Vísir - 11.07.1980, Side 5
vísm
Föstudagur 11. júll 1980.
Texti: Guö-
mundur -
Pétursson
verður 2
i vara- ;
■ forseta- \
efni I
Reagans!
kona? !
Þær sögusagnir hafa geng-
ið fjöllum hærra i Bandarikj-
unum, að Ronald Reagan,
væntanlegur frambjóðandi
Repúblikana I forsetakosn-
ingunum i nóvember, hygg-
ist velja sér kvenmann sem
varaforsetaefni.
Fastlega er búist við, að
Reagan verði formlega út-
nefndur frambjóðandi
Repúblikanaflokksins um
miðja næstu viku, og muni
hann þá þegar i stað velja
sér sem varaforsetaefni
Anne Armstrong, 52 ára
gamlan miiljónamæring,
fyrrverandi sendiherra I
Bretlandi sem hefur staðið
framarlega i félagslffinu i
Texas.
^Þætti þetta mörgum
undarlegt, þvi að Reagan
hefur lýst sig andvigan
frumvarpi um stjórnar-
skrárbreytingu, sem ætlað
yrði að tryggja fullt jafnrétti
milli kynjanna. Haft er eftir
einum heimildarmanni úr
Repúblikanaflokknum að
með þessari útnefningu
myndi Reagan vilja vega á
móti andstöðu sinni gegn
stjórnarskrárbreytingunni
og auka þannig vinsældir
sinar meðal kvenkjósenda.
1
1
1
I
8
1
8
a
a
a
i
Giscard;
flregur1
stór-
yrðin
lil
Daka
Valery Giscard d’Estaing, ||
forseti Frakklands, sem I ™
heimsókn sinni til Vest-g
ur-Þýskalands hefur rætt af _
miklum ákafa um nauðsyn g
þess, að Vestur-Evrópulönd _
auki i sameiningu sjálfstæði I
sitt, sérstaklega gagnvart «
Bandarikjunum, dró nokkuö B
iland i kvöldverðarboði, sem ■
haldið var i lok heimsóknar- B
Hann sagðist að visu telja, _
aö Vestur-Evrópulönd þyrftu ||
að standa saman um að auka _
völd sin og áhrif á alþjóöa- B
vettvangi. Hins vegar væri _
sjálfsagt, að viðhalda tengsl- B
um við vinaþjóðir, bæði i _
Evrópu og annars staðar. B
Enda þótt hann minntist ekki ■
á Bandarikin, munu orð hans B
hafa veriö skilin svo, að hann ■
hefði látið undan þrýstingi B
frá vestur-þýsku stjórninni, ■
sem vill halda tengslum og ■
Iskilyrðislausri tryggð við §3
Bandarikjastjórn.
K V $ JPPB \ j
'-**?W*% *. v,.. « ii f* s
Khomeini hefur fyrirskipað, aö einn bandarisku glslanna veröi sendur heim til meðferðar vegna geðrænna vandamála. Þessi mynd var tekin
við páskaguðsþjónustu, sem haldin var fyrir gislana I stofufangelsinu I bandariska sendiráöinu i Iran.
Gíslarnir (iran:
EINN LÁTINN FARA
HEIMLEWIS í DAG
Einn gislanna fimmtiu og
þriggja, sem haldið hefur verið
föngnum i íran i rúmlega átta
mánuði, hefur verið látinn laus,
og munu starfsmenn svissneska
sendiráðsins i höfuðborginni Te-
heran sjá um að senda hann heim
til Bandarikjanna i dag. Gislinn,
sem um ræðir, hefur verið til
meðferðar undanfarna þrjá daga
á „Pislarvottssjúkrahúsinu” i
Teheran, vegna þess, að geð-
heilsu hans var mjög farið að
hraka.
Læknar sjúkrahússins treysta
sér ekki til að eiga við þau geð-
rænu vandamál, sem hann á við
að striöa. „Byltingarleiðtoginn”
Ayatollah Khomeini gaf þvi út
skipun um að hann yrði leystur úr
haldi, og sendur til meðferðar i
Bandarikjunum. Gislinn, Richard
Smyglarar
ákærOir
fyrir
manndráp
Tveir ólöglegu innflytjendanna,
sem bjargað var i eyðimörk
Arizona eftir að þrettán úr hópi
innflytjendanna höfðu látist af
völdum hita og næringarskorts
hafa verið ákærðir fyrir mann-
dráp.
Innflytjendunum var smyglað
yfir landamæri Mexikó og
Bandarikianna eins og greint var
frá nýlega. Skildu smyglararnir
þá siöan’eftir bjargarlausa I eyði-
mörkinni, stálu af þeim öllum
verðmætum og höfðu sig á brott.
Einhverjir smyglaranna uröu þó
greinilega eftir, og herma fregnir
aö sá, sem mestan þátt átti I að
skipuleggja flutning fólksins, hafi
verið meðal látinna. Hinir tveir,
sem eftir lifa, eiga yfir höföi sér
fimm ára fangelsi, ef þeir verða
dæmdir sekir.
Queen, er 28 ára gamall, og
gegndi hann stöðu varakonsúls i
bandariska sendiráðinu i Teher-
an. Queen er fyrsti gislinn, sem
látinn er laus, siðan þrettán
manns, allt blökkumenn og
konur, endurheimtu frelsi sitt i
nóvember siðastliönum.
„Víðtækt samsæri gegn
byltingarstjórninni”
Carter Bandarikjaforseta bár-
ust fréttirnar til Alaska, þar sem
hann er i veiðiferð. Hann lét i ljósi
mikinn fögnuð yfir lausn Queen,
og skoraði á rikisstjórn Iran að
leysa þá gisla, sem eftir eru,
tafarlaust úr haldi.
Fréttirnar af lausn Queen
fylgdu i kjölfariö á sjónvarpsyfir-
lýsingu Bani-Sadr forseta um að
uppvist hefði orðið um samsæri
gegn byltingarstjórninni. Yfir-
maður Iranska flughersins,
Jawad Faouri ofursti, var forset-
anum til halds og trausts á skján-
um. Faouri sagöi, að Bandarikin,
Israel og Irak hefðu átt aðild að
samsærinu, en notið stuönings
hermanna i iranska hernum.
Nokkrir hermenn heföu þegar
verið handteknir fyrir vikiö. Að
sögn ofurstans var ætlun sam-
særismanna sú, að koma fyrir
sprengju á við og dreif i hinni
helgu borg Qom og I Teheran,
meðal annars i húsi Khomeini i
höfuðborginni.
Páfi gagnrýnir
yfirstéttina
í Brasiiíu
- snýr aftur til Rómar í dag
John Paul páfi snýr aftur til
Rómar í dag úr tólf daga ferða-
lagi um Brasillu. I ferðinni hélt
páfi ræöu yfir miklum fjölda
brasiliskra indiána, og lýsti þvi
yfir að nauösyn bæri til að endur-
skipuleggja úthlutun jarðnæðis i
landinu. Hann átti einnig fund
með biskupum, sem áhuga hafa á
ýmiss konar umbótum, en latti bá
að hafa bein afskipti af stjórn-
málum.
Sagði Páfi við biskupana að
staða þeirra meinaði þeim að
skipta sér af flokkapólitik, en hins
vegar væri ekkert þvi til fyrir-
stöðu, aö þeir hvettu undirokaða i
Brasiliu til aukinnar meövitundar
um sjálfsögð mannréttindi sin.
Hann kvað ekki vanþörf á, að
berjast gegn þvi aö fámenn yfir-
stétt auögaöist á kostnað hins fá-
tæka meirihluta.
Þúsundir indfána og bænda i
Brasiliu munu hafa flosnað upp af
jörðum sinum, vegna einokunar-
stefnu öflugra landbúnaðarsam-
taka.