Vísir - 02.08.1980, Síða 26
VtSIR
Laugardagur 2. ágúst 1980.
26
18-22 ^
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga lokaö — sunnudaga kl.
Til sölu
Til sölu
er aí sérstökum ástæöum litt
notaöur SUPER SUN ljósabekk-
ur meö himni. Tilvaliö fyrir þann
sem vill skapa sér arðvænlega
heimavinnu. Uppl. i sima 45855.
Vélbundin taða
til sölu. Uppl. I slma 99-4361.
Hey til sölu.
Vélbundiö af túni 55 kr/kg. Uppl.
aö Nautaflötum, Olfusi, simi 99-
4473.
Uppstoppaðir fuglar.
Ýmsar tegundir, góö vinna, sann-
gjarnt verö. Til sýnis og sölu hjá
Seglageröinni Ægi, Eyjagötu 7,
örfirisey — Reykjavík. Slmar
13320 og 14093.
Vinrauöur rafmagnsgitar,
HARMÖNY, til sölu, sem nýr, á
mjög góöu veröi: Uppl. hjá Tón-
kvisl: 91-25336.
Nýjung I Hljómbæ
Ntl tökum viö I umboössölu allar
geröir af kvikmyndatökuvélum,
sýningarvélum, ljósmyndavél-
um, tökum ailar geröír hljóöfæra
og hljómtækja i umboðssölu.
Mikil eftirspurn eftir rafmagns-
og kassagiturum. Hljómbær
markaöur sportsins, Hverfisgötu
108. Hringiö eöa komiö, viö veit-
um upplýsingar. Opið frá kl.
10—12 og frá 2—6, siminn 24610.
Sendum I póstkröfu um land allt.
Heimilistæki
V_____________________^
Til sölu
hálfs árs gamall tauþurrkari
(Creda).Uppl. isima 25908e. kl. 7
á kvöldin.
(Húsgögn
Til sölu
amerisktboröstofusett (þ.e.borö,
6 stólar og skenkur) sanngjarnt
verö. Uppl. aöeins i dag frá kl.
10.00—7.00 i sima 23878.
Hljömtaki
ooo
»»* «Ó
Vil selja mjög vandaö
stereo sett vegan brottflutnings.
Pioneer stereo Receiver model 5x
939. — Stanton plötuspilara
Gyropoise módel 8055 A — meö
dýrasta stauton pickup módel
881-S ásamt um 40 nýjum og
góöum plötum. Staögreiösluverð
kr. 700.000. Uppl. i sima 32425.
ÍHIjóófari
Nýtt og ónotaö
Yamaha C-55 rafmagnsorgel meö
innibyggöum skemmtara til sölu
strax selst á góöu veröi gegn staö-
greiöslu eöa hárri Utborgun.
Uppl. i sima 71135 og 36700.
Til sölu
Beckstein flygill, frábært hljóð-
færi 185 cm. Tilboö óskast. Uppl. I
sima 14115 á verslunartima.
iTeppi
Góifteppi.
Litiönotaöullarteppica. 50 ferm.
til sölu. Uppl. I sima 26024.
(Hjól-vagnar
Rally reiöhjól
nýyfirfariö fyrir 10-13 ára, til
sölu. Verökr. 70 þús. Uppl.I sima
22236.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, slmi 18768.: Sumar-
mánuöina júni til 1. sept. veröur
ekki fastákveöinn afgreiöslutimi,
en svaraö I sima þegar aöstæöur
leyfa. Viöskiptavinir úti á landi
geta sent skriflegar pantanir eftir
sem áður og verða þær afgreidd-
ar gegn póstkröfum svo fljótt sem
aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al-
kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr.
eru áfram i gildi. Auk kjara-
kaupabókanna fást hjá afgreiðsl-
unni eftirtaldar bækur: Greifinn
af Monte Christo, nýja útgáfan,
kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út-
varpssagan vinsæla, kr. 3.500,
Blómið blóörauöa eftir Linnan-
koski, þýöendur Guömundur
skólaskáld Guömundsson og Axel
Thorsteinsson, kr. 1.900.
titskornar hiilur __
fyrir puntuhandklæði. Ateiknuö
puntuhandklæöi, oll gömlu
munstrin, áteiknuö vöggusett,
klnverskir borödúkar mjög ódýr-
ir, ódýrir flauelspúöar, púöar I
sumarbústaðina, handofnir borö-
renningar á aöeins kr. 4.950.—
Sendum I póstkröfu. Uppsetn-
ingabúöin, Hverfisgötu 74 slmi
25270. _ „
gLLL6L
9B'
T
Barnagæsla
Tek aö mér
börn hálfan eöa allan daginn, er I
Noröurmýrinni. Uppl. i sima
24579.
Tek aö mér
aö passa börn á kvöldin, helst I
vesturbænum. Er 14 ára. Simi
10990.
Unglingur óskast
til aö vera hjá 7 ára dreng á dag-
inn, helst sem næst Bergþóru-
götu. Uppl. í síma 34078.
Tapaó-fundió
Svartur kettlingur
með hvita bringu og hvitar lappir,
tapaðist frá Stóragerði 22. Finn-
andi vinsamlegast hringi I sima
31282. ,
Fasteignir
Eskifjöröur.
Til sölu er 2ja hæöa hús og kjall-
ari, sem er gamalt en búiö aö
standsetja aö utan sem inna. Tvö-
falt gler fylgir, eignarlóö og
mikill trjágróöur. Laus strax.
Uppl. I sima 32103 og 36425 eftir
kl. 7.
Hreingerningar
Hólmbræöur
Þvoum Ibúöir, stigaganga, skrif-
stofur og fyrirtæki. Viö látum fólk
vita hvaö verkiö kostar áöur en
viö byrjum. Hreinsum gólfteppi.
Uppl. I slma 32118, B. Hólm.
Hólmbræöur.
Teppa- og húsgagnahreinsun með
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir aö hreinsiefni hafa verið
notuö, eru óhreinindi og vatn
sogaö upp úr teppunum. Pantið
timanlega I slma 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
Yöur til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meö þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-~
næöi. Erna og Þorsteinn, slmi
20888.
Þjónusta
Einstaklingar, félagasamtök,
framleiöendur og innflytjendur.
tJtimarkaðurinn á Lækjartorgi er
tilvalinn farvegur fyrir nýjar sem
gamlar vörur. Uppl. óg boröa-
pantanir I slma 33947.
Steypu-múrverk-flisalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviögeröir og steypur.
Skrifum á teikningar. Múrara-
meistari, slmi 19672.
Almálum, biettum og réttum
allar tegundir bifreiöa. Fyrsta
flokks efni og vinna, eigum alla
liti.
Bflamálun og rétting Ö.G.Ö.s.f.
Vagnhöföa 6, simi 85353.
Húsgagnaviögeröir
Viögeröir á gömlum húsgögnum,
limd bæsuö og póleruö. Vönduö
vinna. Húsgagnaviðgeröir Knud
Salling Borgartúni 19, simi 23912
Klæöningar — bólstrun.
Klæöi gömul sem ný húsgögn.
Mikið úrval áklæða. Húsgagna-
bólstrun Sveins Halldórssonar,
Skógarlundi 11, Garöabæ, simi
43905 frá kl. 8 til 22.
Þök.
Geri viö gömul og ný þök á öllum
tegundum húsa, smá og stór.
Uppl. I slma 73711.
TUnsláttu-þjónusta.
Sláum tún meö traktor. Uppl. I
slma 71386. Garðaprýöi.
Dyrasimaþjónusta
önnurnst uppsetningar og viöháld
á öllum geröum dyrasima. Ger-
um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Atvinnaiboði )
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki aö reyna
smáauglýsingu I Visi? Smá-
auglýsingar VIsis bera ótrú-
lega oft árangur. Tajctu skil-
merkilega fram, hvað þú
getur, menntun og annað,
sem máli skiptir. Og ekki er
vist, aö það dugi alltaf að
auglýsa einu sinni. Sérstakur
afsláttur fyrir fleiri.
birtingar. Visir, auglýsinga-
^ deild, Síöumúla 8, simi 86611^
Óskum eftir
aö ráöa konu til þess aö sinna
heimilisstörfum, siðdegis frá 1.
sept. n.k. Tvö börn 5 og 8 ára á
heimilinu. Uppl. i sfma 23697.
Afgreiöslufóik
vantar i matvöruverslun. Uppl. I
sima 36960.
Atvinna óskast
Laghentur maður
tekur aö sér alls konar verkefni.
Uppl. I sima 20227 milli kl. 7 og
9.
Húsnæöióskast
Húsaleigusamningur
ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum Visis fá eyðu-
blöð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild
Visis og geta þar með sparað
sér verulean kostnað við
samningsgerð. Skýrt samn-
ingsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Siöumúla 8,
simi 86611.________________^
Óskum eftir
3ja -4ra herbergja ibúö til leigu
strax, erum húsnæöislaus. Reglu-
semi heitiö. Erum i námi og meö
5 ára bam. Uppl. I sima 17087.
Ung kona
með tvö börn óskar eftir 3ja-4ra
herbergja Ibúö til ieigu til langs
tima. Einhver fyrirframgreiösla.
Uppl. i sima 73183.
(Þjónustuauglýsingar
D
ER STÍFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK-
AR BAÐKER^
O.FL.
Fulikomnustu tæki,
'SImi 71793
og 71974.
Skolphreinsun.
ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR
VÉLALEIGA
Ármúla 26
Simi: 81565 82715
Heimasími: 44697
Gröfur
Traktorspressur
HILTI-naglabyssur
HILTI-borvélar
HILTI-brotvélar
Slípirokka
Hjólsagir
Heftibyssur og loftpressur
margar stærðir
Málningarsprautur og loft-
pressur
Vibratora
Hrærivélar
Dælur
Juðara
Kerrur
Hestakerrur
BÍLAOTVÖRP
Eigum fyrirliggjandi eitt fjölbreytt-
asta úrval landsins af bilaútvörpum
meö og án kasettu.
Einnig kassetutæki, hátalara, loftnet
og aöra fylgihluti.
önnumst Isetningar
samdægurs.
Radióþjónusta
Bjarna
Sföumúla 17,
simi 83433
vEr stíf/að?
Stifluþjónustan
Fjarlægi stlflur úr vöskum, vc-rör-
um, baökerum og niöurföllum.
Notum ný og fullkomin tæki, raf-
magnssnigla.
Vanir menn.
Upplýsingar í síma 43879.
Anton Aðalsteinsson
W
JTJ
SOLBEKK/R
Marmorex hf.
Helluhratmi 14
222 Hafnarfjörður
Simi: 54034 — Bpx 261
Nú þarf enginn að fara
í hurðalaust.
/nni- og útihurðir i
úrvaii, frá
kr. 64.900.-
fuiibúnar dyr með
karmalistum
og handföngum
Vönduð vara við
vægu verði.
T]bústofn
Aðaistræti 9
(Miftbæjarmarkaöi)
Sfmar 29977 og 29979
c
Vantar ykkur
innihurðir?
Húsbyggjendur
v Húseigendur
Hafið þið
kynnt
ykkur
okkar
glæsilega
úrval af INNIHURÐUM?
Hagstæðasta verð og
Greiðsluski/má/ar.
Trésmiðja
Þorva/dar Ö/afssonar hf.
Iðavöllum 6 — Keflavik —
Sfmi: 92-3320
Traktorsgrafa
M.F. 50
Tii leigu í stór og smá verk.
Dag, kvöld og helgarþjónusta.
Gylfi Gylfason
Sími 76578
<
Húsaviðgerðir
Tökum aö okkur aö framkvæma viö-
geröir á þökum, steyptum rennum og
uppsetningu á járnrennum.
Múr- og sprunguviögeröir meö viöur-
kenndum efnum.
Isetningar á tvöföldu gleri, viögeröir á
gluggum og málningarvinnu.
Sköfum útihuröir og berum á þær viðar-
lit. Smáviögeröir á tré.
Uppl. I síma 73711
Vinnum um allt land.