Vísir - 02.08.1980, Qupperneq 4
/Laugardagur 2. ágúst 1980.
. v «•<
4
II
/,Við stöndum á þessari
stundu á þeim tímamót-
um> aðnýr forseti Islands
tekur við embætti. Sem
einstaklingi verður mér
fyrst að hugleiða það
traust, sem mér hefur
verið sýnt með kjöri mínu
til mikils virðingar-
embættis í íslensku sam-
félagi, sem hefur verið
nefnt sameiningartákn
okkar allra", sagði Vigdís
Finnbogadóttir forseti Is-
lands í upphaf i ræðu sinn-
ar í þingsal Alþingis er
hún hafði veitt kjörbréfi
viðtöku.
Athöfnin i gær er Vigdis Finn-
bogadóttir tók viö embætti for-
seta Islands hófst meö þvi aö kl.
15.15 komu saman á skrifstofu
forseta Alþingis Vigdis Finn-
bogadóttir, þá veröandi forseti
íslands, dr. Kristján Eldjárn og
frú Halldóra Eldjárn, Björn
Sveinbjörnsson forseti Hæsta-
réttar, Gunnar Thoroddsen for-
sætisráöherra, Jón Helgason
forseti Sameinaös Alþingis,
Sigurbjörn Einarsson biskup,
Guömundur Benediktsson ráöu-
neytisstjóri forsætisráöuneytis,
Birgir Möller forsetaritari,
Friöjón Sigurösson skrifstofu-
stjóri Alþingis og Björn Helga-
son hæstaréttarritari. Gengu
þau þaöan til kirkju.
Islenskur kirkjusöngur
Islenskur kirkjusöngur hófst i
Dómkirkjunni klukkan fimmtán
en athöfnin I kirkjunni hófst
tæpum tveimur stundarfjórö-
ungum siöar. A meöan höföu
prúöbúnir gestir streymt til
kirkju, kjólfataklæddir fyrir-
menn þjóöarinnar inn um suö-
urdyr og aörir gestir um aöal-
dyr vestanmegin. Til athafnar-
innar haföi veriö boöiö ríkis-
stjórn, dómendum Hæstaréttar,
forsetum Alþingis og fulltrúum
erlendra rikja, formönnum
stjórnmálaflokkanna og þing-
flokkanna, fulltrúum landssam-
taka og stéttasamtaka, for-
stööumönnum ýmissa stofnana
og fulltrúum fjölmiöla. Auk þess
var dómkirkjan opin öllum, sem
þangaö vildu koma meðan rúm
leyföi.
Mikill mannfjöldi
Strax uppúr klukkan 14.30 fór
fólk aö safnast saman á Austur-
velli og fyrir utan dómkirkjuna.
Heitt var og mollulegt meöan
athöfnin fór fram og nokkur
væta. Mannfjöldinn fagnaöi
Vigdisi er hún gekk til kirkju
laust fyrir hálf fjögur meö inni-
legu lófataki og kirkjugestir
risu úr sætum viö komu hennar.
„Mun hvorugan saka"
1 ræöu sinni viö embættistök-
una lagöi hr. Sigurbjörn Einars-
son biskup út frá oröum 4.
kapitula Dómarabókar, „Fara
mun ég, ef þú fer meö mér”, en
þar segir frá konunni Debóru
sem var eitt sinn höföingi fyrir
þjóö sinni Israel. „Ekki er ég
hér aö bera neitt saman”, sagöi
biskup, „enga ósambærilega
hluti, hvorki tima, þjóöir, menn
né aöstæöur. En án alls sam-
jafnaöar má rifja þetta upp,
Debóra hét höföingi smárrar
þjóöar og var kona. Sumir hér
fræddust um þetta i barnaskóla.
öörum kann aö koma þaö á
óvart. Mun hvoruga saka, þótt
nefnt sé”.
Siöar i ræöu sinni sagöi
biskup:
„Islenska þjóöin hefur kjöriö
sér forseta. Afangi í sögu lands-
ins er framundan. Og meö
niöurstööu þeirrar kosningar,
sem afstaöin er, hefur þjóöin
sagt viö þá konu, sem tekur viö
forsetaembætti I dag: Fara vil
ég meö þér. Þann veg, sem nú
er framundan næst, vil ég fara
meö þig i forsæti”.
Og enn mælti biskup:
„Forsetaskiptin eru aö þvi
leyti sérleg timamót aö þessu
sinni, aö þaö er kona, sem viö
tekur. Þess skal hún hvorki
njóta né gjalda. Hún er maöur.
Sjálf hefur Vigdis Finnboga-
dóttir réttilega minnt á þaö, aö
islenska oröiö maöur tekur til
beggja kynja jafnt. Mennsk
vera er hvorki starfskraftur né
önnur ónefna eöa ónáttúra,
heldur blátt áfram maöur”.
Lag eftir forsætisráð-
herra
Aö lokinni ræöu biskups var
t ræöu sinni eftir undirskrift eiöstafsins minntist Vigdis Finnbogadóttir fyrirrennara sinna 1 starfi og
Jóns Sigurössonar, sem „fyrstur naut þess heiöurs aö vera nefndur forseti af þjóö sinni”, eins og hún
komst aö oröi.
Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands vid embættistökuna í gær:
„Niðjar okkar ciga til-
kall til aó vió séiim
þeim til fyrirmyndar,,
Vigdis Finnbogadóttir flytur fyrstu ræðu slna sem forseti tslands. Aö baki henni sitja handhafar for-
setavaidsins.
fluttur sálmurinn „Geföu aö
móöurmáliö mitt” eftir
Hallgrim Helgason viö tónlist
Gunnars Thoroddsen forsætis-
ráöherra. Þvi næst voru sungnir
sálmarnir „Vist ertu Jesú kóng-
ur klár” og „tsland ögrum skor-
iö”.
Aö kirkjuathöfninni lokinni
fylgdu handhafar forsetavalds
veröandi forseta úr kirkju I
Alþingishúsiö og fagnaöi mann-
fjöldinn Vigdisi ákaft á leiöinni
milli húsanna.
Fáar konur í hópi boðs-
gesta.
Nokkurn tima tók fyrir gesti
aö koma sér fyrir I salarkynn-
um Alþingis, þar haföi hverjum
manni veriö skipaö sérstakt
sæti og var áberandi hversu fá-
ar konur voru í þessum hópi.
Sætum haföi veriö skipaö í hálf-
hring i salnum og sat Vigdis fyr-
ir miöju meö handhafa forseta-
valds, Gunnar Thoroddsen for-
sætisráöherra, Björn Svein-
björnsson forseta Hæstaréttar
og Jón Helgason forseta
Sameinaös Alþingis, fyrir aftan
sig til hægri. Rikisstjórnin sat
henni á hægri hönd svo og dr.
Kristján Eldjárn og frú
Halldóra og hr. Sigurbjörn Ein-
arsson biskup.
Vigdis verður forseti
Er gestir höföu sest hóf Sig-
riöur Ella Magnúsdóttir upp
raust sfna og söng gamlan
skólasöng frá Bessastööum,
„Hliöin min friöa” en aö þvi
búnu lýsti Björn Sveinbjörnsson
forseti Hæstaréttar forsetakjöri
og útgáfu kjörbréfs og mælti
fram eiöstaf forseta Islands.
Þessu næst undirskrifaöi Vigdis
eiöstafinn I tviriti og Björn
Helgason hæstaréttarritari,
sem staöiö haföi fyrir aftan stól