Morgunblaðið - 14.05.2002, Qupperneq 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
11. 5. 2002
4
2 8 4 5 3
4 8 7 7 6
8 11 27 31
15
8. 5. 2002
4 23 25
29 35 42
24 26
1. vinningur fór
til Danmörk
Tvöfaldur
1. vinningur
í næstu viku
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 370.
kvikmyndir.is
MBL
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358.Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 367
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit 375.
Frumsýning
Sýnd kl. 5.45, 8.30 og 10. Vit 380.
150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti
Frá framleiðendum Austin Powers 2
kemur þessi sprenghlægilega gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar
til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 379.
Einnig sýnd í lúxussal VIP
Hvernig er hægt
að flýja fortíð
sem þú manst
ekki eftir?
FRÁ LEIKSTJÓRA
THE SHAWSHANK REDEMPTION OG THE GREEN MILE.
ÞriðjudagsTilboð kr. 400
ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400
Sýnd í lúxus kl. 6.15 og 10. B. i. 16. Vit nr. 380.
Hasartryllir ársins.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 377.
Þ
ri
ð
ju
d
a
g
sT
ilb
o
ð
á
v
ö
ld
u
m
m
yn
d
u
m
K
læ
ja
r þ
ig í tærnar?
Gætu það verið
fótsveppir?
Lamisil krem 15 g
og úðalausn 15 ml
Ráðgjöf og kynningar
í eftirtöldum apótekum
kl. 14–18 dagana:
Nesapóteki 10. maí
Grafarvogsapóteki 13. maí
Borgarapóteki 14. maí
Árbæjarapóteki 15. maí
Apóteki Keflavíkur 16. maí
15% afsláttur
10. – 16. maí
í öllum Plús
apótekum
15% afsláttur
10. – 16. maí
Lokað til 16.maí vegna NATO fundar
Þann 16. maí munu sýningar hefjast á
Apocalypse Now: Redux (Dómsdagur
Nú: Sérútgáfan).52 mín hefur verið
bætt við sem gerir myndina að heil-
steyptu meistaraverki. Myndin verður
aðeins sýnd í nokkra daga á stærsta
sýningartjaldi landsins. Ekki missa af
einstakri bíóupplifun.
LEIKSTJÓRI:
Francis Ford Coppola.
Eftirtaldar myndir verða
einnig áfram til sýninga
Scorpion King
You Can Count on Me
Mulholland Drive
John Q
!
"
!#!$% "
"
!#!$% "
"
!#!$%
!
"
!#!$% "
!#!$% "
"
&'(
#)
!
"
!#!$% "
"
"
"*
"*
"*
&
!
"*
&
!
"*
&
!
"*
"*
&
!
+
!
&
!
"*
&
!
&
!
"*
"*
+
!
"*
!
"
#
$
%
$ &$ &
! " (
)
ÞAÐ ER UM auðugan garð að
gresja í hillum myndbandaleign-
anna þessa dagana. Í vikunni koma
út einar átta nýjar myndir og þar
af þrjár sem ekki rötuðu í kvik-
myndahúsin og eru því að koma
fyrir augu landans í fyrsta sinn.
Myndirnar eru hver annarri ólík-
ar en fyrsta ber að nefna The
Cavemans Valentine, með síðhærð-
um Samuel L. Jackson í aðalhlut-
verki. Hún segir frá Romulus
nokkrum Ledbetter, farsælum og
hamingjusömum fjölskyldumanni
og píanóleikara sem veikist af geð-
klofa og verður utanveltu í sam-
félaginu af þeim sökum. Þegar
hann þarf svo skyndilega að horf-
ast í augu við voveiflegan dauða
besta vinar síns reynir á minni og
getu hins veika huga hans.
Kvikmyndin vakti mikla athygli
á Sundance-kvikmyndahátíðinni og
var það ekki síst fyrir þann snilld-
arleik sem Jackson þykir sýna í
hlutverki Hellisbúans.
Kvikmyndin Another Life býðst
svo kvikmyndaáhugamönnum á
morgun en þar er á ferðinni mynd
byggð á sönnu morðmáli sem skók
Bretland á þriðja áratug síðustu
aldar.
Unga stúlku, Edie Graydon,
dreymir um frægð og frama og
gengur því í hjónaband með ná-
granna sínum. Erfiðleikar ein-
kenna þó hjónaband þeirra frá
upphafi og leitar Graydon í ból
fyrrum kunningja síns sem hefur
óhreint mjöl í pokahorninu svo
ekki sé meira sagt.
Meðal þeirra sem fara með hlut-
verk í Another Life er Tom Wilk-
inson sem tilnefndur var til nýaf-
staðinna Óskarsverðlauna fyrir
leik sinn í kvikmyndinni In the
Bedroom.
Raunveruleikasjónvarpsþættir
eru með vinsælasta sjónvarpsefni
sem fyrirfinnst um þessar mundir
og var því aðeins tímaspursmál
hvenær viðfangsefni þeirra rataði á
filmur kvikmyndagerðarmanna í
Hollywood. Kvikmyndin Gale
Force skartar konungi kvikmynda
sem kenndar eru við bókstafinn B,
Michael Dudikoff, og segir frá æsi-
spennandi baráttu liðsstjóra fjög-
urra þáttastjórnenda í raunveru-
leikasjónvarpi við óprúttna náunga
og hin óblíðu náttúruöfl sem eru
keppendunum sjaldnast hliðholl.
Hellisbúi, framhjáhald og
raunveruleikasjónvarp
Samuel L. Jackson sem Hellisbúinn
hárprúði, Romulus Ledbetter.
Athyglisverð myndbönd
birta@mbl.is