Vísir - 19.08.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 19.08.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR Þriöjudagur 19. ágúst 1980 * r » • * t i i ' < í dag er þriöjudagurinn 19. ágúst 1980/ 232. dagur árs- ins. Sólarupprás er kl. 05.31 en sólarlag er kl. 21.29. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Keykjavik 15.—21. ágúst er í Lyfjabúöinni Iöunn. Einnig er Garös Apútek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður:| Hafnarf jarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á vlrk- um dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar 1 sím- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað ( hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unarttma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld- næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. bridge Danirnir grísuöu gamei I eftirfarandi spili frá leiknum viö Island á Evrópumótinu I Estoril I Portúgal. Suður gefur/ allir á hættu Norður A A D V A 10 7 » 9 8 7 6 . 8 6 5 2 Vestur * 10 7 6 4 2 V D 8 5 4 * K * A K 10 Austur * G 9 3 V K G 6 2 * A D 4 2 * 9 4 Suöur *K 8 5 »93 4 G 10 5 3 *D G 7 3 I opna salnum sátu n-s Si- mon og Þorgeir, en a-v Möller og Pedersen: Suður Vestur NoröurAustur pass ÍS pass 2T pass 2 H pass 4H pass pass pass Símon spilaöi út tigulniu og sagnhafi drap heima á kóng- inn. Siðan kom hjarta og Si- mon drap seinna hjartað meö ásnum. Það er erfitt að hreyfa spaðann i þessari stöðu og SI- mon spilaði laufi. Það var nóg fyrir sagnhafa og Danmörk fékk 620. 1 lokaða salnum stoppuðu Hjalti og Ásmundur réttilega (?) i þremur hjörtum og fengu einnig tiu slagi. Það voru 170 til íslands, sem tapaði 10 imp- um. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiiið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tilkl. 20. lœknar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgi^ögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230.' Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónusfu eru gefnar í simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótf fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skrítreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl. 14 og 18 virka daga. lögregla slakkvUiö Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. skák Svartur leikur og vinnur. Hvitur: Boczar Svartur: Skladal NewYork 1962. 1... Rg3+ 2. Kh2 Re4+ 3. Khl Rf2+ 4. Kgl Rxh3+ 5. Khl Dgl+ 6. Rxgl Rf2 mát. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, sími 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, sfmi 51532, Hafnarfjörður, simi 53445, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynn- ist i sima 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. bókasöín AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. LokaÖ á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokaö á laugard. og sunnud. Lokaö júllmánuö vegna sumar- leyfa. SÉRÚTLAN — Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólm- garöi 34, simi 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opið mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuö vegna sumar- leyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. BÓKABILAR — Bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Lokaö vegna sumarleyfa 30/6- 5/8 aö báöum dögum meötöld- um. oröiö Ég vil lofa Drottin af öllu hjarta, segja frá öllum þínum dásemdar- verkum. Sálmur 9,2 BeÖa Yfirmaöurinn minn segir, aö ég klári aldreineitt, sem ég tek aö mér... hannsagðist vera viss um aö þaö væri öðruvfsi fariö meö mánaðarlaunin min! velmœlt Engin þjóö nýtur hagsældar, fyrr en henni lærist, aö þaö er jafn- mikilsvert að yrkja akur og ljóö. —Booker T. Washington. miimingarspjöld Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélags Islands fást á eftirtöldum stööum: I Reykjavík: Loftiö Skólavöröustlg 4, Verzlunin Bella Laugaveg 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, Flóamarkaöi S.D.t. Laufásvegi 1 kjallara, Dýraspitalanum Vlöidal. I Kópavogi: Bókabúöin Veda Hamraborg 5, í Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins,Strandgötu 31, A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107, t Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiðarvegi 9, A Selfossi: Engjaveg 79. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: Á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, Bókabúö Braga Brynjólfssonar Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnar- stræti 4 og J. Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I slma skrif- stofunnar 15941, en minningar- kortin síöan innheimt hjá send- anda meö gíróseöli. Minningarkort Hjúkrunarheimilis aldraöra I Kópavogi eru seld á skrifstofunni aö Hamraborg 1, slmi 45550 og einnig I Bókabúöinni Vedu og Blómaskálanum viö Nýbýlaveg. Minninga’rk'ort ' Friklrkjunnar í Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: i Fríkirkjunni, simi 14579, hjá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, sími 19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang- holtsvegi 75, sími 34692. \ *-* ... * * Heilhveitibrauð með lyftidufti. Þetta er fljótlegt og fitusnautt brauö 200 g hveiti 300 g. heilhveiti 4 tesk. iyftiduft 1/2 tesk. sódaduft 2 msk. sykur 1/2 tesk. salt 4 dl mjólk Sáldriö saman á borö hveiti og lyftiefnum, salti og sykri. Bætiö I nýmjólk eöa súrmjólk. Hnoöiö deigið þar til þaö er oröiö slétt, sprungulaust og gljáandi. Hnoöiö þó ekki lengur en þörf krefur. Látiö þaö á smuröa plötu og pensliö meö mjólk. Bakiö brauöiö á neöstu rim I ofni viö 180-200*C I um.þ.b. 45 mlnútúr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.