Vísir - 17.09.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 17.09.1980, Blaðsíða 8
VÍSIR Mi&vikudagur 17. september 1980 Ritstiórar Olafvr Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri er- lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Arni Sig- fússon, Asta Biörnsdóttir, Friða Astvaldsdóttir, lllugi Jökulsson, Kristin Þor steinsdóttir, Oskar Magnússon, Pá11 Magnússon, Sveinn Guðiónsson og Sæmundur Guðvinsson. Blaöamaður á Akureyri: Glsli Sigurgeirsson. Iþróttir: Gylfi Utgefandi: Reykjaprent h.f. Kristjánsson, Kjartán L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Framkvæmdastjóri: Davlð Guðmundsson. Andrésson, Einar Pétursson. Utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson. r Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Ritstjórn: Siðumúla 14 simi 86611 7 llnur. Auglýsingar og skrifstofur: Slðumúla 8 simar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611. Askriftarg jald er kr. 5500 á mánuöi innanlands og verð i lausasölu 300 krónur ein- takið. Visir er prentaður I Blaðaprenti h.f. Siöumúla 14. Hvers er sökin? t staö þess aö saka ríkisbankana um óábyrga útlánastarfsemi ætti rikisstjórnin aö snúa sér aö þvi, aö sameina eöa samræma starfsemi þeirra, og bæta hag atvinnuveganna, þannig aö þeir þurfi ekki sifeild lán til aö halda rekstrinum gangandi. „Peningamálin eru veikasti hlekkurinn í baráttunni gegn verðbólgunni", sagði forsætis- ráðherra á dögunum. Hann upp- lýsti að staða viðskiptabankanna gagnvart Seðlabankanum hefði versnað frá áramótum um þrjátíu milljarða króna. Þetta er geysileg upphæð og sennilega engum meira áhyggju- efni en bönkunum sjálfum sem greiða 74.5% í refsivexti vegna yf irdráttar. Ummæli forsætisráðherra mátti skilja á þann veg, að með- an aðhalds er gætt í ríkisf jármál- um og ríkisstjórnin stendur sína pligt í öðrum þáttum efnahags- málanna, þá opnuðust allar flóð- gáttir hjá bönkunum. Það væru þeir sem eyðilegðu og gerðu að engu viðleitni stjórnvalda að öðru leyti gagnvart verðbólgu. Ekki er víst að bankamenn séu þessari skoðun sammála. Þeir benda á, að útlán þeirra og óhóf- legur yfirdráttur gagnvart Seðlabanka, sé sök ríkisstjórnar- innar sjálfrar. Skammsýn verðlagslöggjöf og fáránlegar verðlagshömlur neyða fyrirtæki til að taka lán til að halda rekstrinum gangandi. Röng stefna í málefnum fisk- iðnaðarins hefur komið frysti- húsunum í opnaskjölduog knúiðá um fyrirgreiðslu þeim til handa. Meiri hluti útlána til sjávarút- vegsins er sjálfvirkur og þegar staða þessarar atvinnugreinar er svo bág sem raun ber vitni, þá bitnar það einkum á þeim bönk- um sem fiskiðnaðurinn er í við- skiptum við. Þessir bankar eru Landsbankinn og Útvegsbank- inn. Staða Útvegsbankans hefur lengi verið slæm enda hefur bankinn óspart verið milli tann- anna á mönnum. Einn banka- stjóra Útvegsbankans, Ármann Jakobsson, upplýsir hinsvegar í viðtali við Vísi á laugardaginn, aðþað sé langtfrá þvíað bankinn sé gjaldþrota. Versnandi erfiðleika má rekja að mestu til eldgosanna á Heima- ey, en staða sjávarútvegsins hef- ur ekki gert bankanum kleift að rétta úr kútnum. Ármann bendir á, að eigið fé fyrirtækja í sjávarútvegi hafi farið síminnkandi, svo þau neyðist til að nýta lánamöguleika sína að fullu. Hækkun á olíuverði á undanförnum árum lendir mjög þungt á sjávarútveginum, en þá hækkun hafa bankarnir þurft að taka á sig. Þá er at- hyglisvert að lesa í þessu Vísis- viðtali að bankinn greiðir 60% skatt til ríkissjóðs af brúttótekj- um sínum vegna gjaldeyrisvið- skipta. Ennfremur hefur Seðla- bankinn sífellt lækkað hlutsinn í afurðalánum, sem þýðir að sjálf- sögðu auknar byrðar fyrir Út- vegsbankann Að öllu þessu upplýstu sýnist Ijóst, að versnandi lausafjár- staða bankanna gagnvart Seðla- banka á fyrst og fremst rætur sinar að rekja til stefnu ríkis- stjórnarinnar og Seðlabankans sjálfs. Bankarnir halda hjólum atvinnulífsins gangandi með sjálfvirkum lánum, sem fyrir- tækin eru knúin til að taka, með- an ekkert er gert til að bæta rekstrarstöðu þeirra að öðru leyti. Á sama tima og staða útvegs- banka og Landsbanka er slæm vegna stöðu sjávarútvegsins, stendur þriðji ríkisbankinn, þ.e. Búnaðarbankinn mun betur vegna þess að viðskipti hans beinast að öðrum þáttum at- vinnulífsins. ( fámennu þjóðfélagi eins og okkar sýnist það vaf asöm banka- pólitík að reka þrjá ríkisbanka ekki síst, þegar byrðar leggjast á þá af misjöfnum þunga. Aukin samvinna eða sameining ríkis- bankanna er löngu tímabær. Ríkisstjórnin ætti að snúa sér að því verkefni, í stað þess að snupra sína eigin banka vegna óábyrgrar útlánasemi. EFNISTAKA Á svæöinu er skilti, sem bendir á aö öll efnistaka sé óheimil. IEfnistaka er alger- lega óheimil þarna, ■ Helgafell er i Reykja- nesfólkvangi og þvi er ® þetta friðað svæði”, | sagði Garðar Krist- ■ jánsson, lögregluvarð- , stjóri i Hafnarfirði. ,,Það kom tilkynning | á sunnudaginn um að I menn væru að taka , hellur við Helgafell og ' fórum við á staðinn en I höfum sjálfsagt ekki I farið á réttan stað þvi I við urðum ekki varir ' við neinn. Hraunið við Helga- | fell, fyrir ofan Hafnar- m fjörð, er bæði þunnt og A svæöinu rétt vestan viö Helgafell voru menn aö brjóta upp hellur. „Fóikvangurinn eins og æfingasvæðl í eyði- leggingarstarfsemi” - segir iramkvæmdasllórl Hátlúruverndarráðs slétt og þvi hafa menn freistast til að brjóta það upp og nota sem hellur. Svo mikil brögð hafa verið að þessu, að svæðið lætur nú veru- lega á sjá af þessu jarðraski, enda er náttúran afar viðkvæm á þessu svæði. Svæðið var gert að fólkvangi fyrir nokkrum árum og þvi friðað. Ekki er öruggt, aö allir hafi gert sér þaö ljóst, þannig voru til dæmis nokkrir menn viö hellutöku á sunnudaginn svo til alveg viö skilti, en á þvi stóö: Efnistaka óheimil.Ljósmyndari Visis var þar viðstaddur og tók myndir af mönnunum viö iöju sina. „Viö höfum of lengi gengið um Reykjanesfólkvang rétt eins og hann væri æfingasvæði i eyöileggingarstarfsemi”, sagði Arni Reynisson, framkvæmda- stjóri Náttúruverndarráös. „Þarna hafa viögengist allar tegundir náttúruspjalla. Þarna hefur veriö byggt i óleyfi, hross ganga þar i reiðuleysi og þarna hefur fólk stundaö alls kyns Hellurnar bornar burtu og iandiö skiliö eftir i sárum. Vismyndir: Halldór P. Gfsiason efnistöku. Þaö eru ekki aðeins I hellur, sem fólk sækist eftir, heldur einnig ofaniburður og mosi. Arangurinn hefur heldur ekki | látið á sér standa. Svæöiö var _ áður vel gróið, en er nú orðiö | hálf nakiö og tötralegt”, sagði = Arni Reynisson. Vilhelm Andersen, formaöur i stjórnar Reykjanesfólkvangs, | sagöi að allt of mikil brögð i heföu veriö aö þvi aö fólk ylli I jaröraski f fólkvanginum. „Þetta er virkilega skemmti- ■ legt svæöi og skömm aö því aö ■ fólk skuli ganga svo illa um. Viö I höfum hvað eftir annaö staðiö I menn aö verki. Þaö veröur að koma fólki i I skilning um hvaö þaö er mikils ■ viröi aö eiga þetta svæöi I óskemmt. Þaö er min skoöun aö 1 heppilegra sé að auka skilning I manna heldur en aö hóta þeim meö sektum”, sagði Vilhelm. _ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.