Vísir - 11.07.1980, Síða 17
21
vism Föstudagur
11. júli 1980.
Sími 50249
EFTIR MIÐNÆTTI.
Sími 16444
I eldlínunni
Ný bandarísk stórmynd gerö
eftir hinni geysivinsælu
skáldsögu SIDNEY SHELD-
ON, er komiö hefur út i fsl.
þýöingu undir nafninu
„Fram yfir Miönætti”. Bók-
in seldist I yfir fimm milljón-
um eintaka, er hún kom út i
Bandarikjunum og myndin
hefur allsstaöar veriö sýnd
viö metaösókn.
Aöalhlutverk: Matie-France
Pisier, John Beck og Susan
Sarandon.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 9.
»©rt<x5<xxxjíkxxxxxxxxx:íýr
V 5f
PORTRAlt/^h
V -1—• nv. J--------
X Oliumáiverk eftir góöumX
* Ijósmyndum. ' ■ jj
X Fljótog ódýr vinna, unnin afp
vönum listamanni. - x
•X Tek myndir sjálfur, et.jJ
X nauösyn krefur. X
jJ Uppl. i sima 39757, x
X 'e. kl. 18.00 X
JiXXXXXXXXXXXXXXXXXXXV
SOPHiAI JANES I OJ.
LOREN IcX»URNISIMPSON
Hörkuspennandi ný litmynd
um eiturlyfjasmygl, morö og
hefndir, meö James Coburn
og Sophia Loren.
Leikstjóri Michael Winner
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö.
Átökin um auðhringinn
BLOODLINE
|Rj APARAMOUNTPICTURE 0*^
• “-ir
Ný og sérlega spennandi lit-
mynd gerö eftir hinni frægu
sögu Sidney Sheldons
„BLOODLINE”. Bókin kom
út i islenskri þýöingu um siö-
ustu jól undir nafninu
„BLÓÐBÖND”.
Aöalhlutverk Audrey Hetp
burn, James Mason, Rony
Schneider, Omar Sharif.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuö innan 16 ára.
Blaðburðarfólk
óskast;
Vogar II
Afleysingar 12/7 til 5/8
Karfavogur
Nökkvavogur
Skeiðarvogur
Snekkjuvogur
ÍBÚÐ ÓSKAST
Hjón með tvö börn vantar
tilfinnanlega 3ja-4ra
herbergja íbúð
(helst í Vesturbæ eða Miðbænum),
ekki skilyrði
Upplýsingar í síma 24946
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Baldurshaga 22, þingl. eign Vigfúsar
Jóhannessonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 14. júli
1980 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
■BORGAR-^r
DfiOiO
'j SMHÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
jOtvagalMnkalMWnu auatast I Kópavogi)
Ný amerisk þrumuspenn-
andi bíla- og sakamálamynd
I sérflokki, æsilegasti kapp-
akstur sem sést hefur á hvita
tjaldinu fyrr og siöar. Mynd
sem heldur þér i heljargreip-
um.
Blazing Magnum er ein
sterkasta bila- og sakamála-
mynd sem gerö hefur veriö.
Leikarar: Stuart Witman,
John Saxon, Martin Landau
Isl. texti.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 16 ára.
Fríkað á fullu
(H.O.T.S.)
Frikaö á fullu I bráösmelln-
um farsa frá Great
American Dream Machine
Movie. Gamanmynd sem
kemur öllum i gott skap.
Leikarar: Susan Langer,
Lisa Luudon.
Sýnd kl. 5.
LAUGARÁS
B I O
Sími 32075
i . — — ,, -•*- • ,j
Kvikmynd um isl. fjölskyldu
i gleöi og sorg. Harösnúin en
full af mannlegum tilfinning-
um.
Mynd, sem á erindi viö sam-
tiöina.
Leikarar:
Jakob Þór Einarsson.Hólm-
friöur Þórhalldsóttir, Jóhann
Sigurösson, Guörún Þóröar-
dóttir. Leikstjóri: Hrafn
Gunnlaugsson
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára
Ný hörkuspennandi hasar-
mynd um hiö stööuga striö
klikuhópa.
Sýnd kl. 9
Bönnuö Börnum
Sími 11384
Ný „stjörnumerkja-
mynd":
I bogmannsmerkinu
Sérstaklega djörf og bráö-
fyndin, ný, dönsk kvikmynd I
litum.
Aöalhlutverk:
Ole Söltoft, Anna Bergman,
Paul Hagen.
Isl. texti
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Forboðin ást
(The Runner
Stumbles)
Ný, magnþrungin, bandarisk
litmynd meö islenskum
texta. — Myndin greinir frá
hinni forboönu ást milli
prests og nunnu, og afleiö-
ingar sem hljótast af þvi,
þegar hann er ákæröur fyrir
morö á henni.
Leikstjóri: Stanley Kramer.
Aöalhlutverk: Dick Van
Dyke, Kathleen Quinian,
Eeau Bridges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
óskarsverðlauna-
myndin:
HEIMKOMAN
(Coming Home)
Coming Home’
* JEROME HELLMAN e-oouc«n
aHALASHBYf*-,
JaneFonda
JonVoight BruceDern
"Coming Home"
w.mWAUXl SALT« ROBERTC JONES smwNANCYDOWD
0-c,HASKEU-WEXLER BRUCE GILBERT
[ JEROMEHELLMAN c™-j»HALASHBY UmtedAltlS
Heimkoman hlaut óskars-
verölaun fyrir:
Besta leikara: John Voight.
Bestu ieikkonu: Jane Fonda.
Besta frumsamda handrit.
Tónlist flutt af: The Beatles,
The Rolling Stones, Simon
and Garfunkel o.fl.
„Myndin gerir efninu góö
skil, mun betur en Deerhunt-
er geröi. Þetta er án efa
besta myndin I bænum...”
' Dagbiaöiö.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Illur fengur
Spennandi frönsk sakamála-
mynd meö Alain Delon og
Catherine Deneuve.
Leikstjóri: Jean-Pierre Mel-
ville.
Bönnuö börnum.
Endursýnd kl. 3,5, 7,9, og 11.
salur
Svikavefur
Hörkuspennandi litmynd um
svik.pretti og hefndir.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og
11.10.
•salur'
Trommur dauðans
Hörkuspennandi Panavision
litmynd meö Ty Hardin.
tslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
-------vcitwr P
ÁGATHA CHRISTIfS
PfliR U5TIN0V ■ UHi BIRKIN
LOIS CHILÍS • BHTÍ ÐAVIS
MIAfARROW • lONflHCH
OIIVIA HllSSfY • I.S.I0HÍR
GfORGf KfNNfDV
ANGfU UNSBURV
SIMON MocCORKINDALC
DAVID NIVfN • MAGGIf SMITH
IACKWARMN
Dauðinn á Nil
Frábær litmynd eftir sögu
AgathaChristie meö Peter
Ustinov og fjölda heims-
frægra leikara.
Endursýnd kl. 3,15, 6,15 og
9,15.
Hetjurnar
frá Navarone
(Force10
From Navarone)
(slenskur texti
Hörkuspennandi og viöburö-
arfk ný amerisk stórmynd 1
litum og Cinema Scope
byggö á sögu eftir Alistair \
MacLean. Fyrst voru þaö
Byssurnar frá Navrone og nú
eru þaö Hetjurnar frá
Navarone. eftir sama
höfund. Leikstjóri. Guy
Hamilton. Aöalhlutverk:
Robert Shaw, Harrison
Ford, Barbara Bach,
Edward Fox, Franco Nero.
Sýnd kl. 5, 7:30 og 10
Bönnuö innan 12 ára
Hækkaö verö.
Islenskur texti