Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 21
I dag er föstudagurinn 12. september 1980/ 256. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 06.42 en sólarlag er kl. 20.04. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 12.-18. september er i Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld tll kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9-18.30 og tll sklptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sím- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld- næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Reese og Flint reyndu aB plata Asmund og Hjalta i eftir- farandi spili frá leik Islands og Bretlands á Evrópumótinu i Estoril i Portúgal Noröur gefur/ a-v á hættu Noröur * 9 8 7 4 V K 6 * D 5 * D 6 5 4 2 Vestur * AD3 * A D 9 4 * K 8 7 3 * A 9 Suöur nuimr *K G 10 V10 2 ♦ G 10 4 *8 7 y G 8 7 5 3 . A 9 6 2 . K G 10 3 t opna salnum sátu n-s Simon og Þorgeir, en a-v Cansino og Milford: Noröur Austur Suöur Vestur pass pass pass 1H pass 1S pass 3G pass 4S pass pass pass Þorgeir hitti á laufútspil, en Cansino átti mótleik. Hann tók trompin og svinaöi siöan hjarta- tiu. Þegar hún kostaöi kónginn, var öllu óhætt. 1 lokaöa salnum sátu n-s Flint og Reese, en a-v Asmundur og Hjalti: Noröur Austur Suöur Vestur 1 L pass 1S dobl pass pass redobl pass 2 L 2 S 3 L 3S 4 L pass 4 S pass pass Bretarnir spila laufopnun, sem getur veriö bæöi sterk og veik. Spaöasvar Reese sagöi frá háspilum og siöan tóku As- mundur og Hjalti viö. Aftur kom lauf út, en þaö dugöi ekki frekar en á hinu boröinu og spiliö féll. skák Hvitur leikur og vinnur. I a E 1 i & i i tt | E iktt t t L Hvitur: Bernstein Svartur: Kotov Groningen 1946. 1. Hh8+ Kg6 2. f5+'. exf5 3. Dxh6+! gxh6 4. Ha-g8 mát. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem’ hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tilkl.lóogkl.19 tilkl.19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiiið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tiikl. 20. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgi^ögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við iækni í síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk haf i með sér ónæmis- skrítreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar- fjöröur, simi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarfjörður, simi 53445, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynn- ist í síma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. lögrégla slökkvHlö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild/ Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokaö á laugard.^ til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. Lokaö á laugard. og sunnud. , Lokaö júlimánuö vegna sumar- leyfa. SÉRÚTLÁN — Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 14-21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólm- garöi 34, simi 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuö vegna sumar- leyfa. BOSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 21. feiöalög ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 14.9. 1. kl. 8 Þórsmörk, einsdagsferö, verö 10.000 kr. 2. kl. 9 Selvogsgata, gengiö úr Kaldárseli i Selvog, verð 5000 kr. 3. kl. 9 Skjaldbreiður, létt ganga, ekið um Mosaskarö i Haukadal, fararstj. Ásmundur Sigurðsson verö 8000 kr., einnig Þingvellir, berjaferö, sennilega siöustu möguleikar aö tina bláber, verö 5000 kr. 4. kl. 13 Selvogur, berjaferö og landskoöun, verð 5000 kr. Brottför i allar feröirnar frá B.S.l. vestanverðu Otivist. BeUa þeim núna, er þaö? tilkynningar Dregiö hefur veriö i Byggingar- happdrætti Færeyska sjómanna- heimilisins. Upp komu þessi númer: Bifreið 24976 FerötilFæreyja 12130 FerötilFæreyja 28489 Vöruúttekt 22566 Vöruúttekt 16207 Vöruúttekt 8334 Vöruúttekt 4059 Vöruúttekt 10117 Vöruúttekt 3914 Vöruúttekt 4892 Vöruúttekt 15855 Vöruúttekt 18887 Vöruúttekt 28750 Þökkum veittan stuöning. Byggingarnefnd. oröiö Jesús svaraöi: sannlega, sann- lega segi ég þér, ef maöurinn fæö- ist ekki af vatni og anda, getur hann ekki komist inn i guösrikiö. Jóh. 3,5 velmœlt Mér finnst harla litiö til þeirra koma, sem lifa ekki i neinni snertingu viö hinn andlega heim, þeir eru i mesta lagi góðar skepnur, en sjaldnast er svo vel. Þeir menn og konur, sem best hafa lifaö sér og öörum, hafa skil- ið samband hinna tveggja heima. — J.B.S. Haldane. ídagsinsönn flSIUP 20 asiur (litlar gúrkur) kryddlögur: 1 1 boröedik 550-650 g sykur 10 skalottlaukar 10 lárviöarlauf 3 hulstur rauöur pipar 125 g sinnepskorn 100 g heill pipar 50 g piparrót (duft) Notiö litlar þykkar gúrkur um þaö bil 20 cm á lengd. Skolið gúrkurnar. Takiö hýöiö af þeim og skeriö þær eftir endilöngu i 4 hluta og skafið kjarnann úr. Þerriö gúrkubitana, stráiö ör- litlu af salti yfir og látiö þær standa yfir nótt. Setjiö edik og sykur i pott og látiö suöuna koma upp. Saxiö laukinn og blandið kryddinu út I löginn og kæliö. Leggiö asiurnar I krukkur, þvegnar úr sótthreinsandi efn- um. T.d. bensósúrt natrón eöa ródalon. Helliö köldum krydd- leginum yfir og lokiö vel krukkunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.