Vísir - 11.07.1980, Síða 12
vtsnt Föstudagur 11. júli 1980,
r
12
vism
Föstudagur 11. júll 1980.
17
L
,,Þa& var bæöi stórkostleg og
hrikaleg sjón aö sjá landiö opnast
og eld koma upp þegar viö flugum
yfir svæöiö þar sem gosiö kom upp
syöst á Gjástykkissvæöinu” sagöi
Sveinn Guöjónsson blaöamaöur
VIsis en hann varö i gær um eitt-
leytiö vitni aö þvi þegar jöröin
rifnaöi og gosiö hófst þar nyöra.
Blaöamaöur Vísis haföi flogiö
yfir þetta svæöi 20 minútum áöur
ásamt þeim Páli Einarssyni jarö-
eölisfræöingi og Sigurjóni Sindra-
syni tæknifræöingi hjá Norrænu
eldfjallamiöstööinni og þá höföu
þeir ekki óröiö varir viö neina gos-
virkni. Snemma þennan morgun
haföi hins vegar oröiö vart viö á
mælum skjálftavaktarinnar, hratt
jarösig sem benti til þess að eitt-
hvaö væri i aösigi. órói á jarö-
skjálftamælum fylgdi i kjölfarið,
en þegar ekki haföi oröiö vart viö
neina gosvirkni á hádegi töldu
jarðfræöingar fremur óliklegt að
gos yrði. Þaö var svo skömmu eftir
hádegi aö gosið braust út eins og
áður sagöi.
Hraunið fór 4 km á 20
minútum!
Blaðamaöur Visis og ómar
Ragnarsson fylgdust meö upphafi
gossins úr lofti og var hraun-
rennsliö aö þeirra sögn eins og haf-
sjór á að lita strax á fyrstu
minútunum. Töldu þeir að á fyrstu
20 minútunum heföi hrauniö runniö
3-4 kilómetra til norðurs og heföi
gosmökkurinn náö 4 kilómetra hæö
á fremur skömmum tima.
Aö sögn Páls Einarssonar jarö-
eðlisfræðings hagar þetta gos sér
töluvert ööru visi en fyrri gos á
Gjástykkissvæöinu. Þannig heföi
skjálftavirkni dottiö niöur um leiö
og sjálft gosið hófst og ekkert
kvikuhlaup hafi oröiö til suðurs,
eins og I fyrri gosum. Þá kvaö Páll
aö enda þótt flestir hefðu mestan
áhuga á þvi sjónarspili sem eldgos
væru á y firboröi jarðar, heföu jarö-
fræöingar aö þessu sinni mestan
áhuga á þvi sem geröist I iörum
jarðar á Kröflusvæöinu.
Enginhætta er talin stafa af gos-
inu og viröast Ibúar i Mývatnssveit
ekki kippa sér upp viö þetta eldgos
enda sliku vanir. Menn geröu sér
grein fyrir aö enginn hætta stafaöi
af þvi og stúlka ein i sveitinni sem
Diaöamaöur VIsis átti tal af sagði
aö þetta væri bara „túristagos! ”
Mest gos siðdegis.
Umbrotin virðast hafa veriö
mest á seinni timanum I þrjú i gær
samkvæmt upplýsingum þeirra,
sem flugu yfir meö stuttu millibili
seinnipartinn i gær. A þeim tima
flaug Gisli Sigurgeirsson blaöa-
maður VIsis yfir svæöið. Hann
sagöi, aö þá heföi veriö stórkostlegt
að sjá eldsumbrotin. Hæstu eld-
súlurnar teigöu sig 50 til 60 metra
upp I loftið og hraunstraumurinn
beljaði áfram meö ógnvekjandi
hraöa. A einum staö rann hrauniö
niður i gjá og myndaöist þar
nokkurs konar pottur og var það
stórfengleg sjón.
Eysteinn Tryggvason jaröfræö-
ingur sagði liklegt aö þessi gjá
heföi opnast og gosiö en siðan
fengiö hrauniö margfalt til baka
aftur.
Þetta gos er mun meira og
stærra en fyrri gosin á þessu svæði.
Eysteinn Tryggvason sagöist
skjóta á aö þaö væri 5 til 10 sinnum
stærra en gosið i mars siöastliðn-
um. Hann sagöi að gossprungurnar
væru um 7 km. frá nyrsta til syösta
punktar. Gosiö er i miöju Gjástykki
og afmarkast af Hrútafjöllum aö
sunnan en Sandmúla að norðan.
Hraunið hefur aö mestu leyti lagt
undir sig svonefndan Sigdal.
Engin hætta
1 gærkvöldi virtist gosið i rénun.
Syöstu sprungurnar voru orönar
óvirkar en talsvert gos var þá enn á
nyrsta svæöinu. Sáralitlir jarö-
skjálftar hafa fylgt þessu gosi. Þó
hafa veriö smákippir sem ekki hafa
sagt til sin nema á mælum.
Hvorki Kröfluvirkjun né byggöin
i Mývatnssveit hafa verið i hættu
vegna gossins. Hraunstraumurinn
hefur aöallega veriö til noröurs
þannig aö allt eins gæti Kelduhverfi
veriö I hættu. Þaö er sem betur fer
fjarlægt aö nefna þaö. Karl Grön-
vald jaröfræöingur haföi á oröi aö
þaö tæki hrauniö fjóra til fimm
daga aö ná þangaö ef straumurinn
heföi haldiö áfram eins og hann var
mestur.
Mikil umferö flugvéla var yfir
gossvæðiö i gær. Einnig voru
margir komnir aö gosstöövunum
fótgangandi og var styst að ganga
frá Kröflu,er þaö um tveggja tima
gangur. Þá er jeppafært aö gos-
stöövunum aö vestanveröu.
Sv. G Mývatnssveit/ GS
Akureyri/HR/ÓM
J