Vísir - 10.10.1980, Síða 2
2
Föstudagur 10. október 1980
Er veturinn kominn?
IH
Þorgrimur Þráinsson, nemi: Já,
þa6 held ég.
Kjartan ólafsson, atvinnulaus:
Já, ég gæti trúað þvi.
Grétar Þorsteinsson, sjómaftur:
Nei, ég á nú ekki von á þvi, að
hann sé kominn.
Grétar Pálsson, nemi: Ja, i það
minnsta i þann veginn að koma.
Sigurveig Þórisdóttir, nemi: Já,
ég held þaö.
vtsm
Jón Sigurðsson forstlöri Þjö ðhagsstof nu n ar tekur við nýju siarii iil 2]a ára:
„Ég hygg gott til þessa nýja verkefnis og er viss um að sú reynsla
sem ég hef fengið i starfi minu hér, kemur mér að gagni I hinu nýja
starfi. Eins og oft vill verða þegar menn skipta um starf og starfssvið,
blandast mér i brjósti eftirsjá og eftirvænting”, sagði Jón Sigurðsson
forstjóri Þjóðhagsstofnunar, er Visir ræddi viö hann í tilefni af þvf, aö
hann lætur af þvi starfi um 2ja ára skeið frá og með 1. nóvember n.k.
Jón Sigurðsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar.
Hið nýja starf, er Jón tekur við
eftir þann tima er embætti aðal-
fulltrúa i framkvæmdastjórn
Alþjóðagjaldey rissjóðsins i
Washington, Var Jón kjörinn til
þess starfs á ársfundi sjóðsins,
sem haldinn var 1. október sl. og
hefur honum nú verið veitt leyfi
til 2ja ára. Ólafur Daviðsson hag-
fræðingur mun gegna starfi
forstjóra Þjóðhagsstofnunar i
fjarveru Jóns.
í hverju starfið
er fólgið.
Aðspurður um, i hver ju hið nýja
starf væri fólgið sagði Jón að
framkvæmdastjórn Alþjóða-
gjaldeyrissjóðsins færi með dag-
lega stjórn á málefnum sjóðsins.
Viöfangsefni hans væri að vera
vettvangur aðildarrikjanna, sem
eru 141 talsins, til samstarfs og
samráðs á sviði alþjóðagjald-
eyris- og gengismála. Auk þess
sem sjóðurinn væri lánastofnun
fyrir aðildarrikin, til að auðvelda
þeim að komast yfir timabundna
örðugleika i utanrikísviðskiptum.
„Framkvæmdastjórnin er
skipuð 22 mönnum. Þar af eru 6
tilnefndir beint af stærstu
aðildarrikjunum sex, sem eru
Bandarikin, Bretland,
Þýskaland, Frakkland, Japan og
Saudi-Arabia, Alþýðulýöveldið
Kina, sem nýlega gerðist
þátttakandi i sjóðnum, hefur nú
nægilegt atkvæðamagn til að
kjósa eigin mann i stjórn.
Hinir fimmtán eru kosnir af 135
rikjum öðrum Þau skiptast i
einskonar kjördæmi, sem þó eru
óformleg, þ.e.a.s. hópar rikja
sem hafa valið að standa saman
að málum á vettvangi Alþjóða-
gjaldeyrissjóðsins kjósa saman i
þessum kosningum.”
Norðurlöndin saman
„Þannig er um Norðurlöndin,
fimm”, hélt Jón áfram, „sem
standa saman á þessum
vettvangi og beita atkvæðamagni
sinu saman við kosningu i þessa
stjórn. Ég er þvi kosinn með
atkvæðum Norðurlanda.
„Hvert er verkefni þessarar
stjórnar?”
„Það er að annast daglega yfir-
stjórn og ábyrgð á starfi sjóðsins.
Stjórnin velur sér framkvæmda-
stjóra sem jafnframt er formaður
hennar. Þessu starfi gegnir nú
Frakki að nafni de Larosiére.
Viðfangsefnin eru fyrst og
fremst að fjalla um efnahagsmál
aðildarrikjanna i tengslum við
viðskipti þeirra við sjóðinn,
sérstaklega þegar þau leita eftir
lánafyrirgreiðslum hjá honum.
en einnig i heildarsamhengi, þvi
sjóðurinn fjallar mikið um
alþjóðaefnahagsmál. Það er
-verkefni hans að reyna að koma á
þeirri skipan i gjaldeyrismálum
að stuðlað sé að stöðugleika i
efnahagsmálum og framförum i
aðildarrikjunum.
,Og þú litur björtum augum til
nýja starfsins?”
„Já, vissulega geri ég það, en
mun jafnframt sakna margs
héðan, ekki sist góðs samstarfs
við þá menn sem ég hef unnið
með. En ég vil einnig benda á að
ég er ekki að hverfa til fasts
starfs hjá þessari alþjóðastofnun
eða i öðru landi. Ég verð fulltrúi
Islands og annarra Norðurlanda
og hverf að þvi starfi i timabundið
leyfi til 2ja ára”.
— JSS
Margir vilja ræða við for-
setann.
Umselinn
iorseli
Vigdis Finnbogadóttir
forseti hefur nánast verið
umkringd erlendum
fréttamönnum blaða, út-
varps og sjónvarps siðan
hún tók við embætti.
Þaö er þakkarvert að
forsetinn skuli gefa sér
tima til aö sinna erindum
hinna erlendu frétta-
manna og leggja þannig
fram sinn skerf tii að
kynna iand og þjóð út um
heim. En vonandi fer
ásókninni að utan að linna
svo islenskir fjölmiðiar
komist að.
Blessuð
stjórnin
Davið Oddsson borgar-
fulltrúi krafði Guðrúnu
Helgadóttur um skýringu
Sæmundur Guðvinsson
blaöamaöur skrifar.
á þeim ummælum hennar
að núverandi meirihluti
borgarstjórnar hefði stutt
uppbyggingu matsölu-
staða I borginni. Davið
fékk hins vegar engin
svör.
Auðvitað er það bara
rugl i Guðrúnu að borgar-
stjórn hafi stutt við mat-
sölustaðina. Það er rfk-
isstjórnin sem á allan
heiðurinn.
Siðan þessi alþýðu-
stjórn lók völdin hefur
hagur almennings nefni-
lega batnað svo að meö
ólikinduin má teljast.
Kaupmátturinn hefur
rokið upp og lýðurinn veit
ekkert hvað hann á við
peningana að gera, ekki
sist eftir að verðbólgan
var talin niður á nokkrum
vikum.
Af þessum sökum þarf
engin að snudda i elda-
mennsku heima hjá sér,
heldur geta allir farið
með fjölskylduna út að
borða tvisvar á dag. Er
það mikil breyting frá þvl
er lýðurinn þóttist góður
að eiga fyrir soðningu á
timum kaupránsstjórnar
Geirs.
Þökk sé Guðrúnu alþing-
ismanni og co fyrir verts-
húsin.
/ )?§
„Hvaö þarftu mikið, flug-
stjóri góöur?”
Bankastjóri
og ráðherra
Sú ákvörðun
Steingrims Her-
mannssonar að skipa
Seðlabankanum að lána
vissum starfsmönnum
Flugleiöa allt aö 209
milljónum króna hefur að
vonum vakið mikla at-
hygli.
Eftir að Visir birti frétt
um málið hringdu margir
til blaðsins og voru illorö-
ir I garð ráöherrans, töldu
óhæfu aö hann færi að
skipa bönkum að lána
hinum en ekki þessum
stórfé á sama tima og
bankarnir væru nánast
lokaöir almenningi og at-
vinnufyrirtækjum.
Það sem er kannski at-
hyglisveröast i þessu
ináli er, aö á sama tima
skipar ráðherrann Flug-
leiðum að selja stóran
hluta eigna sinna og er
það skilyrði þess að rlk-
isstjórnin aöstoði félagið.
Sem sagt: Vissum hópi
manna er boðið hundruð
milljóna lán til að auka
eigur sinar en öörum
skipaðaðrýra eigur sinar
til að tryggja atvinnu
hinna fyrrnefndu! Er ein-
hver sem skilur þetta?
Réttindi
á ritvói
Prentarar munu halda
fast við þá kröfu slna að
það þurfi fjögurra ára
iðnnám og sveinspróf I
prenti til að geta skrifaö á
ritvél ef hún er tengd
tölvu. Viðsemjendum
þeirra gengur illa að
skilja þessa röksemd
enda hafa prentarar ekki
tekið i mál til þessa að
setja á tölvuritvél.
Kannski að prentarar
sjái að sér ef það verður
ofan á að hafa vitið með á
samningafundi eins og
framkvæmdastjóri ASl
telur nú nauðsynlegt.
Nýi biilinn
Óli litli var ljómandi af
stolti einn morguninn
þegar hann kom I
skólann:
— Pabbi er búinn að
eignast nýjan bil og hann
var i alla nótt að mála
hann og skipta um númer
á honum.
Samkvæmt
læknisráöi
— Hvers vegna lokarðu
illtaf augunum þegar þú
iýpur á?
— Það er vegna þess að
læknirinn bannaði mér að
kikja of djúpt I glasið.
Hver kemur þá I staö
Asmundar?
Sáttavit
óskast
Asmundur Stefánsson
framkvæmdastjóri
Aiþýðusambandsins segir
iVIsiigæraðþeir hjá ASI
vilji „viðræður af viti”.
Greinilega eru uppiein-
hverjir tilburðir i þá átt
að verða við þessari.ósk. I
sama Visisbiaði er nefni-
lega haft eftir Guölaugi
Þorvaldssyni sáttasemj-
ara, aö sáttanefndar-
menn fundi bara sjálfir
þessa dagana. Eru þeir
eflaust aö bræða meö sér
hvernig koma megi á við-
ræðum af viti og þá meö
þátttöku hverra.