Vísir - 02.08.1980, Síða 5
vísm
Laugardagur 2. ágúst 1980.
hennar meöan undirskriftin var
gerö, tók skjaliö og lét á borö
Björns Sveinbjörnssonar.
Forseti Hæstaréttar stóö upp
og sagöi: „Forseti Islands, Vig-
dfs Finnbogadóttir”.
Útá svalirnar
Vigdis stóö nú upp og gekk
fyrir forseta Hæstaréttar, sem
afhenti henni kjörbréfiö meö
árnaöaróskum. Svalahuröin var
siöan opnuö og Vigdis gekk
fram á svalir þinghússins meö
kjörbréfiö i hendinni. Mikill
manngrúi haföi nú safnast
saman á Austurvelli og fagnaöi
forsetanum nýja innilega er
hann birtist á svölum þinghúss-
ins. Vigdis minntist fósturjarö-
arinnar og hrópaö var ferfalt
húrra, svo undir tók i miöbæn-
um og lúörasveit lék. Aö þvi
búnu sneri Vigdis aftur inn i sal-
inn og þótti mörgum stans henn-
ar stuttur á svölunum.
//Frelsi krefst aga"
1 ræöu sinni, sem hún flutti
þessu næst, var henni tiörætt
um Islenska tungu og menningu,
listir og frelsi. Um frelsiö fórust
henni m.a. svo orö:
„En allt frelsi, jafnt frelsi
þjóöa sem einstaklinga krefst
aga. Agi hvers einstaklings, i
hugsun og hátterni, getur aldrei
leitt til annars en farsældar aflr-
ar þjóöarinnar. Viö megum
aldrei ganga svo lengi á sjóöi,
hvorki andlega né veraldlega,
aö ekkert sé lengur eftir aö gefa.
Viö höfum þegiö góöar gjafir,
frá fyrri kynslóöum og öörum
þjóöum. Mesta gæfa okkar væri
aö gefa ekki minna”.
Og Vigdis sagöi ennfremur:
„En hvaö höfum viö aö segja
okkur sjálfum um mannlega
veikleika okkar, sem viö neitum
af nokkru stolti aö bera á torg?
Viö lifum á erfiöum timum, vist
er þaö, og veröum aö gera okkur
ljósa þá ábyrgö, sem viö hljót-
um aö axla i samtiöinni til aö
búa I haginn fyrir framtiöina.
Niöjar okkar, sem nú lifum
manndómsár okkar, eiga tilkall
til aö viö séum þeim til fyrir-
myndar, án þess aö viö heftum
þá I okkar viöjar”.
1 niöurlagi ræöu sinnar fór
hún fögrum oröum um fyrir-
rennara sina i starfi og minntist
aö siöustu Jóns Sigurössonar,
sem „fyrstur naut þess heiöurs
aö vera nefndur forseti af þjóö
sinni”.
„Lif hans og starf”, sagöi
Vigdis, „fyrir land og þjóö
veröa okkur alla daga hugstæö
fyrir þann skerf sem hann lagöi
til sjálfstæöis okkar og frelsis.
Þó er ennþá betra til þess aö
vita, aö Jón Sigurösson var
góöur Islendingur af þvi aö hann
var mikill maöur. Grafskrift
hans vildi ég, aö allir Islending-
ar geröu aö einkunnaroröum
sinum, hvar sem þeir eru stadd-
ir: aö vera ávallt sómi íslands,
sverö þess og skjöldur”.
Tók ein undir
þjóðsönginn
Dómkórinn söng þjóösönginn
aö lokinni ræöu forsetans og
vakti athygli aö Vigdis Finn-
bogadóttir ein tók undir þjóö-
sönginn og mátti sjá blika tár á
brá hennar.
Björn Sveinbjörnsson forseti
Hæstaréttar og Vigdis Finn-
bogadóttir forseti tslands,
gengu saman úr salnum er siö-
asti tónn þjóösöngsins var horf-
inn. Vigdis tók sér stööu á neöri
palli I kringlu Alþingishússins
og árnuöu gestir henni þar
heilla hver af öörum, þ.á.m.
keppinautar hennar i forseta-
kosningunum, Guölaugur Þor-
valdsson og Albert Guömunds-
son. Kampavin var boriö fram
og skálaö fyrir nýkjörnum for-
seta.
Skömmu siöar, eöa laust eftir
klukkan sautján, yfirgaf forset-
inn Alþingishúsiö og enn fagnaöi
mannfjöldi fyrir utan húsiö,
sem þó var farinn aö grisjast
nokkuö.
Fyrsta embættisverkið
Fyrsta embættisverk Vigdis-
ar veröur framkvæmt á morgun
vestur á Hrafnseyri viö Arnar-
fjörö. Þar veröur safn Jóns Sig-
urðssonar opnaö og vigö
kapella. Vigdis mun þar flytja
minni Jóns Sigurðssonar. —Gsal
\\ 1 l J I'JI 1 íf IfÍ
M 1 1 i|J !|L
Gestir viöembættistökuna i Alþingishúsinu sátu og stóöu I hálfhring
I aöalsainum og var Vigdis I hringnum miðjum.
Dómkirkjan var fullsetin viö upphaf embættistökunnar I gær, þar
sem hr. Sigurbjörn Einarsson stjórnaöi guösþjónustu. Margt presta
var I kirkjunni auk annarra boösgesta.
m jfíSr * lir
* i i
Guölaugur Þorvaldsson rikissáttasemjari og höfuökeppinautur
Vigdisar i forsetakosningunum óskar henni hér til hamingju meö
kjöriö.
Mikill mannfjöldi var saman kominn á Austurvelli er Vigdis var
sett í embætti forseta tslands i gær. Gott veöur var en nokkur væta
og margar regnhlifar á lofti.
Texti:
Gunnar
Salvarsson
Myndir:
Þórir
Guömundsson
Forseti Islands, Vigdis Finnbogadóttir, gengur frá kirkju ásamt Gunnari Thoroddsen forsætisráöherra
Birni Sveinbjörnssyni forseta Hæstaréttar og fleirum.
Kristján Eldjárn hefur látiö af störfum eftir tólf ár á forsetastóli. Mannfjöldinn hyllti hann og frú Halldóru aö lokinni emha>«tic»Ki/..
Vigdisar og hann tók eftirminniiega undir.
I