Vísir - 17.09.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 17.09.1980, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 17. september 1980 U N D R I N i AMITYVILLE Dulmögnuð og æsispennandi ný bandarisk litmynd, byggð á sönnum furðuviðburðum sem gerðust fyrir nokkrum árum. — Myndin hefur fengið frábæra dóma og er nú sýnd viða um heim við gifurlega aðsókn. James Brolin — Margot Kidder — Rod Steiger Leikstjóri: Stuart Rosenberg Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára sýnd kl. 5-9 og 11.15. Hækkað verð. LAUGARÁS B I O Sími32075 Jötuninn-ógurlegi Ný mjög spennandi banda- risk mynd um visindamann- inn sem varð fyrir geislun og varð að Jötninum ógurlega. Sjáið „Myndasögur Mogg- ans” Isí. Texti. Aðalhlutverk. Bill Bixby og Lou Ferrigno. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Verktakar — Byggingamenn Athugið, að til sölu er rafdrifinn byggingakrani af Lindin gerð. Hægt er að velja á milli 25x25 og 25x32 gerða. Kraninn er til sýnis á byggingarsvæði B.S.A.B. viö Þang- bakka 8-10 Reykjavik. Óskað er eftir tilboðum miðað við staðgreiðslu, er sendist til B.S.A.B. Siðumúla 34, Reykjavík. Nánari upplýsingar i sfma 33699. Finnski píanóleikarinn PEKKA VAPAAVUORI heldur tónleika í Norræna húsinu fimmtudaginn 18. september 1980 kl. 20:30 og leikur verk eftir: Bach, Beethoven, Debussy, Kullervo Karja- lainen og Einojuhani Rautavaara. Aðgöngumiöar í Kaffistofu hússins og við inn- ganginn. Verð kr. 2.000. NORRÆNA HÚSIÐ «-******************************************-3 «• «- s- «- «- «- «- «■ «- «- «- «- «- s- «- «- «- s- Ö- «• «- «- tr «- «- «- «- «- «- «- «- «- S- s- s- s- s- s- SATT-kvöld í kvöld á Hótel Dorg. From komo: Stort, Demo og Josskvintet Keynis Sigurðssonor. Mætið tímanlega. Kefndin. -Ot Íí -» ■3 * -Ot -Ot -ÍI ÍI -3 -ÍI -Ot -u -ít -3 -3 -it -K -» -» -Ot -s -01 -» •3 -3 -3 -3 ■3 -3 -3 -3 •3 * -3 BUD SPEMCER DE KALDTE HAM BULLDOZER Jarðýtan Hressileg ný slagsmála- mynd með jaröýtunni Bud Spencer i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7.15, og 9.30. Hækkaö verð. .Sími 50249 Flóttinn frá Alcatras Vegna fjölda áskorana verð- ur þessi úrvalsmynd sýnd i nokkra daga enn. Aðalhlutverk: CLINT EAST- WOOD Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. ■BORGAR-^c DíOið f SMlÐJUVEGi 1, KÓP. SÍMI 43500 ÚtmgMMnkaliMnu MMta*t (Kópavogif Flóttinn frá Folsom fangelsinu (Jerico Mile) mynd um lif forhertra glæpamanna i hinu illræmda Folsom-fangelsi i Californiu og það samfélag, sem þeir mynda innan múranna. Byrjað var að sýna myndina vfðs vegar um heim eftir Can kvikmyndahátiðina nú i sumar og hefur hún alls stað- ar hlotið geysiaðsókn. Blaðaummæli: „Þetta er raunveruleiki”. —New York Post— „Stórkostleg” —Boston Globe— „Sterkur leikur”.....hefur mögnuö áhrif á áhorfand- ann” —The Hollywood Reporter— „Grákaldur raunveru- leiki”.....Frábær leikur” _New York Daily News— Leikarar: Rain Murphy PETER STRAUSS (úr „Soldier Blue” + „Gæfa eöa gjörvi- leiki”) R.C. Stiles Richard Lawson Cotton Crown Roger E. Mosley. Leikstjóri: Michael Mann. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.30. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. ATH'. Miönætursýning kl. 1.30 idNBOGII Ö 19 OOÓ ----§@Ð(uiif A--- Frumsýning: SÆÚLFARNIR Ensk-bandarísk stórmynd, æsispennandi og viðburða- hröð, um djarlega hættuför á ófriðartimum, með GREGORY PECK, ROGER MOORE, DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V Mc- LAGLEN. Islenskur texti. — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. --------§<siUw ©--------- FOXY BROWN Hörkuspennandi og lifleg, með PAM GRIER. Islenskur texti. — Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -------§(3)11(01 [f - C-- SÓLARLANDA- FERÐIN Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieýja- ferð sem völ er á. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. --------P -------------- MANNRÆNINGINN Spennandi og vel gerð bandarisk litmynd með LINDA BLAIR — MARTIN SHEEN. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Með djöfulinn á hælun- um Ofsa spennandi amerisk kvikmynd Aðalhlutverk: Peter Fonda og Warren Oates. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. óskarsverölaunamyndin Frábær ný bandarisk kvik- mynd er allsstaðar hefur hlotið lof gagnrýnenda. 1 april sl. hlaut Sally Fields Óska rs verölaun in , sem besta leikkona ársins, fyrir túlkun sina á hlutverki Normu Rae. Leikstjóri: Martin Ritt Aöalhlutverk: Sally Field, Bau Bridges og Ron Leib- man.sá sami er leikur Kazi sjónvarpsþættinum Sýkn eða sekur. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Sími 11384 FRISCOKID Bráðskemmtileg og mjög vel gerö og leikin, ný, bandarisk úrvals gamanmynd I litum. — Mynd sem fengið hefur framúrskarandi aösókn og ummæli. Aöalhlutverk: GENE WILDER, HARRISON FORD. Isl. texti. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Þrælasalan AJJHAMT MfCHAF.L CAINf PLILK USTINOV KABiK B£XH ftíVEKLV 3ótlK«ON OMAB SHANIF . . .. BF.X HARKLVON . x- WBI.IAM IIOLDEN ... Spennandi ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Gerð eftir sögu Al- berto Wasquez Figureroa um nútima þrælasölu. Leik- stjóri Richard Fleischer. Aðalhlutverk Michael Caine, Peter Ustinov, Beverly Johnson, Omar Sharif, Kabir Bedi Rex Harrison, William Holden. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verö Islenskur texti TÓNABÍÓ Simi 31182 Sagan um O (The story of O) O finnur hina fullkomnu full- nægingu i algjörri auðmýkt. Hún er barin til hlýðni og ásta. Leikstjóri: Just Jaeckin ABalhlutverk: Corinne Clerv, Udo Kier, Anthony Stee'l Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.