Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 3
vism Þriðjudagur 22. júli 1980 Yfirlýsing irá Almannavörnum ríkisins: Atburðir voru kynntir slysadeild Bomarspítaians Þar sem i Visi i gær birtist tilvitnun úr grein | Leifs Jónssonar læknis | undir yfirskriftinni „Al- B mannavarnir standa | ekki undir nafni” vill I undirritaður að fram ' komi eftirfarandi. Þar sem undirritaður gegndi störfum Guöjóns Petersen 16.- 20. júnl s.l. vegna fjarveru hans m af landinu er honum bæði ljiift ■ og skylt að svara þeim hluta á- m sakana Leifs Jónssonar læknis, ■ er varða nauðlendingu Fokker- ■ flugvélarinnar á Keflavlkur- I flugvelli 18. júnl s.l. Skal nú I stuttu máli sagt frá afskiptum Almannavarna rlkis- ins af þvl máli. Kl. 19.12 Almannavörnum ríkis- ins (bakvaktarmanni), berst tilkynning frá fréttastofu tJt- varps um aö Fokker-flugvél hyggi á nauðlendingu I Reykjavlk og var spurt um viðbúnaö Almannavarna I þvi sambandi. Kl. 19.20 Almannavarnir ríkis- ins fá það staöfest hjá Flug- málastjórn að Fokker-vél eigi staðfest að þar sem Borgar- spitali svaraði ekki þrátt fyrir Itrekuð köll, þá var haft sam- band um sima 81200 og fengið samband við Slysadeild, þar voru atburðir kynntir og óskaö eftir viöbragösstöðu af hálfu Borgarspltala. Af hálfu Almannavarna rlkis- ins var á umræddu tlmabili hvorki haft samband viö fjöl- miöla, fréttastofur eöa ljós- myndara. Einu tjáskipti þess eðlis voru aö fréttastofa útvarps var fyrst til aö tilkynna Al- mannavörnum um atburð þenn- an og svo hafði blaðamaður Þjóðviljans samband um kl. m 20.10 til að leita frétta af atburði I þessum. Sú staðhæfing Leifs að ekki ■ hafi veriö haft samband við I siysadeild og I stað þess lögö á- I hersla á að boða fréttamenn og I ljósmyndara, hlýtur að flokkast ' undir ósannindi, þar sem allir I handhafar talstöðva Almanna- vama geta vottað umrædda út- . boðun. En talandi um ósannindi | þykir mér rétt aö benda á önnur . ósannindi I ummælum Leifs, en | þau eru að hann segir: „Þarna , var á þriöja tug manna innan- | borös”. Saimleikurinn var að 19 menn voru innanborös þ.e. 16 | farþegar og 3ja manna áhöfn. m Þetta skulum við hafa I huga þegarviö lesum grein Leifs, þar ■ sem að sllkar staðhæfingar eru I talandi dæmi um sannleiksgildi ■ hennar. Þaö er von mln aö llnur þess- I ar nái að skýra það sem raun- I verulega gerðist I sambandi við I nauölendingu Fokker-vélar- ' innar 18. júnl s.l., þannig að fólk I þurfi ekki að byggja á ummæl- um þeirra einna sem vilja Al- I mannavarnir feigar. Virðingarfyllst, Hafþór Jónsson, fulltrúi. _ I erfiöleikum meö hjólabúnað, og var þá enn óvlst hvar nauölending verði reynd. Kl. 19.30 Stjórnstöö Almanna- varna rlkisins opnuð. Kl. 19.45 Endanlega staöfest að Fokker-vélin muni reyna nauölendingu á Keflavikur- flugvelli og að viöbúnaðar sé dskað af hálfu Almannavarna rikisins. Kl. 19.47 Hafin útboöun sam- kvæmt hópslysaáætlun Kefla- vlkurflugvallar um talstöð og sima. Kl. 20.07 Tilkynnir lögreglan á Keflavíkurflugvelli um tal- stöö að flugvélin sé lent og aö engin slys hafi orðið á mönn- um. Varþá ljóst aö frekari af- skipti af hálfu Almannavarna rikisins voru óþörf. Kl. 20.09 Afturkölluð útboðun til þeirra aðila sem boöaöir höföu verið, en þeir voru: Al- mannavamir Suðurnesja, Al- mannavamir Hafnarfjarðar, Borgarspftali (svaraði ekki á talstöð) Landakotsspftali, Landssamband Hjálparsveita skáta, Lögreglan I Reykjavlk, Slysavamafélag lslands. Þar sem undirritaöur sá um útboöun á talstöð getur hann Fokkerinn eftir velheppnaða nauðlendingu. Rafveita Akureyrar: Nýlir ekkl 9% hækkunarhelmlld Rafveita Akureyrar mun ekki nýta þá 9% hækkunarheimild á gjaldskrá sinni, sem rlkisstjórnin hefur gefið grænt Ijós á. Sama var uppi á teningnum þegar þjónusta opinberra fyrirtækja hækkaði I maf. Þá hækkaði gjaldskrá Raf- veitu Akureyrar aðeins sem nam heildsöluhækkuninni, og I janiíar var hækkunin aðeins lltil- fjörleg umfram heildsöluhækkun. „Rafveita Akureyrar er vel rekið fyrirtæki, auk þess sem við njótum hagstæðs samnings við Laxárvirkjun um raforkukaup”, sagði Siguröur Jóhannesson, stjtírnarformaður Rafveitunnar, I samtali við Vísi. „Ýmis önnur atriöi spila llka þama inn í”, sagði Siguröur. „Sala á ódýrustu töxtunum til húsahitunar hefur minnkað sam- fara hitavéitulagningu um bæinn. Um leiö hefur aukist sala á dýrari töxtum. Þessi þróun á eftir að halda áfram, þannig að við ger- um okkur vonir um að þurfa ekki á næstunni aö nýta allar hækk- unarheimildir upp I topp. Þar við bætist aö eftir þvl sem sala á raf- magni til hitunar minnkar, þá skapast meira svigrúm til raf- orkusölu til iðnaðar og annarrar atvinnuuppbyggingar I bænum. Þá má einnig nefna að áætlaðar framkvæmdir, sem fjármagn- aöar hafa verið af rekstrarfé, verða ekki eins miklar á árinu og gert var ráð fyrir”, sagði Sig- uröur. Einu breytingarnar , sem verða á gjaldskrá rafveitunnar, eru til- færsla og millifærsla. Hæstu lýs- ingartaxtamir lækka, en lægstu heimilistaxtarnir hækka lltilfjör- lega. GS, Akureyri/-P.M. ..Ferðin aekk miöq vel” - segir Jón R. Steindórsson „Mér virtist Anderson vera á- kaflega knálegur maður. Hann er kvikur I hreyfingum, bersýnilega mikill vinnuhestur, og aiveg ó- deigur” sagði Jón R. Steindórs- son, sem var flugstjóri I leiguflugi Flugieiða fyrir John B. Anderson, forsetaframbjóðandann banda- riska. ..Flugið gekk alveg eins og til var ætlast, ekkert bilaði og allir voru ánægðir með ferðina. A6 vlsu komumst við ekki til Jórdanlu, þvíAnderson tókst ekki að semja við Hússein um aö taka við sér I heimsókn. Farþegar á leiðinni voru frá 46 upp i 65, og var þar um aðræða öryggisverði, ráögjafa og fréttamenn, og svo náttúrulega Anderson sjálfan. Þrjú börn hans voru lika með I för, en af ein- hverjum ástæðum varð Kiki. eiginkona Anderson eftir heima'.1 Jón R. Steindórsson flugstjóri /’TIGFV hvirfi/kerflð með öryggishnífunum slær betur... Ctblástursrauf og festing fyrir heypoka. Vel skerptir hnífar gera grassárið beint og fallegt. Grasiö heldur græna litnum. Lélega skerptir hnifar tæta grasið og það verður ljótt I oA«.;k r^i___ Skerptir hnífar sem auövelt er aö skipta um. UMBOÐSMENN: Hvirfil-diskurinn sem myndar kröftugt sog. Hvirfii-sogiö reisir grasiö upp áður en það er slegiö. Póstsendum um allt land Akurvlk Akureyri, Málningarþjónustan Akranesi, Stapafeil Keflavik, Feil Egilsstöðum, Póllinn isafiröi, Versl. Brimnes Vestmannaeyjum, Versl. Baldvins Kristjánss. Patreksfiröi, G.Á. Böðvarsson Selfossi, Bókaversl. Þórarins Stefánssonar Húsavik, K.F. Húnvetninga Blönduósi, Versl. Kristail Höfn Hornafiröi, K.F. Rangæinga Hvolsvelli, Versl. Björns Björnssonar Neskaupstaö, Versl. Lækjarkot Hafnarfirði, Versl. Málmur, Hafnarfirði Versl. Jóns Friögeirs Einarssonar Bolungarvlk, Versl. Valberg óiafsfirði, BYKO Kópavogi, Biómaval Sigtúni, Alaska Breiðholti, Blómaval Sigtúni, Aiaska Breiðholti, Versl. O. Eliingsen Ananaustum Granda, B.B. Byggingarvörur Suðurlandsbraut Rörverk Isafirði, Handiö Laugavegi. / unnai S4&%eiman Lf Suðurlandsbraut 16 • 105 Reykjavík ■ Sími 91-35200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.