Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 12.09.1980, Blaðsíða 1
Skuld Landsbankans við Seðlabankann er nær 14 milijarðar: Staða Dankanna versnaði um 30 milliarða á árinu! „Að minu mati eru forsætisráðherra i peningamálin veikasti samtali við Visi i gær. hlekkurinn i baráttunni ffPffn Vf»r(ShÓleu" Saöði Um siðustu áramót var staða gegn VCIUUUlgU , S>dgui bankann gagnvart Seölabanka Gunnar Thorodasen hagstæð um 5 milljarða króna, en nú i lok ágústmánaöar er hún orðin óhagstæð um 24 milljaröa. „Þar er staöa Landsbankans sýnu verst, en skuld hans við Seðlabankann er 13,8 milljarðar kr." A sama tlma og staðan i rikis- fjármálunum er góð, stefna bankarnir i þveröfuga átt. Á þessu verður að taka. Það er ljóst að refsivextir eða aðrar slikar aðgerðir hafa ekki borið tilætlaðan árangur", sagði for- sætisráðherra. Þess má geta, að bankar greiða nú 72% refsivexti vegna yfirdráttar hjá Seðlabankanum. isw* Stund miili striða við Sundahöfn. Visismynd: Eíla. Kaupir Háskólinn Reykjavíkurapótek? „Gæti orðið um næstu áramót 5LMP9 ,,Það er rétt að Háskólinn hefur óskað eftir þvi að gerast eigandi Reykjavikurapóteks. Þetta mál en enn á umræðustigi," sagði Sig- urður ólafsson, lyfsali, i morgun er hann var spurður um fréttir þess efnis að Háskólinn hafi óskað eftir að taka við rekstri apóteks- ins. Þegar Sigurður var spurður hvort liklegt væri að af þessu yrði, sagði hann, að það gæti al- veg eins orðið. Aðspurður sagðisl hann ekki vera svo mikið á móti þvi enda hefði hann ekki farið út i viðræður um málið, ef hann hefði verið það. Sigurður sagöi, að ef af eig- endaskiptunum yrði gætu þau orðið um áramótin, en þar sem málið væri enn á umræðustigi, væri ekki séð fyrir endann á þvi. AB Störf efnahagsnefndar- innar liggja nú niöri" „Það má segja, að starf efna- höfum fengið mjög litinn hluta af hagsnefndar ligginiðri. Við erum búnir að halda einn fund nú upp á siðkastiðog biðum ennþá eftir, að ráðherranefndin skili af sér", sagði Jón Ormur Hallddrsson, formaður efnahagsmálanefndar rfkisstjórnarinnar, i samtali við VIsi i morgun, en samkvæmt fyrri upplýsingum Visis hafði rikis- stjórnin beðið eftir nánari út- færslu frá efnahagsmálanefnd. „Ráðherranefndin er enn að fjalla um tillögur okkar, en við tillögunum til baka, svo að við er- um ennþá i biðstöðu", sagði Jón Ormur. Samkvæmt áreiðanleg- um heimildum Visis munu tillög- ur þær, sem nefndin hefur aftur fengið, varða nánarí útfærslu á gjaldmiðilsbreytingunni um ára- mót og ymsar aögerðir tengdar henni. Einnig er um að ræða nán- ari útfærslu á ákveönum atriðum varðandi „sjálfvirknina i verð- bólgukerfinu", eins og heimildar- maður Visis komst að orði. .„ - Aa m B ríi t ^iH oii vold i Tyrk- ¦ RTiTi WTTn i M Herinn tók stjórnina i sinar hendur I Tyrklandi I nótt.og virð- ist valdaránið hafa gengið blóðs- úthellingalaust. Skriðdrekar og brynvaröir vagnar voru á flestum . meiri- háttar gatnamótum i Ankara I morgun og hervörður við útvarpsstöðvar og aðrar mikil- vægar byggingar, eins og flokks- skrifstofur. — Yfir höfuðborginni sveimuðu herþyrlur i eftirliti. I útvarpstilkynningu byltingar- foringja lýsti „þjóöaröryggis- ráðið" (sem herforingjar hafa stofnað i nótt) þvi yfir, að rikis- stjórnin og þingiö hefðu verið leyst upp. Þinghelgi hefur verið aflétt og herlög leidd i gildi um allt land. _Gp Siá nánar á bls.5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.