Vísir - 17.09.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 17.09.1980, Blaðsíða 14
vísnt Miövikudagur 17. september 1980 Bréfritari segist þekkja af eigin raun þær kvalir sem fylgja sjúkdómnum alkóhólisma Birgir Georgsson, af- greiðslumaður, skrifar hér um umræður, sem fram fóru i útvarpsþætti fyrir ungt fólk á dögun- um um áfengismálin: „Ég hef átt bágt meö mig að undanförnu, eöa siöan ég hlustaöi á þáttinn fyrir ungt fólk. Þar var veriö aö ræöa um hvort ætti aö leyfa bjór eöa ekki. Voru fengnir tveir menn til aö ræöa þaö mál, Hrafn Gunnlaugsson og Karl Helgason starfsmaöur hjá Afeng- isvarnarráöi. Ég er búin aö mis- nota áfengi, og aöra vimugjafa slöan ég var 15 ára en er I dag ó- virkur og búinn aö vera án þess Herklæði rauöa herslns hefðu verið hetri Verkfræðingur skrifar: Mig langar til aö skrifa örfá orö um framtak herstöövarand- stæöinga nú á dögunum. Ég verö aö segja þaö, aö þetta þótti mér ágæt hugmynd hjá þeim aö vekja athygli á þennan hátt á vig- búnaöarkapphlaupinu I heim- inum. Þá á ég viö þaö, er þeir birtust á hinum ýmsu ýmsu stöö- um i bænum I fullum herskrúöa, en mér fannst samt klæönaöur þeirra ekki alveg nógu góöur, þvi I ljósi atburöa, heföi veriö mun áhrifameira aö sjá þá I her- klæöum rauöa hersins. arna i átta ár. Ég þekki af eigin raun þær kvalir sem fylgja sjúk- dómnum alkóhólisma. Minn sjúk- dómur er ekkert einkamál mitt, þess vegna skrifa ég þetta. Viö skulum segja aö við séum 22 þúsund sem erum áfengis- sjúklingar, einn af hverjum tiu landsmanna. Það má ganga út frá þvi sem sönnu aö viö tiiheyr- um fjölskyldu sem samanstendur af fjórum einstaklingum, þá eru þeir sem liöa vegna sjúkdómsins orönir 88 þúsund. Ég hef ekki kynnst fjölskyldu þar sem áfeng- isvandamál er óþekkt. Svo viröist sem Hrafn kannist ekkert viö þetta vandamál, ef marka má málflutning hans i um ræddum þætti. Ég man eftir full- yröingum hans fyrirfimm árum, Hundóánægður mat- maður hringdi: Mig langar til aö koma á fram- færi óánægju minni meö einn veitíngastaö hér i bæ og kannski ekki sist til að vara aöra við honum. Fyrir stuttu fórum viö hjónin niöri bæ, sem ekki er I frásögu færandi, nema það aö ég býö konu minni i mat i Kokkhúsinu, Lækjargötu 8. Þar var nokkuð margt um manninn, aöallega út- lendingar. Nú við pöntum okkur hamborgara með öllu tilheyr- andi. Við fengum okkur sæti og áttum aö biöa þar til maturinn kæmi. En þaö var nú meiri biöin og virtist hún ekki stafa af þvi að mikið væri aö gera. Viö gerðumst nokkuö órdleg ætluöum ekki að eyöa öllum deginum i þaö aö sitja þarna inni, og spuröum eina af- greiöslustúlkuna, hvernig stæði meö matinn. „Þaö tekur svo langan tima aö búa þetta til”, sagöi hún hjáróma. En viti menn, þegar viö höföum spurt nokkrum sinnum og vorum helst á þvi að fara bara út, kemur stúlkan með tvo „kúverta” og skellir þeim á boröiö hjá okkur. Og aðrir eins „kúvertar”! Ég leyfi mér aö ef- ast um aö maöur hafi haft lyst á þessu, þótt maöur væri búinn aö vera matarlaus mánuðum saman. Jæja, við ákváöum aö prófa aö mesta menningarafrek sóg- unnar væru einmitt unnin af vin- neytendum, eöa það mætti þakka þvi efni, alkahólinu, fyrir þaö sem við erum i dag. Þetta eru hættu- leg orö fyrir viökvæmar sálir eins og mig og fleiri, ég hélt aö hann heföi lög aö mæla, en, veit betur nú. Málflutningur Karls var hóg- vær aö minu matí þar sem hann reyndi aö segja fra niöurstööum rannsókna sem gerðar hafa verið á vegum S.Þ. i Kanada. Leyfum viö bjór I landinu þá eykst áfeng- isvandamálið, höfum viö efni á þvi? Hrafn talaöi um bindindisof- stæki i Karli, sem ég var ekki var viö, en aftur heyröi ég i æstum manni sem er talsmaður bjórsins. Ég er hinsvegar sammála þetta, þótt ólystugt væri. Ham- borgarinn sjálfur var svo þykkur og ólseigur, aö þaö hálfa hefði nú veriö helmingi meira en nóg. Og brauðið sem var undir og yfir kjötsneiöinni, ég á engin orö, svo hörmulegt var þaö. Nú ég var svo heppinn, aö hafa fengiö mér franskar kartöflur meö mi'num skammti, það er aö segja ef heppni skyldi kalla, en konan min haföi fengið sér kartöflusalat. Þaö fer enn um mig hrollur við tilhugsunina um það. Salatiö var ein mayonnaise drulla meö nán- ast hráum kartöflum. Þaö var náttúrulega ekki „sjens” að koma þessu ofan i sig, svo við stóöum upp og hugsa sér! fyrir þetta þurftum við aö greiða 10 þúsund krónur, já ég segi og skrifa 10 þúsund krónur, Hrafni aö það er ábygggilega gott að drekka einn bjór fyrir svefn- inn, það er lika hægt að drekka einn whiskysjúss fyrir svefninn, ég þekki ekki einn sem geröi slikt, byrjaði á sliku um fertugt, og vorum viö saman I meöferö. Ég las auglýsingu frá Flugleiö- um þar sem Hrafn auglýsir Stokkholm. Færi ég eftir þeim leiöbeiningum geröi ég litiöannaö en aö drekka bjór. Mér finnst að forráöamenn út- varpsins séu skyldugir að kynna sér hvaö berst til ungs fólks á öld- um ljósvakans. Hlustendur hljóö- varps eiga nokkum rétt á aö það séfjallaöum þessi mál af þekk- ingu, en ekki vanþekkingu, eins og hún gerist verst”. Með þessu bréfi langar mig að spyrja eigendur hússins, hvernig þeir geti boðiö gestum upp á þetta. Fyrir utan aö vera miklu dýrari en aörir, meö lélegri þjón- ustu en aðrir og ömurlegri mat, þá koma þarna útlendingar mikiö. Og ekki get ég imyndað mér,aðviösem Islendingar fáum góöa „pressu” hjá þeim, hvaö matáhrærir. Þá á ég aðallega viö það, að nú upp á siökastiö hafa risið svo margir veitingastaöir upp, bæöi með fyrsta flokks mat, og umfram allt ódýran. Ég vona bara, að eigendur Kokkhússins sjái sóma sinn i aö vanda meira til alls þess, sem þeir hafa upp á aö bjóða og ég er staðráöinn i þvi aö fara þangað i mat eftir svona mánúö og sjá, hverju fram hefur undið. Bréfritari er ekki hrifinn af hamborgurunum, sem hann fékk f Kokk- húsinu i Lækjargötu. Það hálfa hefði verið helmingi meira en nóg sandkorn Fallandi gengi Þaö er ekki ofsögum sagt af fallandi gengi krönunnar okkar, blessaörar. Full riita af isienskum feröamönnum í Austurriki kom á áfangastaö og fararstjóri benti þeim á náöhúsin og sagöi þeim um þeiö aö þar þyrfti aö borga og allar myntir giltu nema sú islenska. Einum ferðamann- inum varö aö oröi: Okkar króna er eflaust smæst, og alltaf er aö síga. í Austurriki ekki fæst út á hana aö miga. Engin* fífla- læti, takki Þaö er augljóst mál aö þaö hefur ýtt hressilega viö a.m.k. sumum i banka- kerfinu þegar Vísir sendi Landsbankanum „starfs- kraft” um daginn. Nokkrum dögum seinna birtust þrir menn i málaragalla I einni bankastofnun i borginni og vildu taka til starfa. Einn stórnanda stofnunarinnar var viöstaddur, en kannaöist ekki viðað þar þyrfti neitt aö mála. Þar af leiðandi harö- neitaöi hann aö hleypa málurunum inn fyrir dyr, fyrr en þeir heföu fullgild plögg i höndunum. Þaö var ekki fyrr en siödegis aö málararnir komu aftur og höföu þá meðferðis fullgilda beiöni frá æöstu völdum og gátu tekið til starfa. £ Þjóðlegur salnari „Hún er meö bein í hon- um,” segir um tófuna I merkilegu samtali viö merkilegan mann I Samúel nýlega. Maöurinn heitir Sig- uröur Hjartarson og er merkilegastur fyrir söfn- unaráhuga sinn. Hann safn- ar ekki þúfutittlingum, en öllum öörum af karldýrum á islandi og I hafinu viö landiö og svo tófunni. Auk þess safnar hann flengingartækj- um, enda er maðurinn kenn- ari aö atvinnu. Aö visu kem- ur fram aö i huga Siguröar eru þetta skyld tæki, þvi hann telur nautssinina einn besta písk, sem völ er á. Sandkorn vill benda Sig- uröi á gildandi lög um jafn- rétti kynjanna og telur þaö gróft brot á þeim lögum aö mismuna kynjunum I þessari gagnmerku söfnun. Þar aö auki er Korninu nokk- ur forvitni a aö vita hvaöa efni refurinn hefur i henni. Kalt og svalandi Sandkorn frétti af sjald- gæfu „exemplari” fyrir reöasafniö og látum safnar- ann hér meö vita af þvi. Maöur stóö framan viö pissuskálarnar i Banka- stræti 0 — þessar sem hafa sameiginlega rennu i gólfinu — og hristi dropann meö vellíðan um leiö og hann sagöi viö næsta mann: Mikiö er vatnið kalt og svalandi i botninum á þessum skál- um.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.