Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Þriðjudagur 22. júli 1980 10 ilrúturinn. 21. mars-20. april: Þú gctur komið miklu góðu til leiðar varð- andi heimili þitt eða aukið arðsemi eigna þinna. Þetta er tilvalinn dagur til að bjóða heim gestum og ræða um daginn og veg- inn. Nautið, 21. april-21. mai: Ættingjar eða nágrannar bjóða þér að taka þátt I einhverjum áætlunum. Forð- astu óhóf og hugsunarleysi I innkaupum. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Forðastu óþarfa sóun eða óhóf. Þú hefur tilhneigingu tii að eyða meiru en þörf krefur. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Þú hefur tiihneigingu til að sökkva þér niður I eigin málefni i dag. Hugmyndir annarra kunna að virðast litilfjörlegar eða ósamkvæmar i þfnum augum. Myfa Ljónið, 24. júli-2:t. ágúst: Leggðu þig fram við undirbúningsstörf. Kynntu þér vandiega verkefni sem þú gætir fengið tii úriausnar. v/Æw M('yjan’ 24. ágúst-2:i. sept: Ef þú kemst i réttan hóp ættirðu að geta skemmt þér konungiega, þótt þér kunni að finnast nóg um kostnaðinn. Vogin. 24. sept.-23. okt: Vinnubrögðin geta reynst dálitið óbrigð- ul i dag.. Taktu ekki ákvarðanir án þess að leita ráðlegginga. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Það gæti orðið bið á viðurkenningu fyrir störf þfn: þú þarft að leggja harðar að þér, þó geta fleiri haft rangar hugmyndir en þú. .■jö 1m Bogmaðurinn, 23. nóv.-2l. Þú kannt á einhvern hátt að flækjast I fjármál annarra. Vertu á varðbergi ef þú færð beiðni um lán. Prófaðu að spreyta þig á björgunarstarfsemi. Steingeitin, 22. iies.-20. jan: Gefðu þér tima til að sýna meira en sýndaráhuga á skoðunum og hugöarefn- um annarra og þér veröur rikulega endurgoldið. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Þú verður sennilega að fara þér hægt f dag. Vertu þó ekki seinn til aö gera ein- hverjum greiða. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Venjuleg helgi framundan kann að virð- ast óskaplega fábreytileg núna. Þú þráir lif og fjör og ný spennandi ævintýri. Sýndu ástvinum fulla tillitssemi. „Jæja Charles, við höldumtil baka, gefum skýrslu um „slysið” svo geturðu sest aftur( á ffnu skrifstofuna þina —”, '/>// C0PVR1GHT © 1955 ÍOCAR RICE BURROUGHS. HC All Rights ReMfved^^^ú 'l Nokkrar fréttir VNei, Desmond. Enn menn af Magga? þykjast hafa séð hann á sagði Charles Laver, ég vil reyna einu sinni enn”. k'' /1 Hann sótti eftir stuðningi1 Tarsans. Viltu hjálpa mér? Ég verð að öðlast aftur sjálfs virðingu mina”.-- ''Þú ættir kannskiekkiaö vera nálægt mér á meðan hann gengur laus. Ogrétt hjá.----------------- '■________ Er ekki gott að vera 1 Gamli bærinn komin til New York J hefur aidrei veriö ^"/Maggi?/ betri, hann hefur '1 fleiri banka en matsölustaði. verður í siðasta skipti sem við rænum kastala í vor- leysingum! " 17 IsíféxJtfe ©1980 King Featuros Syndicate, Inc. World rights reserved.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.