Vísir - 19.08.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 19.08.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Þriðjudagur 19. ágúst 1980 llrúturinn. 21. mars-20. april: Láttu ekki framferði annarra fara i taugarnar á þér. Þér kemur hreinlega ekki við hvað þeir gera. Nautið, 21. aprfl-21. mai: Vertu ekki svona undanlátssamur, hver veit nema viss aöili gangi á lagiö. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Þú ættir að endurskoða áætlanir þinar varðandi öll meiri háttar viöskipti. Krabbinn, 22. júni-2:t. júli: Þú ættir að taka meira tillit til skoðana annarra, en þú hefur gert upp á siðkastið. I.jónið, 24. júli-2:t. agúst: Þú kannt að þurfa að taka einhverjar skyndiákvaröanir i dag. Meyjan, 21. ágúst-2:t. sept: Þú verður fyrir einhverjum meiriháttar töfum i dag. Láttu ekki vini þína hafa of mikil áhrif á þig. Vogin. 24. sept.-23. okt: Þér hættir stundum til heldur mikillar fljótfærni. Þaö má alls ekki henda í dag. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Hlutirnir ganga betur fyrir sig en þú hafðir þoraö aö vona. Bogmaöurinn. 23. nóv.-21. Ósamkomulag varöandi fjárhag eöa við- skipti gæti gert vart viö sig í dag. Steingeitin, 22. (les.-20. jan: Þú ættir aðforðast I lengstu lög aö æsa þig um of i dag. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Reyndu aösjá ljósu hliðarnár á málunum. Þá veröur útlitiö ekki eins slæmt og það leit út fyrir i byrjun. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Farðu varlega i sambandi við fjármálin i dag, þvi ekki er allt gull sem glóir. 10 Þar með komst upp um galdralækninn sem var enginn annar en Johnson, .... hviti veiðimaðurinn.$W?.í!J>?A.'_ Saknar þú ekki gamla hússins?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.