Vísir - 10.10.1980, Page 3
Föstudagur 10. október 1980
vtssm
3
í óveðrinu á Austurlandi:
Urou að skilja
eliir sjúkiing
og siúkrabíl
Sjúkraflutningar á Austurlandi varia stætt úti aö sögn lögregl
gengu mjog erfiölega á miðviku-
dagskvöld vegna veöurs.
Lögreglan á Egilsstööum, var
þá kölluð út um kl. 18.30 til þess að
aðstoða sjúkrabil sem sat fastur i
Jökulsárdalnum. Við eðlilegar
aðstæður er leiðin þangað, frá
Egilsstöðum, um klukkustundar
akstur en að þessu sinni tók það
lögregluna 12 tima að komast aft-
ur til Egilsstaða eftir erfiða nótt.
Sjúkrabillinn hafði fest kyrfi-
lega i Jökulsárhliðinni eftir að
hafa sótt veika konu þangað. Þvi
var óskað eftir aðstoð lögreglu-
bils sem fór þegar af stað frá
Egilsstöðum. Hriðarbylur vav og
Muninsfélagar
seija perur
Félagar i Lionsklúbbnum Mun-
inn munu nú á næstu dögum berja
dyra hjá Kópavogsbúum og bjóða
þeim pakka af ljósaperum til
sölu. Agóða af perusölunni verður
varið til áframhaldandi uppbygg-
ingar Hjúkrunarheimilis
aldraðra i Kópavogi sem nú er
verið að reisa. Stefnt er að gera
húsið fokhelt á þessu ári.
,,Um leið og Muninsfélagar
vilja þakka Kópavogsbúum góðar
móttökur á undanförnum árum
væntum við þess að þeir taki enn
á ný vel á móti okkur þegar við
knýjum dyra,” segir i frétt frá
klúbbnum. Á þessu 10. starfsári
Lionsklubbsins Munins er Þor-
geir P. Runólfsson formaður en
félagar eru 34.
unnar. A leiðinni þurfti lögreglu-
billinn að leggja lykkju á leið
sina, þar sem tilkynnt var um
konu sem var að falli kominn.
Eftir að hafa sinnt kalli þessu úr
Jökulsárdalnum, var ferðinni
haldið áfram inn að hlið.
Þegar komið var að sjúkrabiln-
um, þótti ófært að flytja sjúkling-
inn i lögreglubilnum, en þar sem
ófært var upp að bænum, urðu
lögreglumenn að bera sjúklinginn
aftur til bæjar.
Undir morgun kom lögreglan
siðan með sjúkrabilstjórann til
Egilsstaöa en skilja varð sjúkra-
bifreiðina eftir. ás.
Formaöur fjáröflunarnefndar,
Sturla Snorrason.
Hver getur niáip-
að gamalll konu?
Gömul kona varö fyrir þvi
óhappi, aö glata eilUffeyrinum
sinum, liklega rétt eftir aö hún
haföi fengiö hann i hendur nú um
miöjan mánuöinn.
Kona þessi hafði farið hinn 17.
september til bæjarfógetans i
Hafnarfirði til þess að sækja elli-
lifeyri sinn. Hun minnist þess að
hafa opnað veski sitt nærri Póst-
húsinu i Silfurtúni, Garðabæ, en
þegar heim var komið, fann hún
hvergi peningana auk þess sem
tvær bankabækur voru horfnar úr
veski hennar. Konan er búsett á
Álftanesi.
Peningarnir höfðu verið i
ómerktu umslagi en banka-
bækurnar voru stilaöar á Spari-
sjóð Hafnarfjarðar og Útvegs-
bankann i Hafnarfirði.
Þeir sem hugsanlega hafa orðið
varir við einhverja hinna týndu
eigna, eru vinsamlegast beönir
um aö snúa sérá afgreiösluVisis i
Siöumúla 14.
Hungurvaka 80:
Tólf tíma gaman 09
alvara á Kjarvalsstöðum
Samtökin Lif og Land efna til
Hungurvöku á Kjarvalsstööum á
morgun, laugardaginn 11. októ-
ber. Markmiðiö meö Hungurvöku
er aö vekja athygli á sveltandi
þjóöum ogsöfnun Rauöa krossins
þeirn til hjálpar. Hungurvakan
hefst kl. 13.30, meö leik Horna-
flokks Kópavogs og stendur ósiit-
iö til miönættis.
Aðgangur að Hungurvöku er
ókeypis og getur fólk komið og
farið að vild meðan á dagskra
stendur, en engar veitingar verða
þaráboðstólumaðraren blávatn.
Kl. 14-15 verða sýndar teikni-
myndir, sem börn viða að af land-
inu hafa gert að undanförnu af
þessu tilefni.
JL-húsið oplð á
laugardðgum
Verslanir JL hússins við Hring-
braut hafa nú verið opnaðar að
nýju á laugardögum milli kl. 9-12
f.h. Margar nýjar vörur eru nú á
boðstólum á sérstöku kjaraverði.
Lögð verður áhersla á lipra og
góða þjónustu.
Kl. 15-19:30 er ráðstefna undir
nafninu: Maður og hungur. Fund-
arstjóri er Ellert B. Schram og
þar koma fram margir þjóðkunn-
ir menn og ræða málin eða
skemmta gestum.
Gestum er óhætt að taka börn
sin með sér á ráðstefnuna, þvi
jafnhliða henni verður barnadag-
skrá undir stjórn Halldórs Lárus-
sonar. Þar verða kvikmyndasýn-
ingar, föndur o.fl., og nemar úr
nokkrum skólum borgarinnar
skemmta börnunum.
Kl. 19:30-21 verða Pallborðs-
umræður undir stjórn Arna Berg-
mann, þar sem 10 þátttakendur
munu ræða saman.
Kl. 21-24 er siðasti liðurinn,
Hungurvaka, sem Þórunn
Sigurðardóttir kynnir. Á dag-
skránni er skemmtilefni fyrir
táninga jafnt sem eldri, þar eru
popplistamenn á ferð með hljóð-
færin sin, nokkrar hljómsveitir,
þar er upplestur, þjóðlagaflutn-
ingur, leikarar skemmta og sitt-
hvaðfleira verður þar til gamans.
1 stuttu máli: fjögurra tima
skemmtunfyriralla, og^ekkert að
drekka nema vatn.
BIMTONEIiH
SCOTT
H(GH FIDELITV I
AIUDOADX
■ rncDVan
Attt tíl hljómfhitnings fyrír:
HEIMILIÐ - BÍUNN
OG
DISKÓTEKID
f\aaio
ARMULA 38 iSelmúla meyini 105 REYKJAViK
SIMAR 31133 83177 POSTHOLF 1366
HiNATDNE
Utvarpsklukka m/segulbandi
VERÐ KR. 129.460
Landsins mesta úrva/ af
útvarpsklukkum
allt til sláturgerðar
nýtt og ófryst
slátur
afgreitt beint úr kæ/i
f ^ ..jén..
Föstudaga kl. 14-20
Laugardaga kl. 9-12
Þriðjudagatil fimmtudaga kl. 14-18
Þægileg afgreiðsla
Næg bílastæði
ÍJÍl Sparimarkaðurinn
» í / | | / ■ ■ M ,
Austurveri v/Háaleitisbraut
Neðra bílastæði (sunnan hússins).
• Opið á laugardögum
• Skoðið í gluggana
• Sendum í póstkröfu
Ath: Engin slátursala á mánudögum.