Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 2
vlsm Föstudagur 12. september 1980 Fylgdistu með Holocaust þáttunum? Jórunn Friðriksdóttir — skrifstofumær. „Ég fylgdist lítiö meö þeim, sá tvo” Svava Stefánsdóttir — Rann- sóknarstofnun fiskiön. „Þann siBasta sá ég” Gayle Scobie — verslunarmær. „Já, en ég missti af tveimur” Helgi Heigason. „Ég fylgist nú litiö meö svoleiöis íöguöu” Sverrlr býður í útsýnlsflug Ekki vitað um annað en fiug ferðlna - meðal vistmanna I Skálatúni „Krakkarnir eru mjög ánægöir meö flugferöina og þaö er ekki talaö um annaö en þessa ferö”, — sagöiHafdis Helgadóttir, for- stööukona Skáiatúnsheimilis- ins, er Visir innti hana eftir út- sýnisflugi sem krökkum af vist- heimiiinu var boöiö f nú nýveriö. „Upphafið aö þessu var þaö, aö einn starfsmanna hér hringdi i Sverri Þóroddsson og spuröi hann hvaö svona útsýnisflug myndi kosta. Sverrir sagöist þá myndu bjóöa krökkunum i svona ferö ókeypis þegar um hægöist hjá sér og vebur leyföi. Og þaö geröist svo núna aö 32 krakkar ásamt starfsfólki fóru i þessa flugferö en farnar voru fjórar feröir”, — sagöi Hafdis. lútsýnisfluginu var fyrstflog- iö yfir Reykjavik og síöan yfir Skálatúnsheimiliö, Þingvelli, Hafnarfjörö og Bessastaöi, en mikill áhugi var hjá krökkunum að sjá þann sögufræga stað. Auk þess sáu þau reykinn af Heklu sem vakti mikla lukku.Feröin heppnaöist sem sagt eins og best verður á kosið og er hún nú aðalumræðuefniö meöal vist- manna i Skálatúni. Sv.G. Sigga, ein af starfsstúlkunum i Skáiatúni, hjálpar krökkunum út úr vélinni aö lokinni vel heppnaöri flug- ferö. VIsismynd:Ella Nokkrir krakkanna um borö i flugvéiinni. manniif Möreum Ibúum í Revkiavik og Kópavogi brá I brún er þeir litu út um glugga sina á fimmtudagsmorguninn og sáu aö bærinn var orö- inn fullur af hermönnum. Munu sumir hafa haft samband viö lög- regluna og spurt hvort skolliö væri á striö eöa bylting. Hér voru her- mámsandstæöingar á ferö og vildu meö þessum hætti minna á starfsemi sina, en meöfylgjandi mynd tók Einar, Ijósmyndari Visis, á uppákomu sem andstæöingar NATO efndu til viö þjóöminjasafniö. Eftirlfkingar af Elvis Presley, eöa „Big El” eins og aödáendur hans kalla hann, spretta upp eins og gorkúlur bæöi i Bandarikjunum og Evrópu. Hér er nýjasta útgáfan, Nico Princely, en hann er aöeins tiu ára gamail og þykir ótrúlega iikur gömlu hetjunni. Visast er þó, aö rödd Nicos sé ekki eins djúp og Elvis, en sá litli hefur þó afrekaö þaö aö syngja inn á hljómplötu, sem sögö er njóta vinsælda f heima- fylki hans, Kaliforniu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.