Vísir - 09.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 09.07.1980, Blaðsíða 7
ENSKU LHIN OFAR- LEGA A ÚSKAUSTANUM „Vilja ekki allir fá einhver þekkt topplið i 1. umferð þótt eðli- legra væri að menn óskuðu eftir veikum andstæðingi til að komast áfram i keppninni”, sagði Jóhann ólafsson formaður knattspyrnu- deildar Iþróttabandalags Vest- mannaeyja er viö ræddum við hann i gærkvöldi i tilefni af þvi að i dag verður dregið um það i aðal- „Það eru þrjú liö á óskalistan- um hjá okkur, West Ham, Framarar vilja að Trevor Brook- ing og féiagar hjá West Ham veröi fyrstu „fórnarlömb þeirra”. stöðvum Knattspyrnusambands Evrópu hvaða lið leika saman i fyrstu umferðum Evrópumóta fé- lagsliða i knattspyrnu. Þar eru þrjii islensk lið á meðal þátttöku- liða, IBV sem leikur i Evrópu- meistarakeppninni, Fram i Evrópukeppni Bikarmeistara og Akranes sem tekur þátt i UEFA-keppninni. Feyenoord og Valencia” sagði Lúðvik Halldórsson formaöur knattspyrnudeildar Fram er við ræddum við hann i gærkvöldi, en Framararnir taka þátt i Evrópu- keppni bikarhafa. „Þessi þrjú lið eru ofarlega i „Manchester United er langefst . á óskalistanum hjá okkur, það er það lið sem menn tala langmest um aö þeir vilji fá sem mótherja i fyrstu umferðinni” sagði Kristján Sveinsson varaformaður knatt- spyrnudeildar IA er viö ræddum „Það er að sjálfsögöu ekki raunhæft að vera að óska þess að detta Ut strax i fyrstu umferð- inni”, sagði Jóhann Ólafsson. „En þvi er ekki að neita að efst á óskalistanum hjá okkur eru ensku liðin Liverpool og Nottingham Forest, og belgisku meistararnir FC Brugge eru einnig ofarlega þar. hugum okkar og i og með erum við þá auðvitað að vonast eftir góðri aðsókn ef eitthvert þessara liða kæmi hingað. En ætli ég segi ekki að West Ham sé nUmer eitt, viö viljum byrja á þvi að slá þá Ut” sagöi LUðvik. gk-. við hann i gærkvöldi. „Það væri óskandi að við fengj- um þetta fræga lið sem mótherja, en við erum nU orðnir ýmsu vanir þegar dráttur i Evrópukeppni er annars vegar” sagði Kristján. gk- Við teljum hinsvegar aö ef við fáum lið frá Norðurlöndum þá eigum við talsverða möguleika á að komast áfram i næstu umferð, en þá komum við að þvi, að það er einnig erfitt að komast áfram. Við komumst áfram i 2. umferð 1978 ef tir að hafa slegið Glentoran frá írlandi Ut, fengum siðan pólska liðið Slask Wroclaw og urðum að leika heimaleik okkar á Melavellinum i slæmu veðri. Viö skulum þvi halda okkur við þau lið sem ég nefndi áðan”. gk—. Fáum viö sjá Terry McDermott og félaga hans i Liverpooi leika viö tslandsmeistara ÍBV? „Viljum sigra West Ham í 1. umferðinni” „MANCHESTER UNITED LANGEFST HJÁ OKKUR" í”"”JainTefíílief"6r"”] jgefið ranga mynd’i I - segir Helgi Daníeisson lormaður landsllðsnefndar KSÍ um landsieikinn | ■ við Græniendinga Mönnum hefur m jög orðið tið- rætt um landsliðsmálin i knatt- spyrnu að undanförnu, enda hefurliðiðveriði sviðsljósinu og leikið fjóra leiki á stuttum tima. Fyrsti leikurinn var i forkeppni HM gegn Wales og tapaðist hann 4:0, þvi næst kom 1:1 jafn- teflisleikur gegn áhugamanna- liði Finnlands, þá 2:1 sigur gegn Færeyingum og loks 4:l/sigur gegn Grænlendingum. Það er langt frá þvi að al- menningur sé ánægður með þessa frammistöðu landsliðsins og staðreyndin er sU að liðið hefur alls ekki skilað þvi sem menn vonuðust eftir. Sjálfsagt deila menn um ástæðurnar fyrir þvi og sýnist sitt hverjum sem eðlilegt er enda margt sem getur spilað þar inn i. Eitt er það að við höfum ekki i neinum þessara leikja getað teflt fram okkar sterkustu leik- mönnum, aðeins þeim sterkustu sem hafa verið til reiðu hverju sinni og hefur val liðsins ekki verið svo mjög gagnrýnt þar til liðsuppstillingin gegn Græn- lendingunum lá fyrir. Þar voru valdir leikmenn Ur fjórum fé- lögum, enginn frá Val, Akra- nesi, Keflavik, Vestmanna- eyjum svo dæmi séu nefnd. Enda fór svo að islenska liðið þótti ekki sýna neitt sérstakt i leiknum gegn Grænlandi, og ef ekki hefði komið til tveggja minUtna kafli undir lok fyrri hálfleiksins sem gaf þrjU mörk, er ekki að vita nema að Island hefði fengiðherfilega á baukinn. Grænlendingarnir voru nefni- lega betri aðilinn I siðari hálf- leik aö sögn sjónarvotta og hlýt- ur það að vera umhugsunarefni, við annars vegar með uppistöðu liðsins Ur Fram sem er ósigrað i 1. deild þegar þetta er skrifað og Grænlendingarnir hins vegar með sina menn, sem allir eða flestir eru nánast byrjendur og algjörlega reynslulausir. ,,Við sigruðum” Vi£ slógum á þráðinn til Helga Danielssonar formanns Lands- liðsnefndar KSI til að spyrja hann um þennan leik og val landsliðsins fyrir keppnisferð- ina til Noregs og Sviþjóðar um næstu helgi. „Við sigruðum Grænlending- ana 4:1 og ég held að allt tal um að jafntefli hefði gefið réttari mynd af leiknum sé vitleysa, það hefði að minu mati gefið ranga mynd af honum”, sagði Helgi. Þegar við spurðum Helga hvort þaö gæti virkilega veriö staðreynd að „obbinn” af is- lenskum knattspyrnumönnum væri ekki betri en grænlenskir knattspyrnumenn svaraði hann: „Ég vil ekkert um þaö segja, en ég get sagt að Grænlending- arnir komu mér geysilega á óvart með miklum hraða og góðri boltameðferð og þeir eru mjög friskir. En menn skyldu varast að bera saman Urslitin i leik okkar gegn þeim og Urslitin i leik þeirra gegn Færeyjum, i þann leik mættu Grænlending- arnir örþreyttir en héldu þó i við Færeyingana fram I siðari hálf- leik”. gk—• tslenska landsliöiö hefur enn i sumar ekki notiö krafta Ásgeirs Sigurvinssonar, bæöi vegna meiösla hans og siöan vegna sumarleyfa. Visismynd G. Sigfússon f Eyjum. Janus Guöiaugsson meiddist á æfingu I Þýskalandi í fyrradag og er úr ieik i bili. Janus ekki með til Noregs og SvíÞJöðar - og ailt í óvissu með aðra atvínnumenn okkar NU þegar er vitað um tvo af atvinnumönnum okkar i knatt- spyrnu sem munu ekki geta tekið þátt I ferð landsliðsins til Noregs og Sviþjóðar i næstu viku. Það eru þeir Teitur Þórðarson sem hefur boðað forföll fyrir nokkrum dögum, og Janus Guðlaugsson sem leikur i Þýskalandi, en hann meiddist á æfingu i fyrradag. Þegar við ræddum við Helga Danielsson formann landsliðs- nefndar i gær kom fram að ekki hafði náöst I þá Pétur Pétursson og Arnór Guðjohnsen, ekki var þá heldur vitað hvort Asgeir Sigur- vinsson verður með en hann hefur ekkert leikið með iandsliðinu I sumar. Það eina sem er borð- leggjandi er að Þorsteinn ólafs- son mun standa i islenska mark- inu i þessum leikjum. gk—• Hjólaö um ðll Suöurnes Knattspyrnufélag Keflavikur verður 30 ára á laugardaginn, og þann sama dag fer fram fyrsta afmælismót félagsins. Það verða hjólreiðamenn sem riða á vaðið, en ekki er mjög algengt að keppt sé i þessari iþróttagrein hérlendis. Hjólað verður frá iþróttavellinum i Keflavik Ut I Garð, um Miðnes- heiði til Sandgeröis og þaðan til Keflavikur aftur og lýkur keppninni viö tþróttavöllinn. Þátttaka i þessari keppni er öllum heimil sem eru 12 ára og eldri. Vegalengdin sem hjóluð er mun vera um 25 km og er þvi óhætt aö reikna með að væntan- legir keppendur eigi um klukku- tima erfiði fyrir höndum og fót- um. Allmargir hafa sést vera að hjóla þennan hring að undan- förnu i æfingaskyni finnst það skemmtileg tilbreyting i góðu veðri. Skráning I keppnina fer fram á iþróttavellinum i Keflavik i þessari viku. A sunnudaginn fer hin árlega Viðavangshlaup Knattspyrnu- félags Keflavikur fram, hlaupið veröur i f jórum flokkum karla og tveimur kvennaflokkum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.