Vísir - 09.07.1980, Blaðsíða 9
Þegar ég lit yfir Visi,
sem er oftast nær, þá er
einungis ein hálfsiða
sem ég les ávallt og það
er grein Svarthöfða,
enda eru þessar grein-
ar fjölbreytilegar að
efni og yfirleitt hressi-
legar.
Ef ekkert hefur farið
fram hjá mér, þá er
þetta i annað sinn sem
höfundur heiðrar út-
flytjendur frystra
sjávarafurða með
skrifum sinum.
í fyrra skiptið
fjallaði greinin um
markaðsmál, með sér-
stöku tilliti til Rúss-
landsviðskipta og þá
með þeim hætti, að
neöanmóls
Eyjólfur fsfeld Eyjólfsson,
framkv.stj. Sölumióstöövar
hraðfrystihúsanna fjallar um
markaösmál og sölu fiskafuröa I
tilefni af Svarthöföagrein um
sama efni I slðustu viku.
ekki mátti kyrrt liggja,
enda hafa þau viðskipti
nýlega sannað gildi sitt
á mjög áþreifanlegan
hátt.
Markaðsvandamál
Svarthöföi hneykslast mjög á
hreinskilnum ummælum
manns, sem hefur starfaö aö
sölumálum bæöi i Evrópu og
Bandarikjunum I fjölda ára og
sem I stuttu blaöaviðtali hljóta
að standa litt rökstudd, en eru
þó jafn sönn eigi aö slður.
Þaö er afar ósennilegt aö viö
finnum nú nýja og áöur óþekkta
markaöi fyrir frystan fisk
héöan, a.m.k. I þeirri merkingu
sem viröist lögö i þessi hugtök.
Hinsvegar eru til bæöi þekktir
og líklegir markaðir, sem viö
höfum ekki nýtt nema aö litlu
leyti til þessa, þar sem viö höf-
um hingaö til I meginatriöum
fleytt rjómann meö því aö beina
framleiðslunni á þær brautir
sem hafa gefiö hæst verö, enda
verölagsþróun hér á landi
krafist þess. (Þessi velgengni
hefur m.a. leitt til þess aö sam-
keppnisaöstaöa annarra út-
flutningsgreina i iönaöi hefur
veriö stórlega rýrö, þannig aö
oröiö hefur að bæta hag þeirra
meö ýmsum „aögeröum”).
Þetta er verulegur hluti af
þeim vanda sem frystihúsin
standa frammi fyrir, þar sem
þau þurfa nú aö taka upp fram-
leiöslu á vörum sem gefa allt aö
30% lægra verö en þau hafa
notið, enda enginn varasjóöur I
núll-gráöu afkomu til aö mæta
slíku. 1 þessum vanda frystihús-
anna skortir okkur ekki „sér-
fræöinga” til aö benda á
„patentlausnir”. Þær eru allt of
margar til að þeim veröi gerö
skil hér, eins og t.d. aukinni
nýtingu og er þá bæöi átt viö
aukna nýtingu hráefnisins og
aukiö framleiðslumagn I frysti-
húsunum. Hér verður látiö
nægja aö staldra einungis viö
þrjár kenningar þ.e. fiskskorts-
kenninguna, smásölukenning-
una og V-Evrópukenninguna.
Fiskfjall
Svarthöfði hefur greinilega
gert sér grein fyrir aö hér er
ekki fyrst og fremst um
geymsluvandamál aöræðaensú
skilgreining var furöu llfseig til
að byrja meö. Heldur sé hér um
aö ræöa fjall sem þarf aö losna
viö. Minnir þetta óþægilega á
önnur fjöll, eins og lambakjöts-
,smjör- og ostafjöll, sem eru þó
ekki annaö en þúfnakollar
samanboriö viö fjöll af svipuðu
tagi I löndum Efnahagsbanda-
lagsins.
Hér höfumst viö þó ólíkt aö,
þvi þegar Efnahagsbandalagiö
lækkar sin fjöll meö þvl aö selja
á „hagstæöu veröi” til Rúss-
lands, þá reynum við þó aö láta
frændur okkar njóta góös af.
Svarthöföi er greinilega mann-
vinur, því aö hann vill að viö lát-
um FAO-þjóöir, þ.e. hungraöar
þjóöir þriðja heimsins njóta
góös af ríkidæmi okkar. Þessi
ágæta stofnun hefur unnið
ómetanlegt starf viö aö þróa
atvinnuvegi vanþróaöra þjóöa
og þá sérstaklega I landbúnaöi
og sjávarútvegi. Mér er ekki
kunnugt hvort viö höfum lagt
fjármagn af mörkum, en hins-
vegar veit ég aö viö höfum stutt
þetta starf meö þvl aö nokkrir
islendingar hafa starfaö á veg-
um þessarar stofnunar og þá
sérstaklega viö leiöbeiningar-
störf I sjávarútvegi, enda eiga
margar þessara þjóöa góö fiski-
miö, ef þær kynnu eöa heföu
fjármagn til aö nýta þau
náttúrugæöi.
I stuttu máli sagt þá hef ég
enga trú á að þær þjóöir sem
hafa kaupgetu til aö neyta jafn-
dýrs matar og frystur fiskur er,
þurfi aö hræöast skort I þeim
efnum I fyrirsjáanlegri framtiö.
Samanburður við
Færeyinga
Um smásöluverslana kenn-
inguna þarf ekki aö fara mörg-
um oröum. Viö höfum margra
ára reynslu á þessu sviöi, þar
sem einhver hluti fram-
leiðslunnar, en þó minnkandi,
hefur veriö unninn fyrir þennan
markaö. Er þar skemmst frá aö
segja aöþessi framleiösla skilar
um 10% til 20% lægra veröi, ef
tekið er tillit til hærri fram-
leiðslukostnaðar, en sá
markaöur sem viö höfum
aöallega lagt áherslu á. A þess-
um markaði hefur einnig orðið
samdráttur undanfariö.
V-Evrópukenningin er einna
eftirtektaveröust, enda hefur
hún nýlega fengið byr undir
báöa vængi vegna ummæla
sjávarútvegsráöherra úr
Færeyjaför.
Til aö fyrirbyggja allan mis-
skilning, þá hef ég slöur en svo á
móti þvl aö viö séum bornir
saman viö Færeyinga, þvl ég tel
aö þeir hafi haldiö vel á sinum
málum í útflutningsverslun
sjávarafuröa. I þvl sambandi
viröist óþarfi aö láta þess ógetiö
aö skipulag þeirra I þeim mál-
um er meö talsvert öörum hætti
en hér, þar sem segja má að eitt
fyrirtæki hafi með höndum út-
flutning megin hlutans af öllum
þeirra sjávarafla, en. sllkt er
algerlega andstætt Islenskum
hugsunarhætti. Hér er ekki taliö
nægilegt aö tvö algerlega óskyld
fyrirtæki hafi með höndum út-
flutning frystra afuröa einna.
Þvert ámóti þá hefur þaö verið
stefna við6kiptaráöherra hér
svo lengi sem ég man „aö þeir
heföu bara gott af að hafa hit-
ann I haldinu”.
íslendingurinn getur
allt”
Þetta fyrirkomulag gefur ekki
aöeins fjárhagslegan styrkleika
fyrir fámenna þjóð heldur
einnig meira vald og tækifæri til
stefnumótunar, en samkeppnis-
aðstæöurleyfa hér á landi. I þvl
efni nægir aö benda á aö nýtt
átak I markaösstarfssemi (ég
kýs þetta hugtak fremur en
sölumennsku) krefst oftast nær
fórna I byrjun og þótt Færey-
ingar hafi einhverntima meint
þaö, þegar þeir sögöu
„islendingurinn getur allt” þá
eru þeir sjálfsagt aö grinast nú
nema þeir séu hættir aö nota
þetta oröatiltæki, sem er trú-
legra.
Viö höfum lengi þurft aö
strlöa viö samanburö I hráefnis-
verös-og kaupgjaldsmálum, en
þaö viröist aö baki I bili, þótt ég
hafi hinsvegar hvergi séö þess
getiö aö þeir njóta sem svarar
20% styrks til slns sjávarútvegs
frá Dönum. Siöan voru þaö
frystihúsin sem þar voru mjög
fullkomin, en næsta vanþróuö
hér á landi, sem ég hygg aö hafi
veriö umdeilanleg fullyröing,
þrátt fyrir fjárhagslegt svelti
frystihúsanna hér. Færeyingar
hafa unniö aö markaösstörfum i
Bretlandi I fjölda ára, þótt þaö
sé fyrst nýlega sem verulegur
skriöur hefur komist á þau mál
meö byggingu nýrrar verk-
smiöju og frystigeymslu. Þeir
hafa heldur ekki átt I neinum
útistööum viö Breta I slnum
landhelgismálum.
Patentlausnir
Þar sem mér virðist gæta
nokkurs misskilnings I umræö-
um um sölur til V-Evrópu, sem
sennilega stafar af þvi aö sölu-
mál eru þar meö nokkrum
öörum hætti en i USA, þá er vart
annað marktækara til upplýs-
inga, en aö birta útflutnings-
tölur S.H. fyrir áriö 1979. Fram-
leiöslumagn var þá 107 þúsund
tonn. Útflutningur var 100
þúsund tonn. Þetta magn
skiptíst þannig eftir löndum,
(þar sem 'svo heppilega vill til
aö útflutningurinn var 100
þúsund, þá gilda magntölurnar
einnig sem hlutfallstölur).
USA 58 þúsund tonn
Bretland 15 þúsund
tonn
7 önnur lönd
iEvrópu Sþúsund
tonn
V-Evrópa samtals 23 þúsund
tonn
Japan 10 þúsund tonn
Rússland 9 þúsund tonn
100 þús. tonn
Þaö má lika lita á þetta frá
ööru sjónarmiöi. Framleiöslu
aukning áranna 1978 og 1979
nemur rúmum 23 þúsund tonn-
um (loðnuafurðir undan-
skildar). Sala til V-Evrópu áriö
1977 nam tæpum 12 þúsund
tonnum. Meö öörum oröum þá
fer hvorki meira né minna en
helmingur framleiösluaukning-
ar til V-Evrópu. Ef þetta heföi
gerst I bllaiðnaöi, þá væri þaö
sennilega taliö til kraftaverka,
eða þvi mætti jafna viö innrás
Japana aö undanförnu á bíla-
markaðinn I USA.
Þess má svo geta I Kðinni, aö
framleiösluaukning frystra
fiskflaka hér á landi s.l. tvö og
hálft ár er mjög nálægt þvi aö
jafngilda öllum útflutningi
Færeyja á þessum afuröum.
Þá er I raun komiö aö kjarna
vandans sem ekki er rúm til aö
ræöa um hvernig eigi aö leysa,
en vonandi veröur þar ekki
beitt „patentlausnum” eins og
hingað til hefur veriö gert i
sambandi við veröbólguvand-
ann o.fl.