Vísir


Vísir - 10.10.1980, Qupperneq 4

Vísir - 10.10.1980, Qupperneq 4
4 Föstudagur 10. október 1980 vísm aöutcm Koiniö úr kafi eftir leit aö fjársjóöl á hafsbotni. Deila um fjár- sjðð í sokknu sklpl Rússa- keisara 38 milllarða verðmæti Japani einn, sem stendur a{ fjársjóösleit 1 sokknu skipi Rúss. landskeisara, hefur boöiö Sovét mönnum aö skila þeim fjársjóön- um, finnist hann einhvern tima, i skiptum fyrir Kúríleyjarnar fjórar, i Noröur-Kyrrahafi. Ryoichi Sasakawa, áttatiu og eins árs Japani, sem fjármagnaö hefur leitina aö fjársióösskipinu, ætlar aö verömæti máln anna I farmi skipsins nemi 38 milljörö- um Bandarikjadala. — Skip þetta fórst I striöi Japans og Rússlands fyrir 75 árum. Hafa fundist úr þvi 16 platinustangir. Aö minnsta kosti þrjátiu slikar stangir til viö- bótar voru I farmi „Nakhmov aömiráls”, eins og þetta 8.524 smálesta skip hét. Sovétmenn hafa gert tilkall til skipflaksins, sem sökk innan landhelgi Japans undan Tsu- shima-eyju. Sasakawa, sem er mikill þjóö- ernissinni, hefur svaraö kröfum Sovétmanna á þá lund, aö þeim sé fjársjóöurinn velkominn, ef þeir skili Japan Kúrileyjum, en um þær hafa Japan og Sovétríkin deilt frá lokum siöari heimstyrj- aldar. Sasawaka segir, aö þaö væri I meira lagi undarlegt, ef So- vétmenn höfnuöu þessu tilboði, þvi aö fjársjóðurinn mundi lang- leiöina duga þeim til uppbygg- ingar Siberiu. Sovétmenn hafa ekki svaraö þessu tilboöi, en þaö var sovéska sendiráöiö i Tokyo sem bar ný- lega fram kröfuna I fjársjóöinn viö japanska utanrikisráöu- neytiö. Ráöuneytiö svaraöi þvi til, aö björgunartilraunirnar væru á vegum einkaaöila, og heyröi ekki beinlinis undir þaö opinbera, en kröfunum mundi svarað siöar aö athuguöu máli. Guðmundur Pétursson, fréttastjóri erlendra frétta. FriDarverðlaun Nóbels: ALDREI JAFNMARG- AR TILNEFNINGAR Carter forseti, Jó- hannes Páll páfi, Carrington lávarður, utanríkisráðherra Breta og Robert Mu- gabe, forsætisráðherra Zimbabve eru meðal þeirra framámanna, sem tilnefndir hafa verið til friðarverð- launa Nóbels, en út- hlutun þeirra verður kunngerð á mánudag- mn. Metfjðldí Fjöldi alþjóöasamtaka, lög- gjafarsamkoma og fyrri friöar- verölaunaþegar hafa stungiö upp á aö minnsta kosti sjötiu einstaklingum og samtökum sem veröugir þykja Nóbelslaun- anna, og er þaö metfjöldi. Af ofan töldum er Carter oröaður viö friöarverölaunin vegna meöalgöngu sinnar i Camp Davidviöræöum Begins forsætisráöherra Israels og Sadats Egyptalandsforseta, en þeir deildu friöarverðlununum 1978. — Carrington lávaröur og Mugabe forsætisráöherra þykja koma til greina vegna hlutverka þeirra I samningunum viö valdabreytinguna i Rhódesiu, sem siöan heitir Zimbabve. Siöan eru nefndir t.d. Urho Kekkonen, Finnlandsforseti og Stefán Wyszynsky, kardináli I Póllandi, af góökunnum mönn- um. Arfur uppflnnínga manns sprengíefnis Þessar vangaveltur styöjast þó ekki viö upplýsingar frá fimm manna þingnefndinni norsku, sem úthlutar verölaun- unum, þvi aö hún hvorki lætur uppinöfn tilnefninga, sem henni berast.né gerir hún neina grein fyrir þvi', hverjir nefndarmönn- um hefur sjálfum þótt helst koma til athugunar. Sá, sem verölaunin hlýtur, fær 880 þúsund sænskar krónur, gullpening og heiöursskjal, sem allt veröur afhent honum viö sérstaka hátíöarathöfn I óslóar- háskóla. Fer sú athöfn fram 10. desember, en þaö er dánaraf- Frá afhendingu friöarverölauna Nóbels 1975, þegar Elena, eiginkona Andreis Sakharovs, tók viö verölaununum fyrir hönd eiginmanns slns. sem hann let eftir sig, rynni I sjóö, sem árlega skyldi verö- launa þá, sem mest legöu af mörkum I þágu mannkyns. Nóbel lést 1896, og fyrstu verð- laununum var úthlutaö fimm árum siöar. „Nóbel sagöi einhverju sinni, aö uppfinningar hans mundu sporna gegn striöi og gera meira I þágu friöar, en allar friöarráöstefnur sámanlagö- ar,” sagöi Jakob Sverdrup, for- stööumaður Nóbelsstofnunar- innar I Osló, i viötali viö fretta- mann Reuters á dögunum. — „Er líkast þvi, aö fólk um heim allan liti á friðarverðlaun Nóbels eins og samvisku man- kynsins.” Áhyggjuraí vígbúnaði Jakob Sverdrup lét uppi, aö hinnlangi listi tilnefninga þessa árs speglaði áhyggjur fólks af h e i m s m á 1 u n u m . Meö uppástungunum höfðu einnig borist fleiri orösendingar en áöur, og þar á meöal mótmæli viö vigbúnaöarkapphlaupinu. Aö vanda prýöa listann nöfn hugsjónamanna, friöarpostula og stjórnmálamanna, sem bera afvopnunina sér mest fyrir brjósti. Þróunin frá þvl i lok slðari heimsstyrjaldar i vali einstaklinga til þess aö verö- launa ■ hefur veriö til meiri breiddar. Mannréttindatals- menn hafi hlotiö viöurkenn- ingar, talsmenn friösamlegra lausna kynþáttadeilna og ýms- ir, sem þykja hafa stuölað aö bræöralagi manna. i I i H 1 1 B i i I I I mæli Alfreds Nobels, sænska eðlisfræöingsins, sem fann upp dinamitiö. Hann lagði svo fyrir i erföaskrá sinni, aö auöurinn, Orka tvímælis Othlutunin hefur oft þótt orka g| tvimælis og verið gagnrýnd. » Nýlegt dæmi var Andrei S Sakharov áriö 1975. Ef stjórn- g málamaöur veröur fyrir valinu, E sýnist venjulega sitt hverjum k um þaö val. Ef frumkvööull I I mannúöarmálum, eins og systir ■ Teresa I fyrra, heyrast H sjaldnast mótmælaraddir. I margra augum áþessari öld ® hryðjuverka og ofbeldis þykir ji úthlutun friöarverðlaunanna ® máttlausir tilburöir og vonlitlir, & en hjá Nóbelsstofnuninni hafa * menn trú á þvl, að áhrif þeirra S segitilsin, þegarfram i timann ” sækir, og aö þau hvetji menn || áfram til þess að leggja sitt af ® mörkum til aö sætta forna g fjendur. I HH ■■ MM M BM ■■ MB MSÍ Bardagar á landamærum Klna/Sovét Kina mótmælti harölega viö Sovétrikin núna I vikunni vopna- átökum, sem oröiö höföu á landa- mærum rikjanna. Sagt er, aö fall- iö hafi óbreyttur kinverskur borgari og einn sovéskur hermaöur. Þetta er i fyrsta sinn á tlu ár- um, sem fréttist af vopnaátökum viö landamæri Kina og Sovétríkj- anna. Segja Kinverjar, aö fjórir vopn- aöir sovéskir hermcnn hafi fariö yfir landamærin á mótorbáti yfir ána Ergune I Innri-Mongóllu, og reynt aö taka þar meö valdi nteö sér kinverskan geitahiröi. Þegar hann sýndi þeim mótspyrnu, skutu þcir hann til bana. Klnverskir landa mæra veröir, sem höföu oröiö feröa bátsins varir, hrööuöu sér á staöinn, og segir I mótmælum Klna, aö Sovéthcrmennirnir hafi þá einnig skotiö á þá. t bardaganum féll stööina og helmingur vegna tæknivanda viö gerö geimskutl- unnar bandarlsku, sem á aö flvtja geimstööina burt frá jöröu. Ætlunin var aö skjóta Geimferöarstofnun Evrópu, sem vinnur aö smlöi rannsóknar- stöövar, tii þess aö skjóta út I geim, segir, aö kostnaöur af smiöinni komi til meö aö veröa 400 milljónum dollara hærri, en áætlanír höföu gert ráö fyrir. Kostnaöaráætlunin nam i upphafi 500 milijónum dottara. Helmingur þessa 400 milljón doilara kostnaöarauka stafar af tæknivandamálum viö geim- geimstööinni á loft 1983, en geimskutluna á aö reyna i mars á næsta ári, eftir aö jómfrúarferö hannar hefur veriö frestaö æ ofan I æ. Geimferðirnar dýrt spaug glaumgosakóngurinn Hugh Hefn- er bauð henni I fyrsta skipti út. — „Ég hef aldrei farið út aö skemmta mér meö herra, sem er eldri en 24 ára," sagöi hún meö áherslu viö Hefner tilþess aö hafa allt á þurru. — Hann flýtti sér aö róa hana meö þvi, aö þau væru þar alveg á sama báti. Þaö heföi hannekki heldur. einn Ur liöi Sovétmanna. Hinir komust undan. Á sama bátí Söngkonan Barbi Benton vildi hafa vaðiö fyrir ncöan sig, þegar

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.