Vísir - 11.07.1980, Page 2
vtsnt
Föstudagur XI. júli 1980.
^isir spyr á Þingeyri.
Bretar sýna íslandi aukinn áhuga:
Breskum ferðamönnum
Værir þú til með að iána
mér 10.000 kall?
Þórir Astvaldsson, vélstjóri og
rafvirkjanemi:
Ég á engan pening, en ég hugsa
aö ég mundi lána þér, ef ég ætti
pening, þú ert svo ansi hugguleg i
framan.
Kristján Bjarnason, trésmiöa-
meistari:
Já, og mér er andskotans sama,
hvort þú borgar hann aftur, ég á
nóg af þessu.
fjölgar um helming
„Þaö hefur oröiö mjög mikil
aukning á feröum breskra feröa-
manna hingaö til lands á þessu
ári á vegum feröaskrifstofunnar
Twickenham Travel”, sagöi
Jónfna Leósdóttir I samtali viö
VIsi, en hún starfar sem sérlegur
fulltriii þessarar bresku feröa-
skrifstofu hér á landi. Jónfna
sagöi aö aukningin væri allt aö
60% á þessu ári og væri þaö
athyglisvert meö tilliti til þess, aö
erlendum feröamönnum hefur
fariö fækkandi hér aö undan-
förnu.
„Astæöur fyrir þessum aukna
áhuga Breta á Islandi eru margar
m.a. stór aukin auglýsingaher-
ferö”, sagöi Jónlna ennfremur. —
„Mér er óhætt aö fullyröa, aö
engin feröaskrifstofa i Bretlandi
hefur lagt eins mikiö upp úr ls-
landskynningum og hefur t.d.
veriö gefin Ut mjög vandaöur
kynningarbæklingur I þvf skyni.
Þá má nefna aö á skrifstofunni í
London eru fimm manns I vinnu i
Islandsdeildinni sem er einsdæmi
og aö auki er forstjórinn kunn-
ugur Islandi af eigin reynslu en
hann bjó hér eitt sinn, þannig aö
hann veit um hvaö hann er aö tala
og þaö eykur traust manna á
feröum þessum.”
— „Sem dæmi um þaö hversu
mikiöferöaskrifstofan leggur upp
úr aö augiysa landiö má nefna, aö
allur gróöi af þessum feröum
hingaö til hefur veriö notaöur 1 aö
Rætt við Jónínu
Leósdóttur
hjá
ferðaskrifstotunni
íwickenham
Travel
byggja upp auglýsingaherferö og
þetta hefur allt sitt aö segja.
Twickenham Travel er auk þess
eina breska feröaskrifstofan sem
er meö sérstakan starfsmann i
landinu sjálfu”, sagöi Jónina.
Jónina gat þess, aö ýmsar fleiri
ástæöur væru eflaust fyrir áhuga
Breta á landinu og mætti þar
nefna Magnús Magnússon hjá
BBC sem hefur unniö mikiö og
gott landkynningarstarf i Bret-
landi og svo væri hugsanlegt, aö
kvikmyndin „út I óvissuna” heföi
þar haft einhver áhrif. Hvaö
varöar þátt Magnúsar i þessu
sagöi Jónina, aö þaö væru áber-
andi margir sem spyröu fyrst aö
þvi, þegar þeir stiga á land, hvar
þeir geti fengiö svona lopapeysur
eins og Magnús klæddist i ein-
hverjum sjónvarpsþættinum nú
nýveriö.
—Sv.G.
Jónína Leósdóttir hjá hjá Twickenham Travel: „Magnús Magnús-
son er góö landkynning” (Visismynd: J.A.)
Elias Þórarinsson, hokrar:
Ég hef nú engan pening, en ef ég
ætti nóg fyrir mig, myndi ég fús-
lega gera þaö.
Eirikur Aöalsteinsson, vélstjóri:
Alveg hiklaust, ef þú nærö i spari-
sjóðsstjórann, þá er ég til með aö
hitta þig úti I sparisjóbi eftir 1/2
tima, 10 þúsund vaxtalaust i 10
daga.
Ólafur B. Kristjánsson, togara-
sjómaöur:
Alveg sjálfsagt, gjöröu svo vel.
Sjónvarpsieysíð eykur aðsókn í kvikmyndahúsin:
„Auknlngln ekkl elns
mlkll og ég æilaöl”
seglr FriðDert Pálsson. Iramkvæmdasilórl Háskólaölós
„Aösókn eykst alltaf eitthvaö
þegar sjónvarpiö fer I frf en þó er
aukningin núna ekki eins mikil og
ég haföi átt von á og má vera aö
góða veöriö hafi þar einhver áhrif
á”, sagöi Friöbert Pálsson fram-
kvæmdastjóri Háskólabfós þegar
Vfsir spuröi hann um aösókn aö
kvikmyndahúsum nú f sjónvarps-
leysinu.
Framkvæmdastjórar kvik-
myndahúsanna sem Visir haföi
samband viö voru allir á þvi, aö
aösóknin ykist eitthvaö I júli en
flestum bar þó saman um, aö
mestu máli skipti I þvi sambandi
aö hafa góöar myndir til sýn-
ingar.
Hilmar Garöars hjá Gamla biói
taldi aö aösóknin færi fyrst og
fremst eftir gæöum myndarinnar
og ef um góöa mynd væri aö ræba
skipti ekki máli hvort sjónvarpiö
væri i frli eða ekki. Þannig vildi
hann þakka góöa aösókn aö
Gamla biói aö undanförnu þvi, aö
góö mynd er þar nú til sýningar.
Framkvæmdastjóri Tónablós
tók f sama streng og sagöi aö ef
myndin væri góö skipti ekki máli
á hvaöa tima hún væri sýnd hvaö
aösókn snerti. Hann var þó á þvi
aö aösókn væri yfirleitt meiri I
júli þegar sjónvarpiö er I frii.
Aösókn aö kvikmyndahúsunum eykst alltaf i júlf þegar sjónvarpiö er f frfi.
I Regnboganum fengust þær þótt kvikmyndahúsið væri ekki gæöi myndanna skiptu mestu
upplýsingar aö aösókn heföi auk- meö nýjar myndir. Þaö var einn- máli hvaö varöar aukna aösókn.
ist nú undanfarna daga jafnvel ig tekiö undir þaö sjónarmiö, aö —Sv.G.