Vísir - 11.07.1980, Side 22
Föstudagur H. júlí 1980.
) > -
! t »
(Jr pokahorninu
Þorskur í
stað koia
Hafrannsóknarstofnun hefur
gefiö fimm bátum leyfi til til-
raunaveiöa á skarkola meö
dragnót i Faxafióa. Þar af eru
þrfr bátar frá Keflavik, meöal
annars ieign Óiafs Björnssonar,
útgeröarmanns og varaþing-
manns Alþýöuflokksins. Þessar
tiiraunaveiöar hafa staöiö yfir 1
nokkra daga, og vakiö umtal
þar suöur meö sjó, aö verulegur
hluti aflans er bolfiskur, þorsk-
ur og ýsa, sem striöir gegn öll-
um lögum og verndunarsjónar-
miöum.
Mest er þó mönnum tiörætt
um aöild ólafs, aö slikum veiö-
um, en hann hefur hingaö til
veriö ákafur talsmaöur gegn
dragnótaveiöum á umræddu
svæöi, einmitt úr frá verndun-
arsjónarmiöum.
Guölaugs-
menn
haida
saman
Stuöningsmenn Guölaugs
Þorvaidssonar efndu til sam-
komu i Atthagasalnum I gær-
kvöldi. Hefur þaö sjálfsagt veriö
góöur fagnaöur, enda mikiö
mannvai I liöi Guölaugs. Þvi
hefur veriö fleygt, aö I þeirra
rööum sé áhugi á aö halda hóp-
inn, og mynda meö sér samtök
eöa jafnvel flokk, sem geti látiö
aö sér kveöa, enda þótt forseta-
kosningar séu ekki á dagskrá.
Ólafur B. Thors.
Guölaugur Þorvaldsson.
Undirskrifta-
listar
,,Ég hef heyrt ávæning af þvl
aö einhverjir menn séu meö
lista i gangi, en ég hef ekkert
hugsaö um þessi mál. Lands-
fundur Sjálfstæöisflokksins er
ekki fyrr en næsta vor og margt
getur skeö á þeim tlma, þannig
aö ég get hvorki svaraö af né frá
á þessu stigi”, sagöi Ólafur B.
Thors, borgarfulltrúi, þegar
Visir talaöi viö hann I tilefni af
undirskriftalista, sem nú geng-
ur meöal Sjálfstæöisflokks-
manna, þar sem skoraö er á
Ólaf aö gefa kost á sér til for-
mannskjörs I Sjálfstæðisflokkn-
um.
FrumkvööuII undirskrifta-
söfnunarinnar er Helgi Vigfús-
son og þegar munu hafa safnast
nálægt tvö hundruö undirskrift-
ir.
Sigurlaug í
heiöursborg
Alherts
Þaö eru i sjálfu sér ekki tiö-
indi aö islendingar leggi land
undir fót, en mest eru þaö sólar-
og skemmtireisur aö sumri til,
eins og eölilegt er.
Þó megum viö til meö aö upp-
lýsa lesendur blaösins um feröir
Sigurlaugar Bjarnadóttur, al-
þingismanns og kennara, þvi
hún situr ekki aögeröarlaus
ferkar en fyrri daginn. Sigur-
laug dvelur nú I Nice I Frakk-
landi, og stundar þar frönsku-
nám. Heimildarmaöur okkar
vissi hinsvegar ekki hvort heiö-
ursborgarinn Albert Guö-
mundsson hafi haft milligöngu
um frönskunámiö!
Gáskarnir
dýrmætir
Eins og fram kom i blaöinu i
gær uröu þau mistök aö birt
var mynd af röngum Gáska,
þegar sagt var frá þvi aö Gáski*
frá Gullberustöðum hafi veriö
seldur fyrir 10 millj. kr. Sá
Gáski sem á myndinni var er
frá Hofsstöðum og sömuleiöis
mikill úrvalshestur. Vlsir hefur
fregnaö aö eiganda hans hafi
veriö gert tilboö kr. 7 millj. I
hestinn en hafnaö þvi boöi.
Skömmu siðar vann Gáski hans
til 1. verölauna á fjóröungsmót-
inu á Kaldármeium og þvi er
ekki óeölilegt, aö hann sé einnig
10 millj. kr. viröi I dag.
Þaö er ekki ónýtt aö heita
Gáski.
ASÍ forust-
an vill
ekki fund
A miöstjórnarfundi Alþýöu-
sambands tslands i siöustu viku
beindist öll athygli aö sögulegri
kosningu til stjórnar Húsnæöis-
málastofnunar rikisins, þar sem
fulltrúar Alþýöubandalagsins
náöu ekki kosningu. Þeir
Alþýöubandalagsmenn vissu
ekki sitt rjúkandi ráö og i öllu
irafárinu gleydist aö geta þess,
sem ekki var siöur markvert.
Óskar Vigfússon og Hermann
Guömundsson báru fram tillögu
þess efnis, aö meö hliösjón af
iskyggilegum horfum i atvinnu-
málum og erfiöri stööu i samn-
ingamálum yröi kallaöur sam-
an fundur meö formönnum allra
verkalýösfélaganna, svo fljótt
sem verða má”.
Þessi tillaga var samþykkt
samhljóða en forysta ASt viröist
viljandi hafa gleymt henni og
stungiö undir stól. Aö þvf er
spurst hefur, mun ASÍ flýta sér
hægt meö þennan fund, og
sennilega draga hann fram I
ágúst/september.
Skýringanna fyrir þessum
viöbrögöum er aö leita I þeim
innanbúöardeilum, sem geysa
nú innan Aiþýöusambandsins.
Halldór
hyggur á
hefndir
t þessari viku réöi útvarps-
stjóri Helga Pétursson, sem
fréttamann á fréttastofu út-
varpsins, en áöur haföi út-
varpsráö mælt meö honum meö
sex samhljóöa atkvæöum. Mót-
umskjandi Helga, Halldór
Halldórsson hefur látiö 1 Ijósi
mikla óanægju meö skipan
mála, og bendir á aö hann hafi
bæöi menntun og starfsreynslu
fram yfir Helga Pétursson. Tel-
ur hann sér og blaöamanna-
stéttinni misboöiö meö þvi aö
Rikisútvarpiö gangi fram hjá
sér.
Halldór hefur ekki i hyggju á
láta málið niöur falla og safnar
nú liði sér til stuönings.
Skrá um Kinninga i
HAPPDRÆTTI HÁSKQLA ÍSLANDS
í. 7. flokki 1980
KR.
1.000.000
19377 A6338
588 10084 43172 48727 55123
9810 38212 43777 50074 55573
100.000
269 8974
1135 9125
1516 9522
2294 10024
2424 10925
4956 11515
5535 11757
6115 13147
6564 13945
6657 14107
7393 14322
7566 15429
16967 24968
17783 26127
19787 26138
19992 26918
21170 27057
21492 27616
22362 29075
22590 30639
22773 3074C
23192 30992
23210 31344
24457 32264
33014 44199
34900 44349
35478 44951
37247 45162
37526 45175
37898 45366
41391 45382
41683 45830
42052 47669
43060 48533
44045 49633
44057 51576
5726’
53119
53742
552 33
5 8539
59495
ÞESSI NUMEK HLUTU 35.000 KR.
64 4678 10605 15179 15883 25254
131 4680 10688 15239 19905 25402
176 4782 10694 15249 19910 25413
366 4798 10720 15356 19968 25444
467 4828 10756 15371 20061 25446
482 4831 10764 15480 20184 25449
639 4927 10830 15544 20391 25462
672 4941 10909 15575 20577 25529
673 5013 10988 15604 20711 25823
687 5146 11036 15709 20862 25859
729 5350 11062 15746 20936 25869
761 5436 11237 15945 21092 25878
784 5552 11271 15980 21107 25932
785 5640 11512 16052 21201 26014
810 5755 11518 16123 21246 26100
892 5924 11523 16157 21254 26149
1024 5946 11545 16221 21596 26267
1204 6121 11648 16257 21620 26297
1212 6263 11661 16356 21772 26299
1256 6419 11688 16432 21811 26318
1265 6434 11746 16469 21841 26435
1299 6443 11756 16484 21588 26491
1313 6448 11762 16502 22121 26616
1334 6608 11783 16553 22218 26653
1373 6708 . 11837 16599 22270 26790
1409 6725 11880 16680 22271 26811
1470 6736 11914 16913 22368 26814
1582 6843 11935 16920 22372 26889
VINNING HVERT
29758 34730 40523 45110 50425 55535
29840 34733 40661 45167 50468 55665
29938 34797 40782 45266 50598 55673
30043 34801 40854 45315 50607 55722
30086 34819 40947 45326 50684 55B31
30101 34838 40961 45493 50710 55916
30106 34848 40977 45609 50740 5592e
30149 34964 41114 45649 50822 55934
30168 34983 41189 45711 50828 55991
30201 35010 41265 45730 50862 56073
30253 35088 41300 45761 50872 56076
30276 35102 41334 45818 51066 56100
30287 35161 41428 45931 51096 56229
30292 35300 41517 45973 51131 56285
30489 35337 41555 45976 51293 56314
30493 35425 41593 46053 51346 56318
30594 35495 41630 46118 51468 56369
30830 35616 4U.74 46128 51493 56426
30899 35686 41691 46134 51519 56456
30947 35733 41798 46145 51572 56489
30966 35823 41811 46245 51589 56515
30985 35877 41839 46312 51636 56533
31016 35941 41863 46365 51667 56586
31020 36047 41866 46378 51670 56653
31089 36186 42037 46720 51711 56658
31092 36393 42102 46852 51748 56722
31150 36430 42180 46895 51816 56744
31308 36439 42271 47123 51864 56771
1624 6910 11982 17182
1717 7094 12058 17236
1745 7228 12060 17300
1766 7250 12134 17307
1938 7279 12215 17481
1985 7308 12241 17522
2057 7313 12245 17546
2060 7400 12360 17566
2194 7460 12363 17643
2425 7664 12378 17758
2433 7689 12440 17855
2464 7692 12516 17966
2513 7716 12539 17970
2535 7776 12544 18234
2548 7911 12688 18250
2576 7965 12704 18263
2649 8023 12812 18266
2762 8104 12934 18274
2788 8165 12961 18351
2859 8220 12985 18397
2898 8241 12991 18472
2902 8481 13187 18494
3073 8482 13195 18513
3222 8505 13209 18580
3252 8570 13212 18596
3266 8664 13220 18621
3307 8673 13311 18653
3318 8688 13344 18707
3327 8736 13512 18736
3477 8783 13641 18797
3596 8821 13651 18869
3602 8829 13658 18886
3642 8830 13824 18901
3772 8855 13900 18933
3802 8999 14048 18985
3823 9009 14111 18995
3843 9334 14112 19032
3891 9395 14262 19074
3978 9424 14289 19141
3994 9508 14297 19185
4047 9526 14357 19319
4174 9537 14444 19354
4326 9874 14487 19426
4482 9965 14552 19475
4519 10074 14557 19484
4544 10141 14841 19485
4573 10238 14867 19523
4576 10487 14975 19526
4585 10508 15053 19671
4592 10555 15148 19801
4633 10584 15152 19872
22384 26973 31317 36512
22599 27003 31318 36588
22629 27058 31435 36702
22650 27066 31453 36745
22736 27071 31550 36762
22777 27120 31551 36776
22823 27127 31622 36B45
22875 27254 37690 36909
22962 27258 31839 36946
22987 27370 31880 37094
23018 27408 31911 37157
23034 27445 31998 37265
23043 27503 32067 37357
23058 27518 32174 37411
23060 27533 32212 37445
23098 27594 32265 37507
23162 27707 32277 37812
23171 27757 32299 37820
23195 27785 32419 37827
23257 27789 32495 37858
23503 27863 32513 37861
23551 28149 32536 37940
23573 28193 32710 37943
23647 28246 32742 37981
23665 28309 32765 37995
23676 26386 32811 38060
23761 28481 32886 38367
23793 28502 32891 38430
23902 28543 32915 38484
23979 28621 32930 38499
23988 28702 32938 38554
24122 28717 32945 38784
24147 28727 32956 38880
24162 28835 33304 38912
24259 28988 33330 3B956
24269 29001 33346 38964
24304 29064 33457 39009
24358 29155 33494 39126
24415 29178 33538 39149
24449 29243 33841 39322
24515 29258 33934 39371
24560 29293 34004 39616
24598 29327 34009 39621
24616 29354 34055 39687
24924 29497 34111 39693
25005 29512 34210 39913
25042 29575 34343 39951
25049 29609 34396 40227
25079 29642 34444 40285
25082 29656 34484 40344
25142 29742 34503 40492
42277 47221 51869 56819
42359 47286 51876 56824
42382 47421 52149 56856
42411 47575 52152 56899
42415 47637 52207 56959
42426 47650 52244 56981
42440 47673 52442 57198
42441 47801 52492 57219
42483 47860 52579 57421
42610 47879 52598 57511
42621 47906 52603 57575
42622 47911 52673 57662
42646 47922 52784 57750
42680 47999 52817 57904
42713 48015 52938 57919
42778 48118 53021 57922
42928 48140 53080 57988
42929 48375 53274 58056
42975 48448 53290 58075
43032 48551 53365 58137
43061 48785 53442 58203
43093 48811 53454 58263
43099 48845 53456 58326
43149 48864 53479 58327
43316 48916 53567 58387
43489 48985 53657 58491
43523 48987 53730 58537
43601 49009 53839 58684
43772 49105 53907 58748
43834 49336 53960 58784
43857 49439 53965 58868
43861 49521 54334 59213
43886 49546 54357 59219
43917 49592 54530 59293
43950 49636 54567 59333
43958 49772 54710 59363
44117 49870 54893 59407
44211 49968 54900 59447
44264 49973 54918 59468
44321 49999 54930 59518
44470 50012 54982 59546
44530 50055 55005 59601
44535 50095 55093 59643
44566 50129 55120 59761
44572 50175 55127 59805
44733 50186 55183 59806
44821 50188 55228 59842
44842 50327 55237 59993
44397 50340 55280
44931 50357 55358
45025 50367 55401
26
Halldór
Reynisson
skrifar
SJÖHARHORH
Maðkur
M
\
mysunni
Varla hittir maður svo
kollega sfna I blaðamanna-
ste'tt þessa dagana, að ekki sé
kvartaöyfir tiðarfarinu. Er þá
ekki veriö aö jagast út I
veöriö, heldur er átt viö
gúrkutfðina, en þaö eru þeir
timar nefndir þegar fátt er um
fréttir og tíðindi smá. Aö vfsu
rikir lognið fyrir storminn I
samningamálunum og viöbúið
aö blásið veröi til orrustu fyrr
en seinna: i guös eigin landi er
fólk hætt aö éta fiskinn okkar
og bráöum veröum viö aö
hætta aö éta kjúklinga og svfn.
Allt eru þetta mikil tlðindi og
váleg, en koma þó ekki I veg
fyrir aö liðandi stund sé kennd
viö gúrku.
Stundum veröa þó uppá-
komur, sem koma blöðunum
til bjargar þegar verst horfir.
Ein slik kom eins og himna-
sending um sföustu helgi, en
þá var gerö eins konar hall-
arbylting i verbúöum Vinnu-
stöövar Vestmannaeyja. Trú-
badorinn Bubbi Morthens blés
fólki byltingarglóö i brjóst og i
hlýrri sumarnótt in n i
stormuðu menn i verbúöimar
og tóku þær herskiidi. Hús-
takan stóö aðeins næturiangt,
en ekki höföu forráöamenn
Vinnslustöðvarinnar enn bitið
úr nálinni, þvi aðrar hrell-
ingar og meiri áttu eftir aö
dynja á þeim. Þaö voru sem
sé ekki bara reiðir farand-
verkamenn, sem sýndu ver-
búöunum áhuga, heldur var
maðkamergö einnig komin á
stjá og vildi ólm komast i
vistarverur þessar. Þetta varö
til þess aö einn forsvarsmanna
farandverkafólksins kom meö
þá skeleggu yfirlýsingu i VIsi,
aö annaö tveggja færu
maðkarnir út eöa mannfólkið,
og mátti af þvi skilja, aö
honum þættu maökarnir ekki
fýsilegir til sambýlis. Svavar
Gestsson, heiibrigðis-
ráöherra, kvaö jafnvel enn
fastar aö oröi og sagöi aö
annaðhvort yröi skreiöinnni,
sem var upphaflegt aðsetur
maðkanna, hent út eöa ver-
búðunum yröi lokað. Svavar
tiltók hins vegar ekki hvaö
ætti aö gera viö þá maöka sem
þegar hafa flutt heimkynni
sin.
Nokkur áhöld eru um þaö
hverjir stóöu fyrir hallarbylt-
ingunni I verbúðunum og þvi
sem á eftir fylgdi, en hverjir
sem þaö voru, þá standa
blaðamenn I mikilli þakkar
skuld viö þá og vonandi veröa
skrifin til þess, aö þeim veröi
ekki I framtiöinni gert aö
sænga hjá möökum.