogbornarupp kröfurum, aö bandariskum fiugvélum i veöur- athugunarleiööngrum veröi meinað aö fljúga yfir Mexikó eöa lenda þar, nema aö þær gangist undir rannsókn Mexikana. — Utanrikisráöherrann, Jorge Castaneda, svaraöi þessu hins vegar á þann veg, að „land- búnaöarráöuneytinu heföi ekki tekist til þessa aö leggja fram neinar sönnur á ásakanir sinar á hendur USA um, aö tilraunir Bandarikjamanna upp úr 1971 meö fellibyli heföi haft áhrif á úr- komuna i Mexikó”. — Hann bætti þvi þó viö, aö stór landbúnaöar- svæöi i Mexikó ættu sitt allt undir rigningum, sem stöfuöu frá felli- byljum, og þvi væri Mexikóstjórn mótfallin hvers konar tilraunum, hvar sem er, sem dregið gætu úr úrkomu á yfirráðasvæöi Mexikó. Julian Nava, hinn nýi sendi- herra USA i Mexikó, hraöaði sér vegna þessa umtals á fund Casteneda til að fullvissa hann um, aö Bandarikin heföu ekki gert neinar veðurfræöilegar til- raunir eftir að hætt var við felli- bylja-áætlunina 1971. — Viö þá áætlun var hætt á sinum tima, þegar ekkert sýndist benda til þess, aö þær tilraunir bæru ein- hvern árangur. Byggöust þær á þeirri sannfæringu margra vis- indamanna, aö væri efnisdufti sáð á réttum stað i fellibylinn mundi þaö draga úr vindhraðanum án þess aö minnka neitt úrkomu- horfurnar. Mexikanskir veöurfræöingar ala hins vegar á sinum ákveðnu grunsemdum um, aö enn séu Kanar aö fikta viö fellibyljina og telja aö dularfullt hvarf á fellibyl, sem myndaöist siöasta ágúst tæp- um fimm kilómetrum utan af Manzanille-strönd Mexikó, hafi stafaö af þessum tilraunum. Hvar sem orsökin liggur, þá horfir til þess, aö þurrkurinn, sem hrjáir bændur i norðurhluta Mexikó, eigi eftir aö rýra land- búnaðarframleiösluna um 30%, og hafa veruleg áhrif til hins verra á iðnaðarframleiösluna. 5 fórust I llallgðngu Þrjú dauöaslys uröu I frönsku ölpunum um helgina og fórust alls fimm fjallgöngumenn — 2 Spán- verjar, 1 Breti og 2 Frakkar. Frakkarnir hröpuöu 600 metra fall nærri Aiguilla du Gouter-tind- inum. A sama svæöi hröpuöu Spánverjarnir daginn eftir, en þriöji Spánverjinn slapp illa meiddur. Þriöja slysiö varö i Aiguilles Rouges-fjöllum, þegar klettur féll á tvo Breta, sem glimdu viö 2.500 háan tind. Kletturinn skar sundur taugina, sem tengdi þá saman, og hrapaöi annar 100 metra. upp komast svik... V-þýska lögreglan hefur hand- tekiö 11 manns og náö mestu aftur af 4,3 milljón marka ránsfeng, sem stoliö var úr peningaflutn- ingabil banka eins i Mönchen- gladbach fyrir tveim vikum. Peningarnir fundust heima hjá tveim kunningjum ekilsins, sem hefur veriö I haldi frá þvi i siðustu viku. — Ekillinn haföi sagt, aö einn ræningjanna hefði svæft fé- laga hans, en neytt hann sjálfan til þess aö aka aö næstu hraö- braut, þar sem hann var siðan svæfður, og greipar látnar sópa um bilinn. Lögreglan fékk illan bifur á framburði hans, og telur sig nú hafa upplýst, aö hann hafi veriö i fullu vitoröi meö ræningjunum, sem raunar hafi veriö kunningjar hans. Thatcher skar nlður hækkanir á hingkaupl Margaret Thatcher forsætis- ráöherra Breta hefur skoriö niður aftur launahækkanir, sem sam- þykktar höföu veriö handa þing- mönnum og æöri embættismönn- um á vegum stjórnarinnar. „Þeir veröa að setja fordæmi hér 1 verðbólgunni I Bretlandi”, sagöi hún. Mikið ramakvein var rekiö upp i neöri málstofunni. En Thatcher sagöi þingmönnum, aö launa- hækkanir þeirra mundu ekki verða meiri en 9,6%, sem er ekki einu sinni helmingur veröbólgu- hækkana, því aö verðbólgan nem- ur um 22%. Háttsettir opinberir starfsmenn munu fá 12,5% kauphækkanir. Samtök námamanna búa sig undir aö leggja fram kröfur um launahækkanir, sem nema eiga 35%, en ársþing þeirra stendur nú yfir i bænum Eastbourne. Þaö var einmitt langt verkfall kola- námumanna, sem leiddi til falls rikisstjórnar Ihaldsflokksins und- ir stjórn Edwards Heaths i kosn- ingunum 1974. — Upp úr því féll Heath I formannskjöri hjá Ihalds- flokknum fyrir Margaret Thatch- er.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.