Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 15
vtsm Þriðjudagur 22. júil 1980 Lýðháskólinn (Skálholti: vaifreisi l góðu samlólagi Það sem átt er við þegar rætt er um nám með frjálslegum hætti hjá okkur, er fyrst og fremst það, að hér eru flestar greinar val- frjálsar. Námiö er nokkurs konar hliöstæða við óformlega mennta- og f jölbrautaskóla, en miðar ekki aö prófum, þótt umsagnir séu gefnar” Megin markmið lýðháskólanna er að gera menn eins fjöl- menntaða og hægt er með áherslu á hinum persónulegu þáttum” Hverjir geta gengiö í lýð- háskólann? „Skólinn er opinn ölium sem hafa lokið skyldunámi en þeir ganga fyrir sem orðnir eru 18 ára. //Nám með frjálslegum hætti" auglýsti Lýðháskól- inn í Skálholti og áhugi Vísis var vakinn. „Við erum hér með framhaldsnám að hætti norrænna lýðháskóla en slíkir skólar eru nú á þriðja hundrað á norðurlöndum" sagði Heimir Steinsson rektor er Vísir innti hann eftir námstilhögun í Skál- holtsskóla. haldnir fyrirlestrar um hin ýmsu mál, ræddir eru samtimaviöburö- ir, auk þess em nám i félags-» sálar-og uppeldisfræði er stundað. Næsta skólaár höfum viö fyrirhugaö að auka mjög félags- málafræðslu”. Svo helstu þættir séu taldir vil ég nefna að mikil áhersla er lögð á starfsfræðslu hjá okkur, og þættir er varða lífsviöhorf eru teknir til umfjöllunar: svo sem menningarsaga, heimspeki, sið- fræði, almenn trúarbragöasaga og bibliulestrar. Þá eru aö sjálf- sögðu Iþróttir, myndlist og föndur stundað hér af kappi” sagði Heimir Steinsson. Ætti þvi öllum að vera ljóst hvernig áhugavekjandi nám fer fram með frjálslegum hætti. —AS SamÞykkt VR.: Áleiur seinagang vlð kjarasamnlnga Á ári hverju eru hér um 30 nemendur og meðalaldurinn er 18-19 ár. Þá hafa 2-3 útlendingar veriö hér við nám, oftast sem skiptinemar á vegum Þjóðkirkj- unnar” sagði Heimir Steinsson. „1 þessu eins árs námi er komið inn á fjöldamarga þætti en við leggjum mikla áherslu á að gera heimilislifið eins virkt og unnt er, skapa hér gott samfélag” Námsefni er mjög fjölbreytt. Við bjóðum upp á alla helstu þætti sem tilheyra almennu námi við frekara framhaldsnám svo sem islensku og erlend mál, raun- greinar, bókfærslu, vélritun og einnig bjóðum við upp á búfræði I þessum almenna þætti. Greinar sem vikja að félagsfræðilegum þáttum hjá okkur eru mikið áhersluatriði. Vikulega eru Verslunarmannafélag Reykja- vikur hefur sent frá sér samþykkt þar sem seinagangur er hefur verið við gerð kjarasamninga er harðlega átalinn. „Samningar hafa nú verið lausir allt þetta ár og litið hefur miðað i samkomulagsátt. Vinnu- veitendur neita að ræða málin á annan hátt en út frá eigin tillög- um. 1 þeim er gert ráö fyrir að stórskerða samningsbundin rétt- indi, svo sem með þvi að skerða verðbætur á laun, afnema sjúkra- sjóði og lengja vinnutímann.” segir i samþykktinni. Ennfremur er þess krafist að vinnuveitendur og rikisvald fari nú að leggja sitt af mörkum, til þess að samningar geti tekist. Auglýsendur Þriðjudaginn 29. júlí fylgir INNLENT FERÐABLAÐ með Meðal efnis verður: 0 Ferðamöguleikar á Austfjörðum og Vestf jörðum. # útisamkomur um verslunarmannahelg- ina. % Ráðleggingar um myndatökur. % Minnispunktar um nestun í ferðalagið, punktar um viðleguútbúnað, ferðafatnað og annan ferðabúnað. £ Áminning um öryggismál á vötnum og í ferðalögum. o.fl., o.fl., o.fl. • Auglýsendur eru beðnir að hafa samband við Auglýsingadeild VÍSTS Síðumúla 8, simi 86611, fyrir kl. 18 fimmtudaginn 24.júlí VÍSIR— auglýsingadeild Sími 86611 LITE RIDER Nyionskór styrktir fyrir ökkla og 1 tá. Henta bæði fyrir hlaup á grasi og á malbiki. Litir: Bláir m/hvítri rönd Stærðir: 38—45 Verð kr. 27.600,- skór EASY RIDER Nylonskór styrktir fyrir ökkla og í tá. Henta bæði fyrir hlaup á grasi og á malbiki. Litir: Hvitir m/blárri rönd Stærðir: 38—45 Verð kr. 29.E FAST RIDER Ný Ifna sem farið hef ur sigurför um Evrópu. Litir: Bláir m/gulri rönd Stærðir: 38—45 Verð kr. 29.890 Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar ISK^negjr Klapparstíg 44 — Sími: 11783 rúskinnsskór. Litir: Bláir m/hv(tri rönd Stærðir: 39—46 Verð kr. 29.890

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.