Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 4
4 vtsm Föstudagur 12. september 1980 Helgarvíðtalíð er við Lúðvík Hjálmtýsson. ferðamálastjóra Heróininu smyglaö í líkum ungbarna ítarleg frásögn af heróindauðanum meðai ungs fölks í Danmörku Klæðnaður í andstððu við hugsjönirnar? - rætt við nokkra stiórnmálamenn um föt og póiitík Sælkerasíðan birlist á ný Sumarieyti Sælkerasíöunnar er lokið, og nú er m.a. fjallað um margvíslega fiskrétti erkomin! St. Gotthardt-fjallskarðið, sem er i 2108 m hæð i Alpafjöllum, hefur þótt stysta ökuleið milli Norð- ur- og Suður-Evrópu. Sú leið hefur nú verið stytt til muna, þvi að gerð hafa verið bilagöng i gegn- um fjallið, og voru þau tekin i gagnið i siðustu viku. Þetta eru lengstu bflagöng i heimi, enda tók þaö ein tiu ár að gera þau. Liggja þau frá Gö- schenen i noröri til Airolo i suöri, 16,3 km löng aö viðbætt- um svo 600 metra forgöngum til varnar gegn skriðuföllum. Þaö er ætlað, aö billinn sé 13 minútur á leiöinni i gegnum göngin á leyfilegum hámarks- hraöa, og aö átján hundruð bilar komist i gegnum þau á klukku- stund. Um páska og aðrar mikl- ar umferöarhelgar er svo unnt að taka upp einstefnu og hleypa tvöfalt fleiri bilum i gegn aöra áttina i einu. — Þaö er sami bilafjöldi og daglega fer um Mont Blanc. Kostnaður viö gangnagerðina var tvöfalt hærri en ráö haföi verið fyrir gert, og er kominn upp I 75 milljaröa Isl. króna. Er þó eftir vegagerðin beggja vegna endanna, og þar er suöur- endinn verr staddur, þvi aö gamall þjóövegur tekur við, þegar út úr göngunum er komið. Er búist viö þvi, að miklar bið- raðir myndist beggja vegna viö gangnaopin, meöan ekki hefur veriö bætt úr, enda er aðeins einföld akrein i báðar áttir. Mestar áhyggjur hafa menn þó af þvi, aö gamli þjóövegurinn þoli ekki umferö flutningabfla, sem þarna munu ieggja leið sina um. Drjúgur hluti kostnaðarins lenti i öryggisráöstöfunum. A hverjum kilómetra er koldioxið- magn loftsins vandlega mælt. A hverjum 500 metra kafla mæla ljósmyndaop, hversu þétt um- ferðin er og hraöa hennar. A hverjum 250 metra kafla er eld- traust hæli aö flýja i og eld- skynjarar á hverjum 25 metra kafla. Neyöarsimar eru á hverj- um 125 metra kafla og loft- hreinsarar á hverjum 16 metra kafla. Sjónvarpsmyndaaugu fylgjast með hverjum senti- metra, og innibyggt loftnet tryggir þaö, aö talstöðin i bfln- um dregur, þótt billinn sé lengst inni i fjalli. — Aö sjálfsögöu er þessu siöan öllu stjórnað i gegn- um tölvumiðstöð. Hrifningin yfir þessu tækni- undri i samgöngum er samt ekki óblandin. Friösælir dalbú- ar i ölpunum geta svo sem vel unnt vegfarendum að fá hreint fjallaloftið blásið inn i göngin, en þeir eru minna hrifnir af kol- sýringnum, sem blásið er út i staöinn. Heimamenn, sem nota vegina tildaglegra þarfa, fagna ekki nýjum og auknum umferð- arþunga, og hlakka ekki til að hossast á sundurskornum brautum, sem of þungir flutn- ingabflar hafa leikið hart. Þar viö bætist, aö 200 manns eöa svo, sem áöur höfðu atvinnu viö að halda fjallveginum opn- um og ryöja hann af snjó, missa nú atvinnu sina. Gamli vegurinn veröur aö visu opinn á sumrin, en eðlilega ekki langt fé i snjó- mokstur aö vetrarlagi eftir til- komu ganganna. Nixon — kunni sér hóf I góögerö- armáium. Framldg til góð- gerðarmála Ef bandarlskir kjósendur, þeg- ar þeir reyna aö gera upp hug sinn til þeirra Carters og Reagans — hvorn þeir eigi aö kjósa — reyndu aö glöggva sig á góögirni þeirra meö þvi aö rýna I þann út- gjaldalið þessara tveggja skatt- þegna, sem flokkast undir fram- lög til góögeröamála, kæmi f ljós: Aö Reagan á nýlega framkom- inni skattskýrsiu sinni lét 4.108 doilara af 3 milljón dollara skatt- skyldum tekjum renna til vel- geröarmála. En Carter meö helmingi minni tekjur (þótt for- setalaunin séu meötalin) gaf 15.438 doiiara til góögeröarstofn- ana. Aö báöir eru miklir rausnar- menn f samanburöi viö Nixon, sem af 269 þúsund dollara tekj- um, gaf 295 dollara til liknar- mála. Forlnglnn sjáifur rltskoöaöur Georges Marchais, leiötogi franska kommúnistaflokksins, sem I hollustu sinni viö Moskvu gróf undan Evrópukommúnism- anum, eyöilagöi samstarfiö viö sosialista og lauk lofsoröi á innrás Sovétmanna I Afganistan, hefur Georges Marchais, sætir ritskoö- un. nú gengiö loks fram af flokks- bræörum sinum. Þegar hann kom heim frá heimsókn sinni á ólympiuleikana i Moskvu, sagöi hann í sjónvarps- viðtali, aö hann „heföi séö æsku heims keppa á iþróttabrautunum, meöan frönsk borgarastétt kysi aö sjá æskuna keppa á vigvöllum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.