Vísir - 11.07.1980, Síða 9

Vísir - 11.07.1980, Síða 9
9 Gunnar Salvarsson skrifar um popp. TitillagiB úr kvikmyndinni Xanadu sem Olivia Newton-John syngur viö undirleik ELO viröist ætla aö falla breskum vel I geö og er nú komiö i þriöja sæti Lundúnarlistans. Grát- söngur Don McLeans og diskólag Lipps Inc. halda efstu sætunum, en fjögur ný lög eru á listanum þessa vik- una. Auk lags Oliviu er nýtt lag i sjötta sætinu, þar er kornungur bandariskur piltur á feröinni, þrettán ára gamall, sem syngur „Jump to the Beat” fyrir tilstuölan Narada Michaels Waldan eöa Narada frænda, en sá baröi bumb- ur I Santana eitt sinn. Þá er hljóm- sveitin UB40 meö nýtt lag á listanum, en lag þeirra „Food For Thoughts” var fyrir nokkru geypivinsælt og loks er þaö B.A. Robertson meö lag i ni- unda sæti, sem sækir efni sitt i skrudd- ur Shakespears. Paul McCartney situr sem fastast á bandariska toppnum en Billy Joel bæt- ir alltaf viö sig og hlýtur fyrr eöa siöar aö kollvarpa Páli. ...vinsælustu lögin London 1. (1) CRYING .................Don McLean 2. (2) FUNKYTOWN.................Lipps Inc. 3. (14) XANADU ......Olivia Newton-John og ELO 4. (3) BACK TOGETHER AGAIN..Roberta Flack og Donny Hathaway 5. (5) EVERYBODY’S GOT TO LEARN SOMETIME .................... Korgis 6. (11) JUMP TO THE BEAT .....Stacy Lattisaw 7. (7) SIMON TEMPLAR/TWO PINTS OF LAGER.............Splodgenessabounds 8. (19) MY WAY OF THINKING ..........UB40 9. (25) TOBEORNOTTOBE ........B.A. Robertson 10. (6) BEHIND THE GROOVE ......Tiena Marie 1. (l)COMINGUP ................Paul McCartney 2. (4) IT’SSTILLROCK ANDROLLTOME ..BillyJoel 3. (3) THE ROSE ..................Bette Midler 4. (5) LITTLE JEANNIE .............Elton John 5. (8) CUPID/I’VE LOVED YOU FOR A LONG TIME ...........................Spinners 6. (7) STEALAWAY................Robbie Dupree 7. (2) FUNKYTOWN....................Lipps Inc. 8. (14) MAGIC ..............Olivia Newton-John 9. (10) LET’S GET SERIOUS....Jermaine Jackson 10. (11) LET ME LOVE YOU TONIGHT..PurePrairie League sydney 1. (1) TURNING JAPANESE Vapors 2. (3) TIRED OF TOWIN THE LINE . .. Rocky Burnette 3. (8) CAN’TSTOP THE MUSIC ... Village People 4. (2) COMINGUP . Paul McCartney 5. (4) CALLME Toronto 1. (1) FUNKYTOWN................ Lipps Inc. 2. (7) IT’SSTILLROCK ANDROLLTOME .. Billy Joel 3. (3) CARS ..................Gary Numan 4. (2) CALL ME ............................ Blondie 5. (5) IT’S HARD TO BE HUMBLE ..........MacDavis Paul McCartney og frú — tekin á náttsloppunum I karphús frétta- mannsins. „Coming Up” vinsælasta lagiö I Bandarikjunum þriöju vik- una. Bette Midlcr — hefur siegiö i gegn I kvikmyndinni „The Rose” Titillag- iö i þriöja sæti New York listans. Sunnanblðoin ekkl komln Jæja, eina feröina enn er Krafla kerlingin farin aö kitla gostaugar jaröfræöinga og fengu þær litinn aölög- unartima aö þessu sinni. Hún er óróleg þessa stundina sú gamla, minnir á sig meö gosstrókum og hraun- rennsli, og þar áöur haföi hún látiö landiö siga ört og krukkaö i mæla skjálftavaktarinnar, svo menn yröu einhvers nær um fyrirætlan hennar. En þaö er merki- legur dagurinn sem hún velur til þess arna, sami dagur og virkjunin umtalaöa I landi hennar fer aftur af staö eftir þriggja mánaöa hvfld. Kannski heföi fariö betur á þvi aö hvila hana betur. Flest umbrot Kröflu hafa komiö litiö viö Mývetn- inga, enda rólyndi þar landlægt. Mest hafa umbrotin einlægt veriö i blööunum. Og fræg er sagan af mý- vetnska stúlkubarninu, sem svaraöi blaöamanni hér um áriö, aö sunnanblööin væru ekki komin, er spurt var hvort ekki væri mikiö um skjálfta þann morgun- inn. Nú er sjónvarpiö aö fara af staö meö söngvakeppni, visast aö fyrirmynd evrópskra sjónvarpsstööva. Von- andi er þó aö ráöamenn sjónvarpsins gangi ekki i smiöju þeirra evrópsku til aö fanga iburö og glanstil- buröi, slikt er hægt aö fá i kippum á heimamiöum hafi menn smekk fyrir þaö. „Xanadu” kvikmyndatónlistin meö Oliviu og ELO tekur góöa rispu upp listann og sest i kóngasætiö, þar sem Bob Seger var fyrir. Hann þokar um set, en upp aö hliö hans geysa Rollingarnir meö nýju plötu sina og aörar plötur veröa þvi aö gefa ögn eftir. Aöeins Gylfi lætur sig ekki um þumlung. Olivia Newton-John — meö tveimur félögum sinum ferfóttum. ELO er meö henni á vinsælustu piötunni á tslandi. Who — ferðalag þeirra um bandarikin kemur Towns- hend til góöa og sólóplata hans sækir á brattann. VINSÆLDALISTI Rolling Stones —beint i fyrsta eins og aö drekka vatn. Bandarlkln (LP-nlölur) 1. (1) Glass Houses ....... BillyJoel 2. (2) Just One Night .... Eric Clapton 3. (3) McCartney II .... PaulMcCartney 4. (5) The Empire Strikes Back .. Ýmsir 5. (6) Empty Glass .... Pete Townshend 6. (7) LET's Get Serious...Jermaine Jackson 7. (8) Heroes .......... Commodores 8. (4) Agaínst The Wind.... BobSeger 9. (11) Urban Cowboy .........Ýmsir 10. (9) MouthToMouth ...... Lipps Inc. ísland (LP-plötur) 1. (18) Xanadu ... Olivia Newton-John og 2. (1) Against The Wind..... BobSeger 3. (•) Emotional Rescue . Rolling Stones 4. (2) Isbjarnarblús ...Bubbi Mortens 5. (5) Meirasalt .. Ahöfniná Halastjörn- unni 6. (3) One Step Beyond .....Madness 7. (4) Mouth To Mouth ...... Lipps Inc. 8. (6) McCartney II .... Paul McCartney 9. (7) Saved ............... Bob Dylan 10. (ll) SinglesAlbum .. Kenny Rogers Bretiand (LP-piotur) 1. (-) Emotional Rescue . Rolling Stones 2. (1) Flesh And Blood.... RoxyMusic 3. (5) Saved ............. Bob Dylan 4. (3) HotVax .................Ýmsir 5. (2) Peter Gabriel ... Peter Gabriel 6. (6) McCartney II .... PaulMcCartney 7. (10) Sky2.................... Sky 8. (7)MeMyselfl ... Jóan Armatrading 9. (4) The Photos............ Photos 10. (14) Uprising ........ BobMarley

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.