Vísir - 02.08.1980, Page 30
\FISIH' Laugardagur
2. ágúst 1980.
Elmar 4ra ára: ,,Mér fannst ailt
leikritiö skemmtilegast”.
Gestirnir fylgdust meö af andakt, þegar skrýplarnir komu fram á sjónarsviöiö meö sitt alkunna „Geta
skrýplar skælt”
Pegar óskaö var eftir nokkrum gestum til aö kyrja ,
aöstoösfna og lágu ekki á liöi sinu I söngnum.
,Lag vikunnar” voru þessir fljótir til aö bjóöa fram
Berglindi 4ra ára fannst prúöu
leikararnir bestir.
Arnór 5 ára: „Mér fannst
skemmtunin ágæt, ég kom bara
svo seint af þvi ég var i fótbolta.
Ég er sko I Víking. Af hverju ég
er i Vlking? Bara af þvi ég er
Vikingur”.
Unnar, 4ra ára: „Jú, ég syng nú
dáldiö. „Smellan er aö hnlta” er
uppáhaldslagiö mitt. Annars
fannst mér skrýplarnir lang-
skemmtilegastir”.
Aslaugu 3ja ára fannst voöa
gaman, en ekkert skemmtileg-
ast.
Elisabet 3ja ára var ekki viss,
hvort væri skemmtilegra leik-
ritiö eöa salibunan i kassabiln-
um.
Bergur 9 ára: „Maöur syngur
nú sjaldan, þetta var bara svo
skemmtilegt lag. Annars var
leikritiö bara gott”.
BrQðuleikhúsið á gæsluvðllunum:
.Þetta var voða
skemmtilegr
„En gaman”, sagði litill
þriggja ára snáði. „Þessi er
með gult nef, sjáðu”, sagði hann
og benti félaga sínum á þetta
fyrirbæri. Sá var nokkuð eldri,
leit með umburðarlyndi miklu á
vininn og sagði: „Imbi”.
Það var á gæsluvelli við
Tunguveg, sem þessar umræður
áttu sér stað, en þar stóð yfir
sýning Brúðuleikhússins, er við
Visismenn stöldruðum þar við.
Það eru Helga Steffensen,
Sigriður Hannesdóttir og Baldur
Baldursson, sem standa fyrir
þessu Feröabrúðuleikhúsi nú i
sumar. Helga sér um brúðurn-
ar, Sigriður um raddirnar og
Texti:
Kristin
Þorsteinsdóttir.
Myndir: Jens
Alexandersson.
Baldur er bilstjóri og tæknimað-
ur. Þetta eru 175 sýningar i allt
og halda þau úti 5 prógrömm-
um, en Brúðuleikhúsið er starf-
rækt júni og júli.
Þegar okkur bar að garði var
lif og fjör og virtust allir
skemmta sér hið besta. Ýmsir
góðkunningjarkomu iheimsókn
I gervi brúða, s.s. Stjáni blái,
Skrýplarnir, nú og svo sjálf sól-
in að ógleymdum regnboganum
o.s.frv. o.s.frv. Var alveg
greinilegt.aðhér voru þakklátir
áhorfendur saman komnir, sem
vel kunnu að meta þennan vel-
gjörning.
—KÞ
I