Vísir - 02.08.1980, Side 18
vtsm
Laugardagur 2. ágúst 1980.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á fasteigninni Kirkjuvegur 27, neöri hæö I
Keflavik, Þinglýst eign Þorláks Karlssonar, fer fram á
eigninni sjálfri aö kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl.,
Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Jöns Ingólfssonar hdl.,
og Brunabótafélags tslands, fimmtudaginn 7. ágúst kl.
11.00.
Bæjarfógetinn I Keflavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á fasteigninni Staöarvör 14 I Grindavik,
þinglýst eign Ólafs A. Þóröarsonar fer fram á eigninni
sjálfri aö kröfu Guöjóns Steingrimssonar hri., Skúla J.
Pálmasonar hrl., Hákonar Árnasonar hrl., Kristins
Sigurjónssonar hrl., Jóns Ingólfssonar hdl. og Ingólfs
Hjartarsonar hdl., Fimmtudaginn 7. ágúst 1980, kl. 15.30.
Bæjarfógetinn i Grindavik.
Tæknifræðingur —
Byggingafulltrúi
Starf tæknifræðings hjá Hveragerðishreppi er
laust til umsóknar. Þarf að geta hafið störf
sem allra fyrst. Umsóknarfrestur er til 10.
ágúst. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofunni, Hveragerði 6, sími 99-4150.
SVEITARSTJÓRI
HVERAGERÐISHREPPS.
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða
í lögsagnarumdæmi Keflavikur,
Njarðvíkur, Grindavíkur
og Gullbringusýslu
þriöjudaginn
miövikudaginn
finimtudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriöjudaginn
miðvikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriöjudaginn
miövikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
mánudaginn
þriöjudaginn
miövikudaginn
fimmtudaginn
föstudaginn
5. ágúst
6. ágúst
7. ágúst
8. ágúst
11. ágúst
12. ágúst
13. ágúst
14. ágúst
15. ágúst
18. ágúst
19. ágúst
20. ágúst
21. ágúst
22. ágúst
25. ágúst
26. ágúst
27. ágúst
28. ágúst
29. ágúst
Ö-3626 — 3700
Ö-3701 — 3775
Ö-3776 — 3850
0-3851 — 3925
Ö-3926 — 4000
0-4001 — 4075
Ö-4076 — 4150
0-4151 — 4225
Ö-4226 — 4300
0-4301 — 4375
0-4376 — 4450
Ö-4451 — 4525
Ö-4526 — 4600
Ö-4601 — 4675
0-4676 — 4750
0-4751 — 4825
Ö-4826 — 4900
0-3901 — 4975
0-4976 — 5050
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar að Iðavöllum 4 i Keflavik og
verður skoðun framkvæmd þar á fyrr-
greindum dögum milli kl. 8.00-12.00 og
13.00-16.00. Á sama stað og tima fer fram
aðalskoðun annarra skráningarskyldra
ökutækja s.s. bifhjóla og á eftirfarandi
einnig við um umráðamenn þeirra.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber
skilriki fyrir þvi að bifreiðagjöld fyrir árið
1980 séu greidd og lögboðin vátrygging
fyrir hverja bifreið sé i gildi.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á réttum degi, verður hann lát-
inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög-
um og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem
til hennar næst. Þetta tilkynnist hér með
öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn i Keflavik,
Njarðvik, Grindavik og
Gullbringusýslu.
Ert þu i
hringnum?
— ef svo er þá ertu tiu þúsund
krónum ríkari
Vísir lýsir eftir
manninum, sem er i
hringnum, en um miðj-
an dag á fimmtudag
var hann á gangi á
Laugaveginum.
Maðurinn er beðinn
um að hafa samband
við ritstjórnarskrif-
stofur Visis, Siðumúla
14, Reykjavik, áður en
vika er liðin frá birt-
ingu þessarar myndar,
en þar á hann tiu þús-
und krónur.
Þeir sem kannast við
manninn í hringnum,
ættu að láta hann vita,
þannig að tryggt sé, að
hann fái peningana i
hendur.
,,Ég kaupi
eitthvaö
handa barninu,”
— sagði Halldóra Júlíusdóttir,
sem var í hringnum i síðustu viku
um er nýbúin að
byggja. Þau eiga eitt
barn, sem er 11
mánaða telpa, Thelma
Dögg, en hún er einmitt
með mömmu sinni á
myndinni.
Og að siðustu þessi
klassíska spurning:
„Hvað ætlarðu að gera
við peninginn?” ,,Ja,
ætli ég kaupi ekki bara
eitthvað handa barn-
inu,” svaraði Halldóra
að bragði.
,,Ég er nú bara
húsmóðir,” sagði
Halldóra Júliusdóttir,
sem var i hringnum hjá
okkur i siðustu viku.
Myndin var tekin af
Halldóru, þar sem hún
var að versla á úti-
markaðnum á Lækjar-
torgi. Halldóra er ekki
Reykvikingur, heldur
býr hún i Garðinum.
Þrátt fyrir það kemur
hún oft til að versla i
Reykjavik.
Halldóra er semsagt
úr Garðinum, þar sem
hún ásamt manni sin-