Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 22.07.1980, Blaðsíða 5
VlSyJLH Þriðjudagur 22. júli 1980 Texti: Guö- mundur - Pétursson Olíuskipiö sprakk i hOfnlnni vlð losun Burt Reynolds, sem fékk 5 milljónir dollara I laun fyrir siöustu kvikmynd sina, og fleiri stjörnur hafa nú byrjaö verkfalt ásamt 47.000 leikurum og leik- konum. ■<------------------------m. Burt Reynolds, sem er áhuga- maöur um matargerö (og kemur sér vel fyrir piparsvein- inn), sést hér I eldhúsinu heima hjá sér. Hann fær nægan tlma tii aö sinna eldhúsverkunum næstu daga, þvf aö ieikarar eru komn- ir I verkfali til stuönings iauna- kröfum sfnum. — Reynolds, sem fékk 5 milljónir dollara fyrir sföustu mynd sfna, tekur þátt f verkfallinu meira af stétt- vfsi en til aö rétta eigin kjör. Aðalkröfur leikarasamtakanna lúta aö 40% hækkun launa lægstlaunuöu ieikara. Verkfalliö er til stuönings launakröfum og boöaö til þess af samtökum kvikmyndaleikara, Screen Actors Guild. — Sýnist þaö liklegt til þess aö lama alveg starfsemi stóru kvik- myndaveranna. Burt Reynolds var aö kvik- myndagerö I New York, þegar verkfalliö hófst, og var hann meöal fyrstu til aö leggja niöur vinnu. Meöal annarra frægra leikara, sem verkfalliö tekur til, eru Jon Voight, Ann-Margret, Dudley Moore, Lisa Minnelli, Barbara Streisand og Clint Eastwood. önnur leikarasamtök, sem I eru um 400.000 leikarar hjá sjónvarpi og útvarpi innan sinna vébanda, hafa boöaö fund síöar í dag og er búist viö þvf, aö þau taki einnig þátt I verkfall- inu. araba I dag kvíkmynúa- verkfalli Allsherjarþing Sameinuöu þjóöanna kemur saman I dag til aukafundar aö ræöa kröfur Palestinuaraba um sjálfstjórn og rikismyndun. ísrael og Bandarikin eru einu rlkin, sem mótfallin voru fundin- um, en óháöu rlkin og austan- tjaldslöndin greiddu atkvæöi meö þvi aö halda hann, eins og lagt var til, þegar USA beitti neitunar- valdi slnu til aö fella ályktun I öryggisráöinu 30. aprll. — Sú ályktun heföi falliö aö kröfum Palestlnuaraba. — Aöildarrlki EBE sátu hjá viö ákvöröun fund- arboöunarinnar. Þetta er annar aukafundur alls- herjarþingsins utan dagskrár á þessu ári og sá sjöundi i sögu samtakanna. Þingiö kom saman til aukafundar i janúar til þess aö Oliuskip sprakk og sökk I höfn- inni I Rotterdam, eftir aö byrjaö var aölosa skipiö, en farmur þess var hráolia. — Taliö er, aö áhöfn skipsins, 43 menn, hafi öll sloppiö ómeidd . Þaö þótti lán I óláninu, aö ekki skyldi kvikna eldur viö spreng- inguna, og fyrir þá sök hafi menn- irnir sloppiö heilir frá boröi þessa 98 þúsund lesta skips, sem sigldi undir fána Llberiu. Flestir I áhofninni voru Kínverjar frá Hong Kong. Stukku sumir þeirra I höfnina, og björguöust þaöan ým- ist upp á bryggju eöa um borö I smábáta. Þúsundir lesta aí hráollu runnu I sjóinn I þessari stærstu höfn heims. Skipiö, sem smiöaö var I Japan 1970, var í eigu oliuflutningafyrir- tækis I Hong Kong. Lá þaö bundiö viö losunarstöö Mobil Company I Europort, eins og olluhöfnin i Rotterdam heitir. Strax var brugöiö viö og komiö fyrir flotgiröingum I mynni þessa hafnarhluta til aö hindra aö oliu- brákin bærist viöar. Var útfall, þegar þetta skeöi, og barst brákin með straumnum og stefndi I Noröursjóinn. Menn gera sér ekki ljóst, hvaö valdið hafi sprengingunni. fjalla um innrás Sovétmanna I Afganistan. Fulltrúi Israels hjá allsherjar- þinginu mun ekki sitja fundinn 1 dag, þvl aö hann er helgidagur hjá gyðingum (fasta Tisha b’av Israel), en hann mun ávarpa fundinn á morgun. — Sendiherra USA hjá S.Þ. Donald McHenry, veröur I dag viö jaröarför Seretse Khama, forseta Botswana, en verður viðstaddur fundinn á morgun. Stórstjðrnurnar í Allsheriarpingið ræðir siðlfstjórnar- krðfur Paiestfnu- 12 ára og vili ekki aftur tii Sovét meö torelflr- um sínum Bandarisk innflytjendayfirvöld hafa heimilaö tólf ára dreng frá Ckrainu landvist I USA, en hann vill dvelja um kyrrt I Chicagó, þótt foreldrar hans krefjist þess, aö hann fylgi þeim heim aftur til Sovétrikjanna. Foreldrarnir og drengurinn, Walter Polovchak, hafa dvalið I Chicago frá þvi 4. janúar. Drengnum er nú heimilaö aö dvelja eitt ár lengur i Bandarikj- unum, þótt foreldrar hans vilji fara, en aö þvi ári liönu getur hann sótt um rikisborgararétt bandariskan. Drengurinn og 17 ára gömul systir hans, Natalie, struku aö heiman fyrir viku, þegar for- eldrar þeirra voru aö undirbúa heimför til Sovétrikjanna. Drengurinn er I gæslu unglinga- eftirlitsins. Pólilísk tilræðí í París 1 annaö sinn á fjórum dögum var gerö tilraun f París til þess aö ráöa af dögum stjórnmálamann frá austurlöndum nær. Salah Eddin AI-Bitar, einn helsti and- stæöingur Sýrlandsstjórnar, var skotinn til bana þegar hann var að koma út úr lyftu I skrifstofu- byggingu I Parls I gær. Lögreglan telur, aö einn maöur hafi veriö þarna aö verki, en hann slapp 1 siödegisösinni á Champs Elysees-stræti. Fyrir fjórum dögum var gerö tilraun til þess aö myröa Shapur Bahtiar.fyrrum forsætisráöherra Irans, en hann hefur eins og Al- Bitar dvaHö I útlegö I Parls. Kona for- sætisráð- herra Skammt er sigranna I milli hjá konum, því aö eyjarnar I Karlba- hafi hafa nú eignast sinn fyrsta kvenforsætisráðherra eftir stór- sigur Sjálfstæðisflokks Dominica. Hlaut flokkurinn 17 þingsæti, Verkamannaflokkurinn fékk 2 sæti (en hann hefur fariö meö stjórn slöustu 13 mánuöi) og Jenner Ammour, fyrrum forseti, sem bauö fram utanflokka, fékk 2 þingsæti. Leiötogi sigurvegaranna er Mary Eugenía Charles og tekur hún viö forsætisráöherraembætt- inu af Oliver Seraphin, en hann og Patrick John, leiötogi Verka- mannaflokksins, töpuöu báöir þingsætúm slnum. Mary Charles er 61 árs lögfræö- ingur. Lýsir hún sér sjálf sem frjálslyndri, en andkommún- istlskri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.