Vísir - 11.07.1980, Page 21
i dag er föstudagurinn 11. júlí 1980/ 193. dagur ársins,
Benediktsmessa á sumri. Sólarupprás er kl. 03.29 en
sólariag er kl. 23.35.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 11.-17. júli er i Lyfabúö
Breiðholts. Einnig er Apótek
Austurbæjar opiö til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-,
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.. Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.
bridge
Afspil Júgóslava gaf 10 impa i
eftirfarandi spili frá leiknum
viö Island á Evrópumótinu i
Lausanne i Sviss.
Austur gefur/ enginn á hættu
Noröur
♦ G4
V G 10 7 2
♦ 10 9 7
+ A852
Vestur Austur
V A 8 v D 9 6
♦ G 6 3 ♦ K 8 5 2
* DG 109 7 4, k 6 4
Suöur
* AK 6 3 2
V K 5 4 3
♦ A D 4
A 3
1 opna sainum sátu n-s
Vodopioa og Rase, en a-v
Asmundur og Hjalti:
Austur Suður Vestur Norður
pass 1 H pass 1 S
pass 3 S pass 4 H
pass pass pass
Eins og spilið liggur viröist
engin leið til þess að tapa
fjórum hjörtum. Rase fékk
hins vegar aðeins 9 slagi og a-
v fengu 50.
1 lokaða salnum sátu n-s Guð-
laugur og örn, en a-v Cebalo og
Antonic:
Austur Suöur Vestur Noröur
pass 1H 2L 2 H
3L 3 S pass 4L
pass 4T pass 4H
pass pass pass
örn var hins vegar I engum
vandræðum með 10 slagi og
græddi jafnmarga impa.
skak
Svartur leikur og vinnur.
t R °
I t ±JL
Í4 ±.S i t & ■
S * <
A B C D "E F "G H
Stöðumynd.
Hvítur: Ivarsson
Svartur: Ljungquist Svíþjóð
1974.
1......De4!
2. Hc-e2 Dxe2!
Gefið.
lœknar
Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sími
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16,
simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum
til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í
sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir
og læknaþjónustu eru gef nar í simsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
' verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
Onæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi
með sér ónæmisékírteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka
daga.
hellsugœsla
Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér
segir: >
Landspitalinn: Alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga ki. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvítabandtð: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga»kl.
15.30 til kl. 16.30.
Vistheimilið Vif ilsstöðum: AAánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23.
Sólvangur ffhfnarfirði: AAánudaga til laugar-
daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl.
16.15 og kl. 19.30 til kl. 20.
lögregla
slökkviliö
Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla 8Ó94.
S.'ökkvilið 8380.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. SjúkrabílL
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.'
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441. ,
Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog
sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á-
vipnustað, heima 61442.
ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrablll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll I síma 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Garöabær, þeir sem búa norðan
Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa
sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur-
eyri, sími 11414, Keflavik, simi 2039, Vest-
mannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubiianir: Reykjavík, Kópavogur,
Garðabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel-
tjarnarnes, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. .18 og um helgar, sími 41575, Garöabær,
simi 51532, Hafnarfjörður, simi 53445, Akur-
eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir
lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og
1533.
Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa-
bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavik og
Véstmannaeyjar tilkynnist I síma 05.
' Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar-
ar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis tii kl. 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir-
á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfelí
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
( stoð borgarstofnana.
„Loksins hræddum við há í hurtui’
4/11/80
bókasöfn
AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts-
stræti 29a, simi 27155
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts-
stræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Lokað á laugard. og sunnud. Lokað
júlimánuð vegna sumarleyfa.
SÉRUTLAN- Afgreiðsla í Þingholts-
stræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SOLHEIMASAFN- Sólheimum 27,
simi 36814.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21.
Lokað á laugard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi
83780.
Heimsendingarþ|ónusta á prentuðum
bókum við fatlaða og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34,
simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op-
ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16,
simi 27640.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19.
Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.
BuSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, simi
36270.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að
báðum dögum meðtöldum.
BeUa
Þessar skúffur eru svo
stórar en ég skil ekki af
hverju ég finn aldrei neitt
i þeim....
uiwmrjmmmm—atmmmmmm
íeiðalög
ÚTIVISTARFERÐIR
Dagsferöir 13. júli:
1. kl. 09. Kaldidalur aö Surtshelli.
2. kl. 09. Gengiö á bórisjökul
Verö kr. 7000.-
Kl. 13 Selatangar. Verö kr. 5000,-
Sunnud. 13.7. ki. 13
Þrihnúkar, létt ganga, eöa
Strompahellar, hafiö góö ljós
meö. Verö 4000 kr. frltt f. börn m.
fullorönum. Fariö frá B.S.I.
bensínsölu.
Um næstu helgi:
1. Þórsmörk
2. Hrafntinnusker
Hornstrandaferö 18-26. júll
Laugar — Þórsmörk, gönguferö,
24.-27. júlí.
Grænland, vikuferöir, 17. og 24.
júli.
Noröur-Noregur i ágústbyrjun.
Irland, allt innifaliö, i ágústlok.
Útivist
Efni:
600 g rabarbari
2 dl eplamauk
200 g sykur
1/4 tsk. negull
15 stórar makkarónkökur
2 eggjarauöur
2 msk. flórsykur
3 dl þeyttur rjómi
tHkyimmgar
Sjálfsbjörg Reykjavik
Stangaveiöifélag Hafnarfjaröar
býöur Sjálfsbjargar-félögum aö
veiöa I Djúpavatni n.k. laugar-
dagskvöld 12. júli frá kl. 22-22
sunnudagskvöld 13. júll. beir fé-
lagar sem vilja þiggja þetta góöa
boö hafi samband viö skrifstofuna
Hátúni 12, slmi 17868.
velmœlt
Hafir þú veriö I þeim félagsskap,
þar sem þú hefur oröiö aö
skammast þln fyrir vinnulúnar
hendur þínar, þá hefur þú veriö I
slæmum félagsskap. — B. Björn-
son
oröiö
Þvi aö Kristur hefur bundiö enda
á lögmáliö, svo aö nú réttlætist
sérhver sá, sem trúir.
Aöferö:
Sjóöiö rabarbara, eplamauk,
sykur og krydd þar til allt er
komiö i mauk. Kæliö.
Myljiö makkarónukökurnar.
Þeytiö eggjarauöur og sykur
mjög vel.
Þeytiö rjómann.
Setjiö allt I lögum I litlar skálar
og kæliö vel.
Skreytiö meö rjóma og muldum
makkarónum.
Róm. 10,?
ídagsinsörm
Þarna séröu viö áttum aö beygja til hægri, þetta er ekki ieiöin
til sólarstrandarinnar.
Raharbarairiffle