Vísir - 17.09.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 17.09.1980, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 10. september 1980 Miðvikudagur 10. september 1980 srfnu Sjáöu, Hrollur, ég er hérna meö góöan fisk handa þér! Já, en hann er dásamlegur á bragöiö ef þú matreiöir hann réttl Allt sem þú þarft aö gera er aö f laka hann og láta hann siöan liggja í bleyti I söltuöu vatni yfir nótt.. -------------------------------1 Náöir þú þessu? En ekki gleyma aö leggja hann i bleyti, þú manst. Helga, geföu kettinum Velta honum svo upp úr hveiti... og raspi... hafa hvitlauk meö... steikja hann yfir lágum hita í klukkutíma, skiluröu? 'Sjáöu Alexis... Þeir boruöu átta holur. Allt sjiurrar holur. Og þaö er dýrt^"" ( Þeir reyndu aö halda okkurfrá henni.... en þaö y varaugljóst. / \ Steypan var blaut./ Hvernig vissuö þiö aö hauskúpan... . fölsuö?_^ Ég er svo\ vonsvikinl ' Ég var búin aö ímynda mér aö hér i dalnum heföu virkilega veriö til 30 / metra risar.tfœ, okkar peningar þeir æt/uöu aö drc— Ég vildi ekki svikja þig, ástin min. Ég ætlaöi aö borga þéraftur... Þaövar þjóösaga um risa hér... sen gafmér f \__________ h u g m y n d i n a Phillipe, hvernigj gastu svikiö J mig svona? / Alexis, ég var svo viss um aö| þaö væri olia hérna... og svo j vildu þessirmenn fá pening / V ana sina til baka... þeiiy/ ---hótuöu mér^^^^ Leiöinlegt aö þetta^ skyldi allt saman veri blöff. Hugsiöi ykkur .. ef þaö væri raunverulegur 30 metra risi I dalnum aöhorfa á okkurl^rf^ Ný deild verður tekin i notkun á kvennadeild Landspitalans um næstu áramót, og hefur nú verið lokið við að innrétta hana. Er hér um að ræða dagdeild, sem ætlað verður að framkvæma minni háttar aðgerðir, meðal annars útskaf á legi, fóstureyðingar og blöðruspeglanir. Deildin verður einnig opin allan sólarhringinn konum með bráða kvensjúkdóma. Sem stendur annast kvenlækningadeild kvennadeildar ofangreind verk. Ennfremur tekur til starfa á Landspitalanum um áramótin göngudeild fyrir krabbameinssjúklinga. Báðar nýju deildirnar verða til húsa á neðstu hæð gömlu byggingarinnar, sem hýsti fæðingardeildina áður en hún fluttist i nýtt húsnæði fyrir fimm árum. Ráðgert er, að nokkur samnýting verði milli göngudeildarinnar fyrir krabbameinssjúklinga og dagdeildar kvennadeildarinnar. öll neðsta hæð fyrrverandi fæðingardeildar er nú not- uð fyrir starfsemi meðgöngudeildar, en um áramótin verður sú starfsemi flutt upp á efri hæðirnar, sem verið er að lagfæra. /V£XT APVSHW/Ze. >1980 King Faaiurw Syndk:«t». Ir>c. World tighls Hæ, strákar Getiö þiö -----'thjálpaö mér?,— Málari útataöur í grænni málningu! Auövitaö, pabbi! Juggi, hvaö er þaö sem er meö tvær hendur, tvo fætur og grænar slettur^ út um allt? J p_ Mamma þín skrapp meö kvenfélaginu i feröalag, viö skulum reyna aö mála eins mikiö og viö getum/— —V idag-xf, „Biðlistinn orðinn iskyggilega langur” Lagt hefur veriö til viö stjórn- völd, aö i fjárhagsáætlun næsta árs veröi gert ráö fyrir, aö fimmtán manns starfi viö nýju dagdeildina. Prófessor Sigurður S. Magnússon, forstööumaöur kvennadeildar Landspitalans, tjáöi okkur i viötali, að deildin heföi átt viö talsverða erfiðleika aö etja undanfarin ár vegna skorts á rými, og væri dagdeild- inni ætlaö að leysa vandann. „Biölistinn er farinn að lengjast iskyggilega, og i júni siöastliðn- um voru 220 konur á listanum, svo dæmi sé nefnt”, sagði Sig- urður. „Þetta ástand veldur mikilli óánægju meðal sjúk- linga, sem von er”. Á siöasta ári var fjöldi sjúk- linga kvennadeildar 63% meiri en áriö 1974, að sögn Siguröar. Fæöingar voru 43% fleiri, og skuröaögerðir tengdar fæðing- um og kvensjúkdómum voru 146% fleiri. A Reykjavikur- svæðinu eru fóstureyðingar hvergi framkvæmdar nema á Landspitalanum. Þar munu oft vera gerðar fóstureyöingar af konum utan af landi, auk fóstur- eyðinga hjá konum, sem búa á höfuðborgarsvæðinu. A siðasta ári voru framkvæmdar 418 fóstureyöingar á kvennadeild Landspitalans, en 165 árið 1974. Freddi! Afhverju ertu ab\ mála húsiðokkas í svona ^ herfilega J grænum \\t?y En, María, þú sagðist vilja grænt hús.... Off, takk. fyrir strákar! Þetta er græna húsið sem égvildilH! Gróðurhús fyrir "T\. blómin min! ---------- . ■■':■ Ábending til verðandi mæðra Að lokum sagöist Sigurður vilja nota tækifærið til að benda verðandi mæðrum á að láta skoða sig af lækni snemma á meðgöngutimanum, það er fyrir tólftu viku eða i siðasta lagi fjórtándu viku eftir að siðustu tiðir hófust, til að hægt væri að meta stærð legsins og þar með lengd meðgöngu. „Erfitt er að meta aldur fóst- ursins, þegar lengra er liðið á meðgöngutimann”, sagði Sig- urður. „Mikilvægt er aö fá ná- kvæma vitneskju um aldur fóst- urs, og liggja einkum til þess tvær ástæður. Stundum þarf að koma fæðingu af stað, og er hættulegt að gera það annað- hvort of seint eða of snemma. Eknnig kemur fyrir, að fylgjan starfar óeðlilega, barnið fær ekki næga næringu frá móður- inni og vex þvi of litið. Til þess að hægt sé að ganga úr skugga um, hvort svo sé eða ekki, þarf að liggja fyrir nákvæm vitneskja um lengd meögöngu i hverju einstöku tilfelli”. —AHO. nm ár hefur Legutíltli vegna :kið við konum fóstureyðinga styttist n i kynfærum . " lúkdóma, þar af verulega t landi. Nýja dagdeiidin er sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis. „Ekki verður unnt að sinna öll- um fóstureyðingum þarna, þvi að stundum þurfa konur að vera I;nnj undir eftirliti i nokkra daga eftir fóstureyðingu”, sagði Sigurður. nað en að láta „I flestum tilfellum nægir hins ibameins- og vegar, að þær dveljist i nokkra fóstureyðingar klukkutima á sjúkrahúsinu ■u, þvi að slik vegna fóstureyðingar. Eins og nlegt að fram- er, hefur fóstureyðing þó alltaf i ist, af skiljan- för með sér minnst þriggja daga ”, bætti Sigurð- dvöl fyrir konuna, sakir að- tilfella af þessu stöðuleysis á kvennadeild. lið óþyrmilega Með tilkomu dagdeildarinnar , sem þjást af verða fóstureyðingar þrisvar dómum. sinnum ódýrari, en nú kostar ðblandasaman hver fóstureyðing kvartmilljón ig konum með að minnsta kosti. Almennt séð, Hálfgert öng- styttist legutimi vegna ýmiss past á kvenna- konar aðgerða, og margvislegur ð örðugt er að sparnaður verður, eftir að og saman og deildin kemst i gagnið”, sagði largvislegu til- Sigurður. Settu hann þangað... og lampann við hliðina ^jtv á honum! Bíddu aðeins, Mikki, ég verö að fara hingaö inn! HUSGOGN Haltu áfram. skrifborðið fer þangaö! er þaö svona sem þú vilt hafa þetta inni \ i þinni stofu? ...en nú mun niöurröðunin ekki fara i taugarnar á mér, þegar ég ^ geng fram hjá glugganum! , Nýja dagdeildin verður til húsa á neðstu hæð fyrrverandi fæðingardeildar Landspltalans. Hæðin er sem stendur notuð fyrir starfsemi meðgöngudeildar, en um áramótin verður sá starfsemi flutt upp á efri hæðirnar, sem verið er að lagfæra. HROLLUR TEITUR AGGI \ mm ^ v f *•09 næst sóf inn! \ : ífellÍ , ‘Æ AA % X

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.