Vísir - 02.08.1980, Blaðsíða 11
*V'i'>TVJ
vtsm
tLaugardagur 2. ágúst 1980.
íréttagetioun
krossgótan
1. „ Byggingin er gamall
og ónýtur hjallur"/ var
fyrirsögn á grein í mánu-
dagsblaði Vísis. Um
hvaða byggingu var verið
að tala?
2. ölduselsskólinn í
Breiðholti er orðinn of lít-
ill fyrir allan nemenda-
f jölda sinn, svo að senda
verður 9. bekk í annan
skóla. Hvaða skóli er
það?
3. Bakkaselsbrekkan er
löng og erfið brekka, en
það er sjaldgæft að fólk
sé sex tíma á leiðinni upp
hana. Það gerðist samt í
þessari viku. Hver var
þar á ferð?
4. Á þriðjudag birti Vísir
frétt um óvenjulegan at-
burð, sem gerðist á Faxa-
flóa á mánudag. Hvað
var það sem gerðist þar?
5. Hvar verður næst
keppt í ökuleikni '80?
6. Nýlega setti Akraborg
nýtt met í flutningi á bíl-
um á milli Akraness og
Reykjavíkur á einum
degi. Hvað flutti skipið
marga bíla þennan eina
dag?
7. Hvervarð sigurvegari
i Rall-Kross keppninni
sem haldin var á Kjalar-
nesi um síðustu helgi?
8. Hreinn Halldórsson og
Öskar Jakobsson kepptu
til úrslita í kúluvarpi á
Ölympíuleikunum í
Moskvu í vikunni. í hvaða
sætum lentu þeir?
9. Nýlega voru unnin
skemmdarverk á sumar-
bústaðabyggingum Llú
að Hellnum. Hvað gerð-
ist?
10. Pálmi Gunnarsson er
nú á ferð um landið með
nýstofnaðri hljómsveit
sinni. Hvað heitir hljóm-
sveitin?
11. Umræður hafa verið
um það hvort titla eigi
Vigdísi Finnbogadóttur
sem „Forseta" eða „Frú
Forseta". Hvað varð
ofaná í þessum umræð-
um?
12. Deila hef ur komið upp
á milli tveggja samtaka
vör ubif reiðast jóra í
Keflavík. Hvað heita
samtökin?
13. Hver var læknir í
sjúkrafluginu sem farið
var til Grænlands á
þriðjudaginn?
14. Arnaldur Arnaldsson
hélt tónleika í Norræna
húsinu á miðvikudag. Á
hvaða hljóðfæri spilar
hann.
15. Steinunn Sæmunds-
dóttir hefur nú lagt skíðin
á hilluna og tekið upp
golfkylfurnar í staðinn.
Um síðustu helgi sigraði
hún i einu golfmótinu
enn, hvaða mót var það?
Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á
,f réttum I Visi síðustu daga. Svör eru á bls. 22.
spurningalelkur
1. Hvar er
Rauðamelsheiði?
2. Hvenær tók Bessa-
staðaskólinn fyrst til
starfa?
3. Hvaða ár var Kópa-
vogsf undurinn haldinn?
4. Hvenær tók Kvenna-
skólinn í Reykjavík til
starfa?
5. Hvenær var í fyrsta
skipti almennur fridagur
verslunarmanna?
6. Hvenær var Elda-
dagur?
7. Hvenær var fyrst f logið
yfir Atlantshaf til
islands?
8. Hvað heitir leið 6 hjá
strætisvögnum Reykja-
víkur?
9. Hvað er langt frá
Reyðarfirði til Breiðdals-
víkur?
10. Hver var forsætisráð-
herra árið 1949.